Austri - 17.11.1887, Blaðsíða 1
1 8 8 7.
J
4. árg.
Seyðisíirði. föstudag: 17. nóveiuber.
Nr. 19.
LTm hendingar og hijóðstafi.
í 25. nr. „£>jóðólfs“ 1887, stendur
smágrein „um hljóðstafi og hendingar
í íslenzkum fornkvæðum“, eptir J. J>.
Hann er nú kominn að peirri niður-
stöðu, „að allar hljóðstaflegar (allit-
tererandi) samstöfur og allar hending-
ar hafi upphaflega verið langar í drótt-
kvæðum hætti, pannig, að í öllum
sexkvæðum visuorðum í dróttkvæðum
hætti, eru allar pær samstöfur 1 a n g-
a r, sem stuðlar eru í eða höfuðstaf-
ur eða hendingar“. J>ó eg sé eigi
samdóma höfundinum, kann eg hon-
um „pökk og aufúsu“ fyrir að hafa
vakið mftls á pessu, Eg pykist hafa
orðið pes's var, að regla höfundarins
er með mörgum undantekningum og
hefur ef til vill aldrei átt sér stað
nema af tilviljun. Sjftlfur Snorri
Sturluson, sem nákvæmastar reglur
hefur gefið fyrir pví, hversu yrkja skuli
með dróttkvæðum hætti, fullnægir eigi
reglu höfundarins. Nei, allt pað sem
eg hef séð af dróttkvæðum kvæðum
og vísum fornmanna sýnir, að lengd
samstafna eða áherzlan rýmir fyrir
hinu, sem fornskftldum virðist liafa
verið umhugað um að ákveðnar hend-
ingar og samstöfur væru í hættinum.
|>ó hittast vísur, par sem reglu höf-
undarins er fylgt í hverju vísuorði og
mörg einstök vísuorð og vísuhlutar eru
og rétt kveðnar, par sem hendingarn-
ar standa á sínum stað og svo hljóð-
stafir.
Hér er eigi rúm til að skýra petta
efni til hlítar enda mun pað eigi pykja
blaðamftl af porra manna; en pví er
svo varið fyrir mér, að eg hefi eie/
föng á að gjöra grein fyrir athuga-
semdum mínum annarsstaðar. Yerið
getur að athugulir menn geti í ein-
hverju fræðst af pví um áherzlu í ís-
lenzkri tungu, einkum ung og upp-
rennandi skáld, er eigi hafa enn veitt
pví efni athygli.
Dróttkvæður háttur er r é 11 u r
tvíliðaháttur (sjá Ritreglur Valdi-
mars Asmundssonar um áherzlu í kveð-
skap), pannig, að prjú tvíkvæð (tveggja
atkvæða) orð, eru í hverju vísuvorði
eða sex samstöfur (atkvæði) alls. Sam-
kvæmt eðli islenzkrar tungu liggur á-
herzlan á 1. 3. og 5. samstöfu í hverju
visuorði (línu), en hinar samstöfurnar
eru áherzlulausar. Ef regla höfund-
arins ætti að gilda, gætu eigi hending-
ar né hljóðstafir staðið í 2. og 4. vísu-
orði í hættinum svo rétt áherzla værí
e. p. full áherzla lægi á peim samstöf-
um, sem hendingar, stuðlar og höfuð-
stafir væri í.
Sé hættinum nákvæinlega fylgt,
svo að sex samstöfur sé í hverju
vísuorði og sé allar frumhendingar
(fyrri hendingar í visuorðum) odd-
hendingar (p. e. í peirri samstöfu, sem
visuorðið hefst á) eða í 3. samstöfu —
pá standa stuðlar, höfuðstafir og hend-
ingar í samstöfum, sem fulla áherzlu
hafa, nema svo sé að tvö príkvæð orð
sé í visuorði svo sem kvað Halli stríði:
Sýstut suðr pars æstu
Snjallr gramr Danir allir,
Enn sér eigi minni
Efni mæltrar stefnu.
Sveinn tekr norðr at nenna
Nær til landamæris;
Varð fyr víðri jörðu
Yindsamt, Haraldr, finna.
