Bindindistíðindi - 06.12.1884, Page 6

Bindindistíðindi - 06.12.1884, Page 6
6 gem berjast fyrir sama málefai, en mín skoðun er, að Goodtemplarnir haö hentugri aðferð til að efla bindindi. Margir finna það að fjelagi voru, að það heldur ýmsu leyndu, en í leyndarmálinu er ekkert ilit, það er ekki annað, enn að fjelagsmenn geta með merkjum sýnt að þeir eru í fjelaginu, svo þeir geta með hægumóti fundið fjelagsbræður sína, þetta er einkum gott fyrir sjómenn er opt fara erlendis og vilja þá koma þar á deildarfundi og njóta vinsemdar fjelagsbræðranna. það þykir engum tiitökumál þó heimilisfjelög hafi opt ýmsa siði, sem öðr- um útí frá er ekki sagt frá, og þetta leyndarmál vort, er mörgum þykir tortryggilegt, er þá alveg sama kyns. Vjer erum engir frímúrarar, og hver sem vill getur feng- ið lög vor. Prestastjettin á Englandi var oss lengi and- stæð, en hin enska kirkja er nn farin að sjá biudind- isnauðsvnina, og hinar heillaríku afleiðingar bindindis- starfans, svo nú eru biskupar og prestar svo hundruð- um skiptir á voru máli*. J>ess var þakklátlega minnst að stórþii.gið norska hefði vel og heiðariega stutt bindindismálið, bæði með löggjöf og fjárframlögum. Stórþingsforseti Steen kvaðst með athygli fylgja bindindishreyfingunum, og óskaði fjelaginu góðrar fram- tíðar. Sagíú hann að þingið hefði með fjárveiting sinni sýnt að það væri málinu hlynt. Uann kvaðst framvegis vilja tala máli bindindisfjelaganna i þeirri trú, að þau innu ættjörðinni gagn og sóma. — 14.—18. apríl þ. á. hjelt Goodtemplarsstórdeild Englands ársfund siun í Leicester. Af skýrslunum sást

x

Bindindistíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bindindistíðindi
https://timarit.is/publication/121

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.