Austri - 10.06.1887, Blaðsíða 2

Austri - 10.06.1887, Blaðsíða 2
30 ast, til þess að útdráttur úr peim í aðalskýrslu yrði auðveldur. Til leiðbeiningar við ritun pess- ara skýrslna, mætti fyrst um sinn hafa líkt form pví sem er í Isafold — fremst á hverju blaði. Til • pess að Austri geti ef hann vill — byrjað með skýrslur pessar eins og hin blöðin, vil eg senda honum útdrátt úr dagbók frá nýári 1881. Veðráttufar á pessttm árum hefur, eins og allir vita, verið mjög stórbrotið, en til pess að petta brot af skýrsluverði ekki of langort í blaðið, tek eg helzt í pað meðaltal og mesta tal hita og kulda í mánuðunum ásamt fáum öðr- um athugasemdum. Dagbókin sem petta er tekið úr, hefur verið haldin á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal. Bær sá stendur í brattri hlíð móti hánorðri. Hitamælirinn er Reamur og hangir í forsælu par til sól er gengin úr nón- stað; venjulega aðgættur tvisvar á dag kl 5—6 f. m. og 2—3 e. m. Hita- stig eru taknuð með og froststig með Loptpyngdarmælir hefur ekki verið stöðugt aðgættur pessi ár. 1 sambandi við petta og í tilliti til ept- irfylgjandi skýrslu, má geta pess að úrkomur — snjór og regn — eru miklu meiri á Austurlandi, bæði vetur og sumar á Uthéraðinu og í sjáfarsveit- um, en á uppsveitum Héraðsins, svo sem Fljótsdal og Efra Jökuldal. Frost í desember 1880 var í Fljótsdal nálægt 11° á Reaum’s hitamæli — meðaltal. 188 1. Janúar. Meðaltal-f-12,5°. Minnst frost pann 5. -j--!0. Sá eini dagur frostlaus. Mest frost 25., 26. og 27. -h22—24°. Snjókoma mikil frá hin- um 24. Febrúar. Meðaltal -r-9°. Minnst frost 22. -j-3—6°, en mest pann 4. -f-16—19°. J>ann 4. var brunnur fyr- ir hesta tekinn á Jökulsá og var par snjór 2 fet á dýpt en klaki 5 fet. J>ann 21. voru pafpök af ís komin fyrir allt Austurland. Marz. Meðaltal -f-ll°. Minnst frost pann 5. —(—3° um morguninn, um hádegi -}-50. Um nón A stormur, snjó- koma og -f-6°. Um kveldið NA dimm- viðri og -f-10°. Mest frost p. 21. og 22. -^-22—25°. Ofsalegt skaraveður með frosti 20° p. 24. sem gjöreyddi rjúpum — mjög fáar sáust eptir um vorið. Haglaust allstaðar. April. Meðaltal -j-3°. Minnstur p. 1. h-22—6°. Mestur hiti 26. —}-12°. í mánaðarlok hestheldur ís á Jökulsá 28 vikna gamall, og á öllu Lagarfljóti, pá var vottur af gróðri í púfum á tún- um á Upphéraði, en að eins reitajörð út á Héraði og í fjörðum. Lagís og hafís á fjörðunum. Maí. Meðaltal +5,5°. Minnstur 16. og 17. -f-6-j-2° og —í—7-}-4°. Mest- ur p. 30. +9—15°. Mannheldur ís á Lagarfljóti enn p. 17. og pá nótt kól mann á Vestdalsheiði. Losnaði is af ijörðum og skip komust inn á hafnir. í lok mánaðarins var enn lestheld klakabrú yfir Grilsá á eyrinni við Lag- arfljóts botn. Lítið jókst gróður penn- an mánuð. Júní. Meðaltal -j-90. Minnstpr 5. (Hvítasunnu) —=—2-}—2°, mestur 18. -}- í forsælu 19° og móti sól kl. 5. e. m. 26°. Allgóður bithagi í mánaðarlok. Júlí. Meðaltal -}—10,5°. Minnstur 30. -f2—ll0, mestur 24. +9—16°. Sláttur var byrjaður eptir miðjan mán- uð, en jörð mjög illa sprottin. Ágúst. Meðaltal -}-7°. Minnstur 27. -f- 3-f-4°. Snjóaði ofan í byggð. Mestur hiti 8. -}-4—14°. Aldrei meiri hiti að morgni en 5°, optast 2—4°. Mjög illt til heyskapar og leituðu margir bændur hans út á Héraðið. Septbr. Meðaltal +8,9°. MinnsL ur hiti að morgni pess 13. -}-0. en sama dag kl. 4 e. m. móti sól -}-20°. Me.st meðaltal hita 2. og 11. mánað- arins -j-10—15°. jpessi mánuður á- gætur. Október. Meðaltal -(- nær 4°, minnstur 15. -f-6—4°, og 28. -f-7—3°, en mestur hiti p. 1. -}-10—13° og p. 7. um nón 14°. Um miðjan mánuðinn kom á heiðar og sjávarsveitir hinar nyrðri mikill snjór. Frá miðjum sept. ópurka- og rigningatíð í syðri "sveitun- um og hirtist allvíða ekki hey. Nóvember. Meðaltal 0°. Minnst frost 21. og30. -f-4°. mest 17.