Svona ætlar höfundurinn að drótt-
kvæður háttur hafi veriö að upphafi,
að' petta sé frummynd dróttkvæðs hátt-
ar. Svona hefði hann ef til vill átt
að vera ortur, en eg ætla næst sönnu,
að fornskáldin hafi enga hugmynd haft
um pá reglu, pað sé að eins tílviljun
er vér hittum slik erindi sem petta,
en eigi regla. Að minnsta kosti ætla
eg pað sé sjaldgæft að menn hitti svo
heila visu að hvergi bregði af pessari
kveðandi.
Standi frumhendingar í annari
samstöfu eða* samstöfu, er eigi hefur
fulla áherzlu. Sé pær siðari liður í
samsettu orði, eins og höfundurinn
talar um, liggur nokkur áherzla á
peim, en alls eigi full áherzla t. d.:
Hitt hefk heyrt að setti
Haraldr ok Sveinn við meinum,
Guð s ý s 1 i r pat, gisla
Glaðr hvárrtveggi aðrum.
Og: j°ing bauð út hinn ungi
Eggrjóðandi pjóðum.
Hér hefur samstafan s ý s 1- í sýslir
enga áherzlu að réttu og er pað pó
frumhending vísuorðsins; en samstaf-
an rjóð í eggrjóðandi hefir nokkra
áherzlu. Sama kemur og fram, ef
frumhending stendur í 4 samstöfu,
sem hér, ef rétt er:
Eldr var görr at gjaldi
Gramr en pó réð téði?
Frumstuðull er pá í skammri sam-
stöfu, ef hann stendur fyrir 2. eða
4. samstöfu í vísuorði, t. d.:
|>eir halda svá særum,
Sátt laukz par með váttum
Ok öll í trið fullum
Ferð at hvergi skerði.
Og: Enn sá geisli sýslir
Síðan gullmens fríðar.
Ef einkvætt orð stendur fyrir tví-
kvæðu eða príkvæðu orði í upphafi
vísuorðs raskast liin rétta áherzla t. d.:
Lætr sás Hákun heitir
Hann r e k k i r lið bannat
Og: Enn f u 11 h u g i n n fellir
slóttstyggur. sfts ann dróttni
J>ríkvæð orð geta staðið í pessnm
hætti pániiig, að pau sé fyrri helm-
ingur vísuorðs, en milli peirra síðasta
háttliðs (p. e. síðustu tveggja samstaf-
anna í vísuo.) sé einkvætt orð, t. d.
Elýði Sveinn, en síðan
S a m r á ð i n n frá láði,
Erlendis lét undan
Alfífu son drífa.
Frumhendingar geta verið skamm-
ar (í skammri samstöfu) pótt pær sé
oddhendingar, ef samstöfur í vísuorði
eru of margar, t. d.:
U n g r tóktu jöfra pengill
Ægr! við vígslu frægri.
Viðurhendingar (síðari hend-
ingar í vísuorðum) standa í áherzlu-
lausri samstöfu, ef pær standa i ann-
arri samstöfu í príkvæðu orði, t. d.:
Göfugt ljós boðar Geisli
Gunnöfligr misk u n n ar
Og: Aur spornuðut arnar
ilrjóðr! af Svíp j ó ð u.
Hér eru hendingarnar unn og pjóð
í miskunnar og Svípjóðu áherzlulaus-
ár samstöfur. Er pví auðsætt, að
tvö príkvæð orð geta eigi staðið sam-
an í dróttkvæðu visuorði, svo rétt
áherzla haldizt og viðurhendingar sé
langar.
Enn fremur segir höfundurinn, að
„öll einkvæð orð má brúka sem löng“.
Eg efast um að einkvæðar forsetning-
ar fylgi peírri reglu; til dæmis má
taka vísufjórðunginn:
Bárust lind af landi
landvörður! á skip randir.
J>egar bornar eru saman forsetning-
arnar af og á, er auðfundið að eigi
fer vel að á sé með áherzlu; á slcip
verður í framburðinum sem eitt tví-
kvætt orð, en í daglegri ræðu eða
óbundnu máli heyrist aldrei neitt