Austri - 23.05.1887, Side 1

Austri - 23.05.1887, Side 1
4. árg. Scyðisfirði. mánudag: 33. niaí. Nr. 6. Heiniíiutningsniálið. |>að eru fá mál á þessari upp- rennandi nýju frelsisöld lands vors, sem vekja ættu alvarlegar athygli landsmanna, en afnám Kaupmanna- hafnardeildar bókmenntafélagsins, og I heimflutningur bókasafns pess, bóka- ! leifa og höfuðstóls félagsins til Iteykja- víkur. Hér standa tvær félagsstjórnir deildanna, sem. eins og eðlilegt er eru skipaðar skörungum landsmanna, hvað bókvit, bókmenntir og bókagjörð snertir, andspænis hvor annari, og æðri deildin, íslenzka deildin í Reykja- vík, vill kalla óæðri systurina heim til föðurgarða; ekki kveða hana norður og niður, heldur norður og upp, að minnsta kosti til Reykjavíkur eðaupp undir Esjufjall. Enyngri systirinpæf- ir í móinn; og af pví hún hefur verið annarsstaðar upp alin, í vorblíðu Sjó- landsskóga, og heldur pví einlægt svo vel æskubragnum, fjöri og áhuga þeim, ' sem „suðrið sæla“ andar al henni, kynokar hún sér við að flytja til föð- urliúsa; pví hún er svo hrædd um, að hún eldist pá skjótar; einkum af pví, að hún hefur orðið pess vör, í sam- skiptum sinum við eldri systurina, að hún hefur, pó að islenzka loptið sé liollt og gott, haít ýmsa kvilla við að berjast, mergruna og megrunarsótt; og eldri systirin jafnvel stundum'sýnt, að hún væri orðin tannlítil; en ytra hefur yngri systurinni jafnan orðið auðveldara að fá sér nýjar tennur. Eða i óbrotnu máli: Kaupmannahafn- ardeildin vill ekki deyja til pess að hin systirin geti gengið að arfinum, og allra sízt svo, eins og eðlilegt er — pvá frekur er hver til fjörsins — að hún ráði sjálf niðurlögum sínum, eða lofi hinni mótstöðulaust að færa exi í höfuð sér. Hver er nú ástæðan til pess, að Reykjavikurdeildin færist pað í fang að stytta hinni deildinni aldur? J>að liggja nú fyrir sjónuin pjóðarinnar tvö prentuð nefndarálit frá deildun- um; pað eru í blöðum prentaðar skýrslur um fundahöld og funda-álykt- anir í þessum efnuin. En pó pessi nefndarálit séu löng og ýtarleg og samin af mikilli snilli, eins og við er að búast, er pað oflangt mál að rekja pær ástæður hér, sem færðar hafa ver- ið með og mót; enda vandséð, þegar j stjórnir eða stjórnvitringar beitast j brögðum að hinar sönnu ástæður séu , einarðlega frambornar. Pyrir oss suma bókmenntafélags- menn, sem stöndum fjær deilu pess- ari, virðist rígurinn milli deildanna talsvert stafa af pví, að Jón sálugi Sigurðsson, sem um langan tíma var forseti Hafnardeildarinnar, með sama dugnaði og fylgi eins og hann sýndi hvervetna í lífi sínu, varð Reykjavík- urdeildinni á peim dögum ofjarl. Enda fylgir það fyrirtaksmönnum, hvort heldur pjóðhöfðingjar eru eða for- göngumenn lýðsins gagnvart þeim, að hvorirtveggja vilja ráða. Hafnardeild- in, sem að lögum var ætlað neðra sætið skákaði sér pví á kraptárum Jóns upp í hið efra sætið; og þótt spakir menn, sem Pétur byskup, hliðr- aði par til, komu yngri menn síðar í stjórn innlendu deildarinnar, sem eirðu yfirráðum Jóns lakar, og hafa síðan hann féll frá viljað nota tækifærið til að búa svo um, að Reykjavíkurdeild- in pyrfti aldrei framar að standa fyr- ir Hafnardeildinni með klofin skjöld. Yera má nú að framkvæmdarskortur nokkur hjá