Austri - 17.11.1887, Blaðsíða 3

Austri - 17.11.1887, Blaðsíða 3
75 mig snertir, álít eg hann haii sett sjálfan sig í líkingu við ósanninda- menn, af þeirri gildu eu einföldu ástæðu að eg hafði aldrei á alþingi verið, svo þetta var óreynt. Efalaust álit eg ekki einungis saklausa alla pá sem kusu mig, heldur alla sem á kjör- fundinn komu. Svo þarf nú hr. {>. að „smella“ einhverju greinilegra en komið er til aðgreiningar sínum „betri“ eða „beztu mönnum“, sem kemur fram sem mótsetning við „verri menn“. Séra Jóni var engin óvirðing í, pó eg áliti hr. hafi. sagt hér ósatt að pví leyti allir „betri menn“ í heiminum pekktu ekki séra Jón og gátu pví ekki talið hann sjálfsagðann til pingmanns í petta sinn. Líkt pessu er um „afglÖp“, má ske hánn meini „lagabrot“ sem eg hafi verið „að bögglast við að breiða yfir“. J>etta er ekki satt, pví mér vitanlega áttu engin afglöp sér stað á kjör- fundinum. Af pessu er augljóst, að eg get ekki séð að blaðagreinir herra þor- leifs beri neitt af pingræðum manns pess sem hann er að ófrægja, að sann- leika né pjóðlegu ágæti. Mig grunar herra J>orl. og fleiri lái mér ef eg er ekki á peirri skoð- un með honuui að vér eigurcgað senda pann einn til alpingis sem bezt er fær til pess starfa; en eg held reynsl- an sé búinn að sína að petta sé ekki einhlýtt, pví til geti viljað að pessir miklu menn só ekki nægilega pjóð- hollir og geti pá orðið hættulegri, til að hafa á móti peim lagabótum sem pjóðin helzt óskar fram aðhafa; kvis- að er að petta hafi komið fram núna á síðasta alpingi í stjórnarskrármál- inu, nefnilega, að sumir sem fylgdu pví í fyrra og áður, hafi nú hikað. Ætli kjósendum peirra manna, og pjóðinni pyki petta góðsviti eða virði peim pað til ágætis. |>egar petta er sannspurt ætti herra þorleifur að taka til mælslcu sinnar ef hann er laus við að fara í manngreinarálit, pví peir munu hafa verið kosnir fyrir allt landið engu síður en pingmenn héðan. Og jafn skárra finnst mér að hafa lítilfjörlegan pingmann ef hann pá afdráttarlaust greiðir atkvæði með peim lagabreytingum sem pjóðiu helzt vill, heldur en hinn, sem er duglegur á móti, og pjóðin pó launar eins, og ef til vill betur óbeinlínis. |>etta eins og kosnirigar til allra opinberra starfa ætti alla tíð að vera eitt hið mesta áhugamál. Bæði eg og aðrir álíta lífsspursmál framfara vorra að yfir- stjórn vor dragist inn í landið, pó er pað ekki nóg ef hver einstakur kann ekki að stjórna sér sjálfur, ef heimila- stjórnin, sveitastjórnin, sýslu- og amta- stjórnin fer í ólagi. Ut af kosningar umælum peirra félaga skal pess getið lesendum blaðs- ins til fróðleilcs, og má sjá af pví, að hé'r eru pó menn sem ekki vilja láta pá, sem eitthvað misgjöra komast af afskiptalaust, pó ekki hafi peir hreins- unareldinn í sínu valdi, pví nú er á veg komið eitthvað, sem ekki líkist miskunsemi í 1000 liði heldur hinu gagnstæða, ef kosningarlög vor standa óbreytt svo lengi, nema amtmaður ljái oss sína náðarhönd, pví á næst- liðnuin sýslufundi kom sá sem hr. {>. pótti ómaklega verða fyrir pví sem ekki átti að vera; með skjal undir- skrifað af mörgum, pess efnis, að biðja sýslunefndina að færa sýslufund ept- irleiðis frá Borgarhöfn að Holtum, og fylgdi pví svo drengilega að pessi breyting fékk meiri hluta atkvæða. Aðalástæðan í skjalinu fannst mér vera, að Lónsmenn væru peir aum- ingjar í búskap að peir ættu ekki hesta til að sækja kjörfund að Borgarhöfn, meiri hluti sýslunefndarinnar og flutn- ingsmaður, áttu líka hægra með að sækja að Holtum. Hvort Lónsmenn I ætla pangað gangandi veit eg ekki, en vel mikil áhrif pykir raér hesta- vílurnar flutningsmanns hafa á kjör- rétt Oræfinga, nefnil., að bola pá eða flesta peirra frá peim réttindum að kjósa til alpingis eptirleiðis, pví fáir munu hafa ástæður til að eiða viku með sig