Austri - 10.06.1887, Blaðsíða 1

Austri - 10.06.1887, Blaðsíða 1
bc o * Ol g CO g cT ö S ' h ö s bo c c *o cá U t£ rX , co C > I '7- ^ Ö r^-* . 3 hc cð = S C3 «5 2 -£ c C, u .S »C ~ a> rs s . c Ö ,§ irg 05 *s 22 S Austri 1 8 8 7. GC O: rr 00 S o* P ST* ® 0» O -C* œ g (JQ 5’ 2. OD 3 *J» P' OQ 2. g, S -s cr? - a- 2- o |i 5‘<5 -• H. -s i-5 ct> ;■ 3- 3 i'1 & í» tí M O H <5 «L § 4. árg. Scyði8firðl. föstudag: 10. júní. Nr. 8. Um alfýðumenntun. (Framhald). II. Kennslugreinar. Eg hefi hér að framan lauslega drepið á pað lyrirkomulag alpýðuskól- anna, er mér pykir hagkvæmlegast hjá oss að svo komnu, en ekki hefi eg enn talið pær fræðigreinar, er mér pykir pörf að kenna í peim. Eg hefi haft pað fyrir augum, að allir (sem hæfir eru) ætti að njóta kennslunnar sem jafnast að unnt væri, og hún að vera lögboðin, svo að öllum ungmenn- um væri skylt að ganga undir pau opinberu próf, er haldin væri við lok hvers skólaárs (pó án skuldbindingar til að nema í hinum opinberu skólum) og undir aðalpróf pau, er haldin væri við lok pessa skólanáms; en pað ætti að vera nær fermingaraldri. pað má pví ætla, að námstíminn yrði 5—7 vetur. l>essi harnakennsla ætti að vera svo yfirgripsmikil, að hún gjörði ungmennin á sínum tíma, hæf til að annast heimilisstjórn með peim prifn- aði, fyrirhyggju og hagleik, sem sæm- ir hjá menntaðri pjóð, p. e. veitti peim pá almennu menntun, er nanðsynleg er hverjum manni í hverri lífsstöðu. Kennslan parf að vera örfandi og vekj- andi, sem minnst háð pulu- og re- gistranámi, en sem mest sniðin eptir peim verklegum notum, er af henni má hafa í lífinu. Eg ætla pví skól- um pessum að kenna skript, almenn- an reikning (helzt miklu meira, en á- kveðið er í lögum um uppfræðing barna í skript og reikningi frá 1880) og reikningaform, íslenzka réttritun, stutt yfirlit yfir landafræði (sér í lagi ís- lands) í sambandi við hin merk- ustu söguatriði og stjórnarform hér á landi og annarsstaðar, yfirlit yfir flQkkana úr dýrafræði og nokkuð nán- ar 'um einstaklinga pá, sem hér eru, um byggingu mannsins og heilbrigð- isreglur, og prifnaðarreglur uies flest- ar, einnig að pekkja nokkur hin helztu blómgrös, sem vaxa hér. Meg- inatriði eðlisfræðinnar ætti að kenna, og lýsa nákvæmar hinum almenn- Ustu eðlisfræðislegu verkfærum, sem vér notum, svo sem loptvoginni, átta- vitanum og hitamælinum; einnig ætti að útskýra hina almennustu náttúru- viðburði, er valda hjátrú. Úr auð- fræðinni ætti að kenna um sparnað og fláraukning. Söng og líkamsæf- : ingar ætti og að kenna sem víðast, i að minnsta kosti að syngja einrödd- í uð sálmalög almenn og pjóðsöngva hina helztu. Eg sleppi hér að færa rök fyrir pví, hvers vegna pessar greinar ætti að kenna; nytsemi peirra er auðsén öllum, er um vilja hugsa. Margir munu segja, að petta verði tómur hálfverknaður, er svo margt eigi að kenna. Til pess svarast: Betra er lítið en ekkert, enda er nám petta fremur til að glæða mennta- fýsn ungmenna og gjöra pau fær til að afla sér frekari pekkingar á eigin- spýtur, heldur en gjöra pau að pulu- meisturum í hverri grein. Erfiðast verður að kenna petta allt í umfara- skólunum, enda má við pvi búast, að kennslan í peim verði ófullkomnari fyrst í stað, og par purfi að sleppa úr pví miður nauðsynlega. Heimilin munu pó með tíraanum geta tekið að sér mikið af pessari