Fjallkonan


Fjallkonan - 31.01.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 31.01.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar & inán- uði, 36 blöð um áriö. Árg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir julílok. FJALLKONAN. YaUl ima r ÁxinunilaMOH r itstjii r( liw l I il\)í- holtsstraM i o^ er hanu aö hitta kl. :i—4 b. ín. 3. BLAÐ. EEYK.TAVÍK, 31. JANÚAR 1887. Veðrátta hefir verið víðast um land allgóð til árs- loka, enn síðan hefir komið mikill snjór og mun all- víða orðið haglítið eða haglaust til fjalla. Frost hafa jafnan verið væg. Aflabrftgð. Fiskafli heiir verið nokkur í rle.stiiin veiðistöðum. Á Eyjafirði lítill þorskaíii, enn nokkur 8Íldarafli til jóla. Á Skagaströnd góðr afli. Á ísa- firði töluverðr síldarafli fram í desember og fiskafli nokkur. Svo og fiskafli undir Jökli. Fiskveiðasanitök. Vatnsleysustrandarhrepps bú- ar og Rosmhvalaness hafa bundizt samtökum um að við hafa eigi ýsulóðir til íiskveiða nú á vetrarver- tiðinni. Slysfarir og skipskaðar. Fregn sú, er getr um í síðasta blaði, um manntjónið á Skagaströnd, liefir reynzt sönn að mestu. Mennirnir. som druknuðu, vóru 24 (íormennirnir hétu: G-uðmundar tveir, Tómas Tómasson, Páll Pálsson og Árni Sigurðsson); urðu að sögn við slys þetta níu ekkjur og 27 börn föðurlaus. — 22. nóv. druknaði stúlka í Úlfsá í Skut- ulsfirði, er hét Sigríðr Guðmundsdóttir. — 18. nóv. fórst maðr í snjóflóði frá fíleinargarði i Eyjafirði, er Brynjólfr hét Oddsson. — í des. fórust3menní snjó- flóði á Ingjaldssandi. Húsbruni. Nótt 4. jan. brann geymsluliús Bæ- rendtsens kaupmanns á Skagastrónd, enn munum sem inni vóru varð bjargað. Bráðapest í sauðf'é geysar nú allvíða. Mest brögð eru að henni í Eyjafirði; hafa sumir bændur þar niist alt að ' ;. fjár síns. Skólarnir nyrðra eru lítt sóttir. Á Möðruvalla- skqlanum eru 17 piltar. Á kvennaskólanum á . Lau<ra- landi eru 4 stúlkur. líúnuðm•rólíifr siiðinintsins hafði staðið full 50 ár 28. þ. m., enda hélt það þá ankatund og komu þar um 80 liiiinii reylo- víksku félagsm anna, sem „ffestir þekt.u álíka mikið til sveítabú- skapar eins og skotfélagsmeun í Reykjavík, er fiestir liafa aldr- rei ft. byssu tekið, til skota", eins og dr. Jónassen sagði. For- seti (H. Kr. Priðr.) mintist í hyr.jun fnndar fyrst stofnnnar fé- lagsins (á afmælisdag Friðriks 6.) tyrir forgiingu Þórðar háyfir- dóniara Sveinbjiirnssonar, og fór síðan yfli siigu þess, og tðk það stuttan tíma. Dá skýrði hann frá því, að félagið ætti i skulda- bréfum 17.57!) kr. 40 aura, auk utistandnndi skulda undir 800 kr.; félagsmenn væru um 212; annars kæmi braðum fit. skýrsla um félagíð. (ijaldkerí lelagsmg (E. Tb. .TAnassen amtm.) sk.vrði frá því. að sknldabret télagsins bjá einstiikum miinnum hetðu ekki reynzt neitt ótryggileg, þ6 að ritstjoTÍ ísaíoldaj bafi geip- að mjög yfir því. Sæmundr Eyjðlfsson búfr. var þegar ráðinn til að ferðast næsta sumar í Skaftafellssýslu, eins og 2 sumur undanfarin : siimuleiðis var Sveinn búfræðingr Sveinsson ráðinn í Jijónustu félagsins næsta ar, ef ástæður leyfðu (bunaðarskðla- stjðrn á Hvanneyri?). Yms mál fleiri komu fyrir, þar á meðal ýmsar tillögur