Fjallkonan


Fjallkonan - 18.02.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 18.02.1887, Blaðsíða 1
Kemr flt þrisvar & mán- uði, 36 blöö um irið. Árg. kostar 2 krðnur. Borgist fyrir júlilok. FJALLKONAN. Ynltlimar Asmutularson ritstjín-i l'-'ssa blaflsbýr t tMu^lioltsMriiMi Qg er að hitta kl. 3—4 e. m. 5. BLAD. REYKJAVÍK, 18. FEBRÚAR 1887. Leiðréttiiigar. Miaprtmtatta i 8. tbl. „Fjallk.'1 bls. U i „HeilbrigíMsþætti" II., stafl. 3: 'óskar' fyrir orkar (orkar barnið eigi ao na hinni litlu mjðlk, o. s. fr.). í „fslenzka sögubálkinum" „ur Hóla-skóla" i 4. tbl. „Fjallk." bis. 15. er og misprentað: 'konu' fyrir kötmu (mjðlkrsopa úr könnu hans, o. s. fr.), og 1 sama tbl. bls. 13, 2. dalki: vikið fra, á að vera: tikitm fra. FJALLKONAN er ódýrasta blað á landinu. Árg. er 36 arkir að stærð. Þriðjungr eða alt að helmingi með smáletri. Auk þess verðr blaðið með myndum. — Verðið er einungis tvær krönur. FJALLKONAN mun einnig vera útbreiddasta blaðið á land- inu. Upplagið er 2000 expl., og er bráðum uppgengið. Er það meiri kaupandafjöldi enn nokkurt annað íslenzkt blað hefir haft. FJALLKONAN er því hið hentugasta blað til að augrlýsa í. Auglýsingar kosta ekki meira í Fjallkonunni enn í öðrum blöð- um, enn í henni verða þær lesnar af flesfum. Tíðarfar. 6. þ. m. brá til hláku er helzt til þessa; tekinn upp snjór að miklu leyti víða um Suðrland. Hafði víða ver- ið haglítið síðan um nýárið. — í Skaftártungu var farið að farga lömbum af heyjum áðr enn þessi bati kom, og var ]>ó ekki far- ið að gefa þar fyrri enn um nýav. Fiskilaust er nú hvarvetna við Faxaflóa. 5. þ. m. var róið í Grindavík og fengust í hlut 20—30 af vænum þorski. Briíðkvaddr varð maðr úr Mosfellssveitinni að kveldi 5. þ. m., Jftn hóndi Jðnsson frá Reynisvatni; kom úrReykjavík í illu veðri og náði að eins heim undir bæ sinn. Fornnieiijaraniisókn. Formaðr efnarannsðknarstotu við land- bfiiiíiðarfiáskólaiin í Kliöfn, V. Storch, hefir með mikilli fyrirhiifh og nákvæmni rannsakað hvitt efni, er Sigurðr fornfræðingr Vigfíisson fnnn á Bergþðrshvoli, er hann grðf eftir rústunum af Njals brennu. Hélt lir. Sigurðr að þetta hvíta efni væri leifar af skyri eða mjólkrmatar.söfnun Njáls. Hér hefir orðið spá spaks geta, því hr. Storch hefir níi einmitt komizt að .siimu niðrstöðu, að efni þetta sé leifar af skyri og osti, sem orðið hafi fyrir áhrifum af eldi. Er þetta þá áþreifanleg sönnun fyr- ir rétthermi Njálu, sem annars mun ekki þurfa að efast um. Iiarnsiiiorð. Heyrzt hefir að kvenmaðr í Kerlingardal í Mýr- dal hafi borið fit barn sitt. Skiptapi. 12. f. m. fórst bátr frá Vestmannaeyjnm, drukkn- uðu 4 menn (þar á meðal formaðrinn Jósep Valdason og Arni Árnason snikkari), enn 2 komust af. Vcizlunarfregnir. í f. m. var verð á helztu vörum þetta í Kaupmannaliöfn: Vll, bezta norðlenzk vorull 66—65 a. pd., sunnlenzk vnnill 63—62 au., mislit ull 52 au„ haustull 5174 au. — StUtfitkr vestfirzkr stðr 35—36 kr. skpd., sunnlenzkr stór 30—31 kr.; smáfiskr 30—28 kr.; ýsa 28—26 kr. — Lgsi, liákarlslýsi 821/, —33 kr. tn. (óseldar um 2800 tunnur), þorskalýsi 26—30 kr., sundmagar 50 au. Sauðakjöt 38—40 kr. tn. (14 Ipd.), söltuð tavðskmn vöndullinn (2 gærnr) 31/,—5 kr.; œðerdém 16 kr. pundið. Rúgr 5 kr. 85 au. 100 pd., rúgmjol 5,20, bankabygg 7.00— 7,ÖO,bannir 7,75—8,00, hvítasikr 16—16V8 