kennslu, og eink- um í strjálbyggðu sveitunum, sem vant er. Eg hefi ekki talið trúarhrögð og lestur með kennslugreinunum, pví að heimilunum ætla eg að annast pá kennslu með aðstoð presta, að minnsta kosti til sveita, en öll börn ættu að vera stautandi pegar pau eru 7 ára og byrja skólanámið. (Niðurl. síðar). Um veðráttufarsskýrslur og veður- far á AusturJandi árin 1881—1887. í 4. tölublaði „Austra f. á. er útdráttur úr dagbók einhvers í Fljóts- dalshéraði um veðráttufar árið sem leið. J>að má álíta gott að dagblöð vor Islendinga færi lesendum sínum og geymi seinni tíðar mönnum stuttar en greinilegar skýrslur um veðráttu- far í hverjum landshluta. J>að gjöra nú líka „ísafold" og „Fróði“. Enn fróðlegri og fullkomnari til samanburðar, virðist að slíkar skýrsl- ur mætti pó verða, ef blaðamenn út- veguðu og létu blöðin hafa meðferðis, tvær skýrslur úr hverjum landsijórð- ungi; aðra sem tekin væri á peim stað við sjáfarsíðu í landsfjórðungi hverj- um, par sem sjáfarlopt er ríkast, en hin& í einhverju pví byggðarlagi fjórð- ungsins, sem fjallaloptið er hreinast, úrkomur minnstar, hiti mestur á sumr- um og kuldi á vetrum — loptslagið sem ólíkast pví, sem er á hinum fyrri staðnum við sjáfarsíðuna. Eg vil leyfa mér að benda á pá staði í hverjum fjórðungi, sem mér virðist að liggi fremur hagkvæmt til slíkra athugana og eru peir á Suðurlandi: 1. Reykja- vík, eða pó öllu heldur einhver staður út á Reykjanesi t. d. Útskálar í Garði; og 2. Haukadalur í Biskupstungum eða Gilsbakki í Hvítársíðu. A Vest- urlandi: 1. ísafjörður eða Staður í Aðalvík, og 2. Staðarlióll eða Hvamm- ur í Hvammssveit. Á Norðurlandi: 1. Akureyri, eða Siglufjörður, 2.Reykja- hlíð eða Grimsstaðir ogjafnvel 3. Ás- mundarstaðir á Sléttu eða Raufarhöfn. Á Austurlandi: 1. Seyðisfjörður eða einhver staður par út frá við hafið, t. d. Húsavík eða Barðsneshorn við Norð- fjörð, og 2. Valpjófsstaður í Fljóts- dal eða Eiriksstaðir á efra Jökuldal. l>að má virðast auðsætt, að mik- ið gagn geti leitt af pess konar skýrsl- um, ef pær eru áreiðanlegar og ná- kvæmar. ]pær eru hin bezta aldar- farsbók um veðráttufar sem fengist getur, pegar framísækir; hljóta einn- ig að geta stutt mikið að eflingu at- vinnuveganna, t. d. landbúnaðar, jarð- yrkju o. fl. eptir pví sem menntunar- proski pjóðarinnar eykst, og menn al- mennt láta sér vera meira annt um enn hingað til, að hafa bjargræðisstofn sinn sem óvaltastan, hvort sem er. grasrækt, garðyrkja, kvikfjáreign eða fiskiveiðar. Ef reyna skyldi fleiri hjálparmeðöl en nú eru í atvinnuveg- unum, t. d. að rækta garðávexti, sem enn eru lítt kunnir af innlendri rækt- un, eða auka með list og kunnáttu túna- og engjarækt, ættu nefndar skýrsl- ur — ef notaðar eru — að getakom- ið í veg fyrir margan kostnað og fyrir- höfn, sem tilraunir i peim efmua valda, ef pær eru gjörðar með lítilli fyrir- tyggju. l>að er auðvitað, að til pess að vinna pvílíkt gagn, sem hér er bent á, verða skýrslurnar að vera svo nákvæmar, sem unnt er, sérstaklega um hita- og kuldastig á nótt og degi, vindstöður, úrkomudaga, lireinviðri og poku. Einnig ættu pær vegna rúms í blöðunum, meðan pær eru hafðar par, að vera sem stytztar og gagnorðast- ar; einnig að efni, form og niðurröð- un á peim öllum, Yæri sem samkvæm.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.