Fjallkonan - 31.01.1887, Blaðsíða 3
FJALLKONAN.
11
og björgunarstól, er orðið hefir til að forða mönnum
svo þúsundum skiftir úr sýnum lífsháska.
Árið 1789 fórst skipið Adventure nálægt Shields,
og druknuðu skipverjar allir. enu fólk stúð þúsund-
um saman á ströndinni og fékk eigi að gert. Að því
er menn frekast vita, varð þessi atburðr til þess að
tilraun var gerð að smíða björgunarbáta, enn það
varð árangrslaust. Tilraunin mishepnaðist, og menn
vóru í sama ráðaleysinu og hjálparleysinu staddir og
áðr. Þá kemr Josef Francis með hina miklu fundn-
ingu sína; bar hún þann ávöxt, að 1825 var stofnað
hið stóra enska björgunarfélag og skömmu síðar sett-
ir björgunarbátar allvíða á ströndum Frakklands á-
samt fallbyssum til linuvarps (linkastning).
Þegar í barnæsku hatði Francis runnið til rifja að
heyra og lesa um skipskaða og manntjón er af því
leiðir, og hafði hann jafnt og stöðugt hugann á
því, að finna út eitthvert ráð til að bjarga skipshöfn-
unum. Hann var ekki fullra 11 ára þegar hann
smiðaði bát einn, sem hann fylti með korki aftr í og
fram í, og þegar svo reyndist, að bátrinn, þótt hann
væri fullr af vatni, gat borið 4 menn, þá réði hann
sér ekki fyrir fógnuði. Það var hinn fyrsti verulegi
björgunarbátr, sem smíðaðr var í Ameríku. Nokkur-
um árum síðar lagði hann ryrir „tekniska institútiðu
(verkvélaskólann ?) í Massachusets smíðisáætlun (plan)
til umbættrar björgunarferju, og þótt hann væri að
eins unglingr að aldri, vóru honum samt dæmd verð-
laun til handa; við það jókst álit hans, og mikilmeg-
andi menn tóku að styðja hann til frama. 1825 form-
aði liann fyrsta bát með þeirri gerð, að loftþétt hyiki
vóru með fram súðunum bæði aftr í og fram i. Þá
er bátrinn var reyndr, fylti hann á augabragði, því
að sjógangr var mikill, enn hann hóf sig óðara upp úr
kafinu og þótti Francis vænt um. Bátr þessi var
hafðr til sýnis í Fíladelfíu. Francis fékk óðara tvær
pantanir upp á þess konar báta, og því næst hverja af
annari. Þóttu bátar hans léttari og hentugri þar
sem sandgrynningar eru fyrir ströndum heldr enn
bátar Englendingsins Peakes, sem reyndar vóru traust-
gjörvari enn þyngri ogstirðari i snúningum.
Árið 1838 gerði Fraucis hinn fyrsta björgunarstól,
og má þess geta auk annars að 1850 bjargaði hann
með honum 80 manns frá strandi enska skipsins
Ayrshire. Ferðaðist hann til Evrópu og sýndi Napó-
leon m. þessa nýju fundning, og fanst honum svo mik-
ið um, að hann gaf honum gulldósir með fangamarki
sínu og settar 86 demöntum. Margir aðrir furslar
og félög sæmdu liann heiðursmerkjum og „diplómum",
og við heimkomu sína fékk hann þau gleðitíðindi, að
Ameríkustjórn hafði tekið til innleiðslu bæði björg-
bát hans og björgunarstól. í fyrra veitti fulltrúa-
þing Bandaríkjanna honum heiðrslaun.
Því Jósef Francis er enn á lífi. Hann hefir fimm
um áttrætt, og er lionum svo lýst, að hann sé hinn
gæflyndasti öldungr með blíð augu og hvítt yfir-
skegg. Um síðustu tíu ár hefir hann átt heima við
Broadway í New York.
Heilbrigðisþáttr.
ii.
Hvað getr verið því til fyrirstöðu. að koua
hafi barn sitt á brjöstl i
Eftir Dr. med. •/. Jónassen.
í fyrri grein minni fór ég nokkrnm orðum um, livers kona,
sem hefði baru á brjósti, skyldi gæta, og tók það fram, að sér-
hver móðir skyldi láta sér aunt um að bafa barn sitt é brjósti.
Það er alment viðrkeut, að inóðuréstiu er aldrei eius innileg
og gagntekr aldrei eins móðurbjartað eins og þá er liíiu hefir
barn sitt á brjósti, og hjé hinu unga barni kviknar miklu fljót-
ar ást og kærleikr til móðurinnar, þegar bön liefir það ábrjósti.
