Austri - 10.06.1887, Blaðsíða 4

Austri - 10.06.1887, Blaðsíða 4
32 uninni í, pví pað væri sannarlega að raisbjóða lesendunum. Eg ætla fyrst að svara spurningu höf. um pað, hvort pað séu betri eða lakari bændurnir, sem hafa sömu skoð- un og eg um Eyðaskólann. J>að eru allir bændur hér eystra, sem nokkuð hugsa um skólann, og ekki eru blindir af hlutdrægni við skólastjórann. — Höf. hefur, sem von var, ekkert getað sagt skólanum til afsökunar, og pví hefur hann tekið pað ráð að reyna að telja mönnum trú um að petta væri ódrengileg persónuleg áreitni við Guttorm, frá minni hendi. En pað vita víst allir nema pessi höf. að nú eru liðnir peir tímar, pegar stjórn- endur og umsjónarmenn almennra stofnana, póttust hafnir yfir pað að fundið væri að gjörðum sínum, og á- litu pað sama og ærumeiðing ef talað var um slíkt opinberlega. J>að vita víst líka allir nema pessi höf. að ef fund- ið er að stjórn á stofnun sem ef al- mennings eign, og sem er að stranda á pví blindskeri að sá sem á að stjórna henni hefur ekki hæfileika til pess, pá er ekki hægt að finna svo að, að ekki sé talað um manninn sem stjórn- ina hefur á hendi. Af pessari ástæðu ,hefi eg beinst að skólastjóranum á Eyðum, en alls ekki af pví eg vildi lýta hann persónulega. Eg ann hon- um alls sannmælis, og virði hann sem góðan dreng, en með góðum búmönn- um get eg ekki talið hann. Mér datt ekki í hug að segja pað í háði um hann, að hann væri hvers manns hug- ljúfi pví pað er eins alkunnugt hér eystra og víðar, eins og pað að hann er ekki búmaður. En höf. hæð- ir Guttorm sjálfur svo meinlega og ódrengilega er hann segir pað um hann á prenti að hann sé með betri búmönnum, á sama tíma sem pað er orðið héraðsfleygt að féð á skólabúinu só komið að pví að horfalla, eða enda farið til pess. |>að parf meira en meðal óskammfeilni til að segja pað „logið last“ að slarkarabúskapur sé á Eyðum, pegar svona er par ástatt og pað bendir til pess, að höf. sé pví ekki óvanur að kasta ryki í augu al- pýðunnar til að hylja lýti sin og skjól- stæðinga sinna. Eg gæti nefnt til marga bændur í sveitunum kringum Guttorm, sem eg „verð að ætla“ að séu honum miklu fremri sem búmenn, og eg vil leyfa mér að spyrja penna nafnlausa höfund að pvi, hvaða erfið- leikar pað séu, sem Guttormur hefur átt við að stríða fremur en aðrir bænd- ur? Má ske höf. telji pað með erfið- leikum að (Tuttormi hefur verið lagt allt upp í hendur-nar, og allur bygg- ingakostnaður á Eyðum, og enda fræ- ið í sáðgarðana, verið borgao úr sýslu- sjóði? J>að er góð kenning fyrir hirðu- leysingja og ráðleysismenn, sem hafa j almanna fé undir höndum að ekki sé ' ástæða til að tala um Guttorm frem- ur en aðra bændur, sem búa við sitt eigið fé, pví pá er heldur ekki ástæða til að tala um meðferð embættismanna á fé landsins fremur en pað væri peirra eigið fé. Höf. bregður mér um að eg hafi ekki getið pess að Guttormur væri afbragðs kennari. Grein min var aldrei skrifuð til að lýsa Guttormi, nema að pví leyti sem snerti stjórn hans á skólabúinu, og i peirri grein, sem er mjög verulegur páttur í bún- aðarkennslunni, álít eg hann ekki af- bragðs kennara. Hann getur vel ver- ið góður kennari i pví bóklega. Eg pekki ekkert til pess og dæmi pví ekkert um pað. Eg hef áður sagt pað væri slark- arabúskapur á Eyðum. |>að segi eg enn, og bæti pvi við, að pað sézt æ betur með hverju ári, sem yfir skól- ann og Guttorm færist. Eg hef áður sagt að Guttormur væri hvers manns hugljúfi. |>ad segi eg enn í fullri al- vöru, og bæti pví við, að eg ætla hann svo