-f-10—13°. Fölgaði fyrst í byggð í Fljótsdal p. 12. I mánaðarlok mikill snjór á Út- héraði og haglitið par og víða í fjörðum. Desember. Meðaltal-f-2°. Minnst 24. +3°, mest 22. -h13—10°. Um árslok voru allstaðar hagar, en útvið sjó og suður í sveitum var pó pá víða búið að skera fé frá heyjum, sem voru lítil og skemmd. (Framh. síðar). S V A It til Nennis o. íi. J>ér hefir póknast „Austrr* minn, að klykkja út árið sem leið („Austri“ 1886. des. 31. nr. 30) með pví að birta lesendum tvær skammagreinir til „Styrbjarnar í Höfn“ fyrir Ritdóm um Fúsabók (í „Austra“ 1886, nr. 24). Enn ekki er pig að saka par um, pví að varla hafa peir, er að pér standa, verið par við riðnir. Mig lang- ar nú til að bera hönd fyrir höfuð okkar félaga, Stb. og mitt, og vona eg pví heldur að pú leyfir mér petta sem eg nú rita mitt rétta mafn neð- an undir pessa grein. Eg sé nefnil. á öllu að pessum skammamönuum kemur pað betur, — peir eru ekki menntaðri en petta ræfl- arnir —, að vita liver „Styrbjörn í Höfn“ er; peir eru að fykra við mitt rétta nafn, eins og köttur við heitt soð. Eg vil pví gjöra peim petta til pægðar, görmunum, að lofa peim að vita hver höfundur ritdómsins er, svo að peir purfi ekki lengur að vera að pessum fettum og brettum, enn geti nú hér eptir gengið beint framan að mér, ef peir hafa manndáð í sér til pess, skinnin pau arna! að ausa yfir mig reglulega persónulegum skömmum. Um sama leytið og mér barst blaðið með skammagreinunum, heyrði eg „Austri“ sæll, að pú lægir hættu- lega sjúkur, svo að tvísýna væri á lífi pinu framvegis. Grat eg pví ekki sent pér svar pegar í stað, meðan svo stóð, enda vona eg peir „fautafantarnir“ Sigfús & Co. verðí pví fegnari sem peir fá pað seinna. Nú hefi eg nýlega séð 1. nr. pitt p. á. og segist pú par ætla að Iifa lengur, „Austri“ minn, og fyrir pví sendi eg pér nú vonöruggur pennan pistil minn. 1. Fyrri greinin til min er eptir ein- hvern, sem kallar sig: „tvö litil n. með striki á milli“. Mér er ekki unnt að kveða að pessu hugvitsama(l) nafni, — og svo mun flestum fara—, og leyfi eg mér pví að gefa pessum höfundi nafnið: Nennir, enda hefur hann leyft sér, að kalla mig aptur og aptur séra Styrbjörn og Stb. prest; vona eg pví að hann pykkist ekki yfir pess- ari nafngjöf minni, enda sýnist hann hafa marga eiginlegleika pessarar luralegu skepnu til að bera, og pvi er sist að neita, að honum svipar í mörgu til ættfrænda síns leiruxans. er í „Aukablaði“, Rvík, 27. nóv. 1886. reit fyrir hann Sigfús, enda eru pær skepnur: hippopotamus (vatnshest- ur, nikur, nennir) og bos (naut, uxi, leiruxi) ekki ósnoðlíkar. Svo mikið er pó víst, að pessi höfundur í „ Austra“ talar mannamáli, og er pvi sjálfsagt í mannsmynd, og pví dettur mér heldur ekki annað í hug enn að svara hon- um, eins og hann væri maður. J>að væri að visu enginn sá til- beri til, er lapið gæti allar lokleysur og vitleysur Nennis í grein hans til mín. |>að úir svo og grúir af peim. að hvergi grysjar í blaðið á næstum 4*/» dálki. |>eim höfundi er í hverju orði hefur á lopti eintómar sleggjur. útúrsnúninga og hártoganir, — ritar með auðsæilegum haturshug, skiljandi lítið hvað með er farið, pykjandi sig allt vita, án pes's að færa sönnur á nokkurt atriði, — peim hinum sama ferst ekki að bregða öðrum höfundum um sleggjudóma, einkum pegar petta er pá tómt flapur, talað með ljúgandi tungu, beinlínis gjört til að sverta pann er hann á orðastað við, og til að slá sandi í augun á fólki. Eptir pað að Nennir hefur látið

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.