og áskoranir, er miðuðu til ýmissa framkvæmda, eða til að fá stjórnína til að gera tilraunir í þá átt, enn flest var það felt, ýmist af félagsmönnum eða forseta, eða vísað fra. Þann- ig var um tilliigu frá Þorláki alþm. i Hvammkoti, um að setja nefnd til að semja Uig til undirhfinings undir alþing um vernd- un birkiskðga hér á landi. Eftir tillögu forseta, sem fanst þetta eigi heyra undir verksvið félagsins, enda fair til þess fær- ir, var ínálinu vísað til landshöfðingja með heiðui um, að stjórn- in settist niðr og semdi lög þessa efnis. Flest var þessu líkt. Björn húfr. Bjarnarson ætlaði að halda fyrirlestr í fundarlok, enn af því, að át mikið skyldi þá verða um kviildið meðal fé- lagsmauna, fóru flestir af fundi, enda baíði íorseti sagt 6, tund- inum, að fyrirlestrar og ritgerðir gerðu ekkert gagn. Alþýöumentun. IV. Unglinga8k5ktr. Svo eru alinent nefndir liinir fullkomnari barnaskólar, þar sem kendar eru tlciri fræðigrelnfr enn þær sem lögboðnar eru. I'eir, sem ritað hafa um alþýðumentun. liafa lmgsað sér ung- lingaskóla sem milliliðu milli barnaskóla og alþýðu- skóla (gagnfræðaskóla), og fvl<rjum vér því liinni sömu röð. Enn vér ætlum að slík sundrgrelning sé óþiirf, enda mundi landið eigi geta staðið straum af skólamergðinni, ogmentaleið alþýðu teygðifit að óþiirfu, ef börnln gengi fyrst í barnaskóla og síðan í ung- lingaskóla áðr enn gengið er a alþýðuskóla. bún- aðarskóla eða kvennaskóla. Véf atluni. að rkki sé um aðra unglingaskóla að tala enn bariiasknliina. og að i iillum barnaskólum ætti að kenna áKrip lieirra frseðígreina, sem nú eru kendar í Iiinuin betri ung- lingaskólum, svo sein mannkyiissiigu ágrip, landssögu agrip, liuidafraði, uáttúrusiigu ágriji og eitthvað í dönsku eða ensku o. s. trv. eftir föngum.1 auk hins Iögboðna nánis í kristnum frffiðum, skrift og reikn- ingi. Oss virðist lnddr eigi skylt að styrkja liarna- sknla nieð landsfé, ef ekki er kent í þeim annað enn hið lögboðna nám; vér teljum ekki, þótt cinstiiku barni sé kent eitthvað meira sem aukanámsgrein. — Ungliiigaskólinn verðr þá eíginlega 2. eða nílu lnddr 3. bekkr í hverjum barnaskóla I'að stendrað niestu leyti á sama, hvom oafrJnn er haldið barnaakóli eía unglingaskóli; þó viljum vér lieldr nelun baruaskóla, og höldum að ehguin unglingi, sem í slíkan skóla gengr, þurfi að þykja niinkun að því iial'ni. þðtl fn.ll- þroska sé orðinn að Iíkamsvexti. Alþýfaisímlar. Lfiagl er sii)nn l'yrst vur lia/ið máls á því í blöðunuin, að nauðsyn raki til að slutna hér á landi ;ilþýðuskóla í liking við slíka skóla í iiðr- n.m löndum, þótt sú hljómfa;rra bjalla liafi verið lát- in klingja, að íslenzk alþýða vnri lietr inentuð 1) Eina grein ætti alment að kenna í liarna<k'liiin efe ung- lingaskólum, sem nú er algerlega vaninkt. t> Ul ylir sfjórnankipon og helztu tandalOg. Fonuneoo kendn tonomsin- um liig á ]ijóðstjórnartímanum, og fyrir jni venju ln'-lzt bér í landi almenn lagaþekking lengi fram f-ttir oldnnmn, |iar til 6t- lend Iðg tóku að tíðkast ug Sll Iðggjof tór á ringnlreið, svo að lagamennirnir sjálfir vissu hvorki upp né niðr.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.