og liest auk annara erfiðleika sem peir hafa fram yfir hína, og eiga pó ekki von á einum '/5 hlut atkvæða. Hver sem ber hringfara (sirkil) á landsuppdráttinn, á hægt að sjá, að Öræfingar með pessu móti fá hér um bil að ferðast 3/4 vegar lengra en Lóns- menn. Sýslunefndir eiga vist að gæta réttinda allra í sýslufélaginu án mann- greinarálits svo mikið sem í peirra valdi stendur í pví sem lögin leyfa peim, að sinu leyti eins og alpingismenn alls landsins, og hér komu fram ping- mannshæfilegleikar flutningsmanns, og hér sést fyrir hverja reynt er að búa í haginn. 24. sept. 1887. S. I. Öræfingur. Cm klaustur á Islamli. híú eru liðnar prjár aldir og hér um bil priðjungur aldar að auki síð- an klaustur lögðust niður hér á landi. Endurminningin urn pau lifir að vísu enn hjá íslenzkri alpýðu, en óljós er er hún farin að verða. Eg ætla pví að freista pess að rifja dilítið upp fyrir henni um klaustur og klaustur- lífið forna; en satt er bezt að segja, að eg byggi hér að mestu leyti á i'róðra manna frásögn; mér hefur aldrei pótt mínnkun að pví að spyrja mér fróð- ari menn um pau atriði, sem mér hafa óljós verið, svo eg gæti síðar gjört öðrum grein fyrir peim. Eg | fylgi trúlega forna boðorðinu: „Fregna | ok segja skal fróðra hverr“. Eigi purfa menn hér að búast við visinda- legum rannsóknum á eðli, uppruna og pýðingu klaustra; slíkt væri mér of- vaxið; enda eigi vel til fallið að koma fram með pað í alpýðlegu fréttablaði. Eg ætla að eins í fám almennum orð- um að benda á aðalatriðin í pessu máli og bið lesendur að virða vel. a. Einsetumenn og einsetukonur i heiðni og fyrst eptir að kristni kom á íslaud. Áður en kristni var tekin í lög er getið manna, er tóku sig út úr heiminum og lifðu kristilegu einlifi. í Landnámu getur um Ásólf alskik Konálfsson dótturson Ketils Bresa- sonar (Bersasonar), er kom af írlandi og nam land á Akranesi fyrir vestan. Faðir Ásólfs var írskur, en í pann tíma voru Irar kristnir. Ásólfur var kristiun og vildi eigi eiga við heiðna i menn og eigi piggja mat af peim; gjörðist hann pvi einsetumaður. Jör- undur hinn kristni var móðurbróðir Ásólfs og kom út með föður sinum og bjó í Görðum á Akranesi. Hann hélt vel kristni sína og gjörðist ein- setumaður í elli sinni. I pætti af |>or- valdi víðförla getur um Mána hinn kristna. Hann bjó í Holti í Kólgu- mýrum. Hann var skirður af Frið- reki biskupi peim er kom út með þor- valdi víðförla (981) til að boða trú hér á landi. Máni gjörði kirkju í Holti. í peirri kirkju pjónaði hann guði bæði nætur og daga með helg- um bænum og ölmusugjörðum, er hann veitti margháttaðar fátækum mönnum. Hjá peirri kirkju lifði hann sem einsetumaður og vildi eigi sam- neyti hafa við heiðna menn. Hann liafði eina kú er hann fæddist við. Meðan kristnin var í bernskuhér á landi er getið um ýmsa, er gjörð- ust einbúar. Má til nefna Guðrúnu Ösvífsdóttur hins spaka sem flestum mun kunn af Laxdælasögu. Hún lifði við harma mikla í elli sinni og gjörð- ist fyrst nunna eða einsetukona á ís- landi. Eptir að kristnin komst á fast- an fót hér á landi er getið um Hildi nunnu. Hún var hreinlíf og trúmikil og fýstist til einsetulífs. Hún bað Jón biskup helga Ögmundsson á Hól- um (1106—1121) að láta sér einni hús og vigja sig til nunnu, en hann vildi eigi veita henni bæn hennar. {>á hvarf hún brott. Fannst hún í eyðidal er Kolbeinsdalur er nefndur, hafði hún gjört sér par skyggni lítið af hellum og lesið sér mikil ber til fæðslu, enda hatði hún getið pess, við konur nokkrar áður en liún livarf, að i pessum dal væri nóg ber að eta, og hin skírstu vötn að drekka og gnótt hellugrjóts að gjöra sér af herbergi. Jón biskup lét nú að bæn liennar og vigði hana til nunnu og lét gjöra henni kofa fyrir sunnan kirkju á Hólum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.