góðan dreng og samvizkusaman að hann mundi hafa stjórnað betur skólabúinu hefði hann haft lag á pvi. Og pað er góðmennsku hans og mann- kostum að pakka að hvorki skóla- stjórnin, sýslunefndirnar, eða alpýða hefur hingað til fundið að stjórn hans á skólabúinu, pví allir hafa viljað lifa sem lengst í voninni um, að svo góður drengur gæti tekið framförum. Höf. getur rétt til, að eg áliti pað einn hinn bezta og fegursta kost hvers eins að vera hvers manns hugljúfi. Eg hef pá skoðun, hvort sem eg er að „forfatta“ (sem höf. kallar) eða ekki, en eg álít ekki pann, sem er hvers manns hugljúfi, hafinn yfir pað að sagt sé satt og rétt um hann pegar hann gjörir pað sem vítavert er1. Höf endar grein sina með pess- um drembilegu orðum: „Ef mér auðn- ast að sjá aptur línur um petta mál ættaðar úr Húsey, skal eg svara svo lítið greinilegar“. Höf. gjörði vel í að efna petta sjálfs síns vegna, pví honum er sannarlega full pröf á að skrifa greinilegar en petta sem enn hefur sést frá honum. En ef hann á við pað að hann skuli beinast meira að mér p’ersónulega næst er hann skrifar, pá ætla eg að segja honum pað íyrirfram, að eg óttast pað alls ekki, og pað verður ekki bjartarayfir Eyðaskólanum fyrir pað pó slíkir pilt- ar sem pessi höf. kasti á mig sorpi. En eg skora á höf. ef hann- skrifar aptur, að auglýsa nafn sitt ef honum pykir ekki skömm að setja pað við pað sem hann skrifar. . Eg óska Guttormi á Eyðum pess, 1) Eg vil minna höf. á orð Jóns Ólafsson- ar um þetta efni: „pá fyrst verða ágætis- menn að bölvun sinnar þjóðar þegar sannleik- anum er fórnað á altari dýrðar þeirra“. ef einhver verður til að kasta fyrir i hann orði, að pað tækist pá betur en fyrir pessum höf., pví Guttormur hef- ur sannarlega ástæðu til að biðja guð að varðveita sig fyrir slíkum vinum. Húsey 20. raaí 1887. Jón Jóusson. I n n 1 e u d ar f r é 11 i r. Hornafirði 17. maí 1887. Tiðin var mjög köld frá 19. april og fram í penna mánuð. Sífeldir norðan stormar og grimmdarfrost. {>að kuldakast hafði miög vond áhrif á skepnur, og á stöku bæjum hafa drep- ist strjálkindur. En stórfelli er ekki orðinn enn, og eg íinynda mér að verði ekki héðan af, ef tíðin verður polanleg. Síðan 3. maí hefur verið allgóð tíð, en pó heldur purviðrasöm til pess að gróðri geti farið fram að nokkrum mun. Samt er uú að eins kominn grænkulitur á tún. Slys varð í Suðursveitinni p. 9. p. m. |>ann dag rak hval inn um svo kallaðan Hálsaós par og drukkn- uðu 4 menn, sem ætluðu að fara að skera hvalinn. Einn af peim var Bjarni Gíslason bóndi á Uppsölum. Hinir 3 voru vinnumenn frá Sævar- hólum, Smirlabjörgum og Hestgerði. Suiávegis. Húsmóðirin: ,,{>að eru ósköp hve margir gipta sig nú í ár; pað er sagt pað boði stríð“. Húsbóndinn: Ójá, pað er að scgja innbyrðis“. Malari nokkur sofnaði í mylnu sinni og datt áfram sofandi, svo að hár hans festist í mylnuhjólinu og talsverð visk af pví rifnaði af höfðinu. Hann vaknaði sem eðlilegt var og hrópaði íofboði: „Hver fjandinn kona, hvað er nú að“. Auglýsingar. §)ig§í“ Hjá aígreiðslumanni „Austra“ á Vestdalseyri jíást nokkur eintök af 2. árg. blaðsins keypt fyrir 1 kr. 50 a. og af 3. árg. fyrir 2 kr. Nýir kaupendur að pessum (4.) árg. geta fengið báða hina árg. fyrir 3 kr. ef peir senda borgun um leið og peir panta blaðið. Til að flýta fyrir útsendingu „Austra“ eru kaupendur Iians, sem eiga leiö á Seyðisfjörð, beðnir að vitja lians í prentsiniðjunni. Abyrgðarm.: SigurðrJónsson. Pr e n t a r i: Baldvin M. Stephánsson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.