Hafnardeildinni, hafi hvatt heimadeildina fram; pví engin furða var, pó riðlaðist fylking Hafnarmanna og næði sér ekki brátt eptir fráfall svo mikils höfðingja sem Jón Sigurðs- son var. En eigi getum vér fundið pað í framgöngu eða framkvæmdum innanlands deildarinnar, að svo mikill áhugi, fjölfræði og menntunarandi sé hér á landi eða í Reykjavík ríkjandi, að hann ekki geti fyllilega komið i ljós með þeim styrk sem pjóðþing landsins hefur veitt félaginu, og mundi sjálfsagt fúst að auka, ef ávöxtur af starfsemi heimadeildarinnar, sýndi brýna pörf til pess. Hér á landi verða flestir peir, menn er menntun hafa náð, sökum fátæktar, embættis- anna og jbókaskorts, viðskila við vís- indalegar rannsóknir, og í Reykjavik sjálfrí mun vísindamanninn vanhaga um svo fjölmargt, er að fræðum lýtur, enda lítill kostur að afla sér fram- færis á pann hátt, nema fyrir menn, sem eru embættum bundnir. En í öðrum löndum, og einkum í Kaup- mannahöín hvað íslenzka bókfræði snertir, er allt svo miklu fremur í lófa lagið. En eins og menn nú standa betur að vígi að stunda islenzka fræði á vísindalegan hátt í Kaupmannahöín en hér á landi, eins eru landar par á pví reki, að peir gjörast fullfærir til vísindalegra starfa, og eru flestir lausir við embættisannir, er hér á landi vilja svo mjög draga hugi manna frá nokkru verulegu í þeim efnum, og reynslan hefur sýnt, að sumir peirra, er vísindin hafa dregið frápvíaðtaka embættispróf, svo sem Jón Sigurðsson, Konráð Gíslason, Guðbrandur Yig- fússon og Jónas Hallgrímsson, hafa unnið sér meiri frama og bókmennta- félaginu og vísindum íslands meira gagn, en flestir hér á landi, að Birni Gunnlögssyni undanskildum, hvað landinælingar uppdrátt íslands snert- ir, pví að Sveinbjörn Egilsson, sem allra manna mest hefur unnið að skýr- ingu vorra fornu vísinda, vann mest fyrir fornfræðafélagið. Nú sem stendur er máli pessu komið í óvænt efni. Reykjavikur- deildin , hefur stungið upp á að láta danskan lögfræðing gjöra út um mál- ið með gjörðardómi, og Hafnardeild- in hefur að oss skilst gengið inn á, að leggja lifsspursmál sitt í priggja manna gjörð. Einn af dómendum í yfirdómi, Kristján Jónsson, er til kjör- inn, af Reykjavíkurdeildinni í gjörð- ina og svo á Hafnardeildin að kjósa annan, og danski lögfræðingurinn A. F. Krieger á að vera oddamaður. J>annig virðist að Reykjavíkurdeildin á aukafundi 7. febr. p. á., er 40 til 50 manns voru á, hafi ráðið til lykta fyrir sína hönd pessu máli, sem alls ekki virðist hyggilegt; pví ekki virt- ist of mikið, pótt málinu hefði verið frestað til sumars á aðalfundi, par sem þingmenn úr öllum sýslum lands- ins, sem flestir munu vera í bókmennta- félaginu, gátu verið við til umráða; og ef peir hefðu vitað af málefninu í tíma, getað komizt eptir hvernig í fé- lagsmönnum lá út um landið um pessa ráðabreytingu. Með pessu virð- ist of mjög Fraðað málinu; pó von- andi sé, að gjörðarmenn verði svo spakir, að láta oss íslendinga eigi pannig berast á banaspjótum til eig- in ófara. með að ákveða afnám Hafn- ardeildarinnar. |>að er næstum lilægilegt, hve mislagðar hendur hinum annars tíð- um glöggskyggna og vel hæfa ritstjóra Fjallkonunnar, hafa orðið, er hann

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.