au., kandis 18'/, au. púðrsikr 12 au., kaffi, meðaltegund 57—58 au. íslenzka fjársalan hefir í haust gengið vel á Englandi, og er sagt, að Slimons verzlun hafi haft af henni góðan hagnað. —Fé það, er pöntunarfélögin hafa sent til Englands, hefireinn- ig selzt vel. Sauðir Dalamanna seldust á 20 kr. 25 au. til jafnaðar og geldar ær 16 kr. 20 au., eða hver kind að meðal- tali 12 kr. 60 au., að kostnaði frádregnum, er varð um 7 kr. 11 au. á hverri kind. Kaupfélag Þingeyinga hefir að sögn selt sauði sína að meðaltali um 15 kr. og geldar ær á 10 kr. að frádregnum kostnaði. Bókmentafélagið. Eins og getið er í siðasta blaði Fjallk. helir K- hafnardeild bókmentafélagsins onn liatt Iftiuibrðgð í trammi í heimflutningsniáliim (niálinu uni afnám þeirrar deildar). Pað er ekki iicnia ron, að íslenzk- ir stúdentar í Höfh, er hafa haft Og hafa enn at- vinnu af bókmentafélagsdeildinni verji þesu tiiuifu sína meðan auðið er. Enn ekki virðist oss fram- ganga þeirra eða Hafnard. alls kostar droiifíileg í þessu niáli. Hafnardeildin beitir sifeldum vörlum ug viti- lengjum, fer alt af undan í flnmingl n<>; skeytir okk- ert um form málsins. Nofnd.irálit llafnanloildarinn- ar í þessu máli er sannarlega ekki á nuurga liska, þótt ekki vanti montið <>•*: Bérgæfltogadufiiiin; þarer t. d. sagt að nú sé, tðdei itifr mm &9r, duglegil ís- lendingar í KauiimaiinalKifn. Ojssja, Kinnr Magn- ússon, Jón Sigurðsson, Jónas Hallgrínisson d. s. frv., þoir oru lítilljörlegir í sanianburði við þossa nvju Haf narkandídata t? íslendingar í Klu'.tn gleyna nllniii lioiinastjórnar- hagmyndum, þegaz vorið er að raeða um atnám ilafn- ardeildarinnar, og þeir gerást jatnvol bto lnilþa'g- ir, að þeir loita sér liðs bjá íitloinliii<runi i þossu mali móti londuni sínum lioima. Þannig hafa nú Hafnar- deildarmenn útvogað sér álit uin heimflntningBmálið frá Konráði .Víaurer (prófessori) í Aliiiiohon. Im,) ef bréf til forseta Hafnardoildarinnar daga. í apríl iHHt;, og birtist loks í Þjóðólti II. þ. m. moð Inngangiori- uin frá Hafnar-ísleiKlinííiiin. I>oita bréf á sjálfsagt, að leiða liina sljóakjgna Roykjavíknloild | allan sann- loika, enda or þoss getið í greininni, ar fer á nndia, að [larna só nú maðr soni bflS so að (f'oina iim þottn mál; K. Maurer sé „ákaflega Iðgfróðr maðr, ogapek-- ingr að viti"; hali liann ,.sýnt í hinum síðiistn rit- gerðnm sínuin um falenzk mál, að ha&n :i angaa batt hafi dregizt aftr úr"; „engÍM fylgi betr nioð l'rain- faravegi þjóðarinnar onn liann" o. s. l'r. í hrófj sínu sogist K. Mauror eigi lial'a getað skap- að sór sjálfst.oða skoðun iiin málið sakir ókmiiiug- leika. Kvoðst hann þo ilíta, að það iiiiiimIí vorða félaginu til ógæfa og oámaiðkunum fslenzkrar tnngn og sögu, ef Hafnanloildin legðÍBt niðr; liandrit um sögu íslands og lióknionlii' só tlost í Kh'ifn oða or- lendis og okkort safn láni ba'kr sínar til íslands. í Khöfn verði að vera eins konar milliliðr, sórstakar íslenzkar mentast<iðvar, or lialdi nppi viðskiftasam- bandinn milli íslands og annara lainla. BSf K'liafn- ardeihl bókmentafélagsina legðiat niðr, yrði þegar að mynda nýtt íslonzkt, lærdóinsfV'iag í Eanpmannahðrfl o. s. frv. Þessar kenningar þykja oss holdr kynkgar. \"i't efumst ekki um lagaþokking og vitsmuni K. Maurors,

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.