Því er það, að sérhver kona ætti að lelja það :sem liina lielg-
ustu skyldu við afkvæmi sitt, að svifta það eigi binni beztu og
hollustu næringu, sem því er ætluð, uema þvi að eins að það
sé á góðum og gildum rökum bygt, og skal ég bér fara nokkr-
um orðum um, hvaS geti verit þvi til fyrirtttfíðu, afi kona hafi
bam sitt á brjósti.
1. Það ber við, að engin eða sárlítil mjólk kemr í brjóstin.
Komi engin mjólk í þau, er auðvitað að ekki er liægt að leggja
barnið á brjóst; öðrn máli er að skifta, er nokkur mjólk kemr i
þau, þótt lítil sé ; þó að konan mjólki lítið, má vel vera að
mjólkin sé svo kostgóð, að barnið þrífist og dafui vel at lienui,
og verðr því, þegar mjólkin er litil, að fara eftir þvi, hvernig
barninu beilsast af mjólkinui eintómri.
2. Sé geirvartan illa löguð eða missmiði á benni, má vera,
að þetta verði til þess, að eigi sé bægt fyrir konuua að batá
barnið ábrjósti; sé það holubrjóst, ríðr á þvi að hafa mikla
þolinmæði við að ná ftt vörtunni aunaðbvort með sogglasi, eða
með þvi að láta t'ullorðinn sjftga brjóst.ið eða láta annað stálp-
aðra barn sjftga brjóstið og ná betr út vörtunni ; stundum er
vartan svo stór og ólöguleg, að baruið nær eigi ut.au um baua.
Þegar sprunga kemr í vörtuua er ávalt ráðlegast að láta baru-
ið eigi sjúga það brjóstið, heldr sem fyrst lækna sprungutia.
Sprungunni fylgir vanalega svo mikill sársauki, að konan varla
þolir að barnið sjúgi, og af sprungunni Ieiðir oft ígerð í brjóst-
inu. Sé mikil mjólk í brjósrinu. er réttast að ná henni ftr ann-
aðhvort með sogglasi eða láta fullorðinn sjúga konuna ; sé barn-
ið látið sjúga, ætti konan að minsta kosti að gæta þess, að láta
liða langt á milli og beldr halda að því beilbrigða brjóstinu.
Sprungan læknast fljótast og bezt á þann hátt, að dreginn er
„vítissteinn" um sprunguna 1 sinni á dag og vartan síðan þak-
in með rýju, vættri í bómolíu eða annari ósaltri feiti.
3. Sé konan mjög brjóstalítil, eða brjóstin slöpp, er oft ekki
hægt, að bafa barnið á brjósti, og saina er að segja um það,
þegar brjóstin eru mjög stór enn eru mestmeguis tóm tita enn
lítið um mjólkurkirtla; sé barnið eigi því braustara, þá óskar
það eigi að ná hinni litlu mjðlk, sem í brjósinu er.
4. Konan getr verið veik af ýmsum sjúkdómum, sem alger-
lega eru því til fyrirstöðu, að hún hafi barn sitt á brjósti, því
konunni getr ekki að eins versuað af því, beldr iná og vera,
að barnið veikist af hinum sama sjúkdómi sem að konunui
gengr. Gangi þannig lungnaveiki að konnnni, er injögóvarlegt
að konan hafi barn sitt á brjósti, nema þvi að eins að læknir
skoði konuna, svo ganga megi úr skugga um, hvers konar
lungnaveiki að konunni gengr; sé konan kirtlaveik eða slaga-
veik. eða gangi að konunni illkynjaðar meinsemdir, t. a. m.
krabbameinsemd eða holdsveiki, eða langvarandi gigtveiki, eða
aðrir sjftkdómar, sem taldir eru arfgengir eða næmir, má konan
með engu móti hafa barn sitt á brjósti.
5. Veikist konan, verðr oft að taka barnið af brjósti, því
mjólkin hverfr þá oft alveg, enn hverfi hún eigi, er talið óhætt
að láta það sjftga nokkrum sinnum á dag, enn gefa því jafn-
framt pela, því sé það eigi tekið alveg af bijósti, kann mjólkin
að haldast í því og barnið verðr þá hennar aðnjótaudi ef kon-
unni batnar innan skamms. Þegar ígerð kemr í brjóstið, þolir
konan vanalega ekki að láta barnið sjftga veika brjóstið ; samt
sem áðr er það óliætt, ef hftn þolir það.
6. 8é konan mjög ung (fyrir innan tvítugt), er álitið, að
hftn eigi ekki að hafa barn sitt á brjósti, nema því að eins að