Fjallkonan


Fjallkonan - 08.04.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 08.04.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar a niaii- Uíi, 36 blöð um arift. Arg. koetar 2 krönur. Borgist fyrir júlllok. FJALLKONAN. Vtihltnuir Ásmumiarson ritstjftri |»'ssa lilnlls byr 1 I'inKliiiltsstrn'H ml lntta kl. i!—4 e. m. 0 10. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 8. APRÍL 1887. Laiidsyfirréttardómr. 28. f. m. var dæmt í landsyfirdóm- inum stór])jófnaðarmálið í Árnessyslu. er kom npp í fyrra.gegn Þorfinni Jónssyni, Magnúsi Þorlákssyni. Jóni Magnússyni, Eyj- ðlfi Símonarsyni, Lofti Hanssyni, Hðlmfríði Loftsdóttnr, Guð- rúnu Jónsdóttur og Margrétu Guðmundsdóttur. Með undir- réttardðmi höfðu þeir Þorfinnr og Magníis verið dæmdir til 2 ara betrunarhúsvinnu livor, Jón og Eyjólfr í 2 ára og ti man- aða betrunarhúsvinnu hvor, Loftr í 2X5 daga fangelsi við vatn og brauð, en Hólmfríðr, Guðrftn og Margrét dæmdar sýknar. — Landsyfirréttrinn færði refsing hvors ]ieirra Þorfinns og Magn- fisar upp í 3 ára betrnnarhíisvinnu. refsing Jðns og Eyjðlfs upp í 4 ára betrunarhusvinnu, Lofts upp í 4X5 <l»ga fangelsi við vatn Of liranð, og dæmdi Hðlmfriði í B daga fangelsi við vatn og brauð, enn sýknaði Gnðrúnu og Margréti með ]iví, að ,.þær hafa eigi orðið sannar að sök um slika hlutdeild í þjðfnaðinum, er þær eigi að sæta refsingu fyrir", enn málsvarnarlaun í hér- aði vðru þær dæmdar til að greiða, 3 kr. hvor. Allan annan málskostnað hæði fyrir nndirrétti og yflrdðmi greiði Þorfinnr, Magnfis, Jðn og Eyjðlfr að '/, hlutuin, enn Lottr og Hðlmfríðr að '/, liluta. — Þorfinnr. Magnús og Loftr greiði til Guðmund- ar læknis 23 kr. 52 aura, og Þorfinnr, Magnús, Eyjólfr og Jðn til liins sama 106 kr. 86 aura í iðgjöld, og somuleiðis þessir fjórir 288 kr. 12 aura til Lefolii verzlunar. Frekari iðgjiild vóru eigi dæmd í malinu, „með því að þeirra hefir eigi vorið krafizt". Mannaliít og slysfarir. 28. f. m. létst óhifr GruBnUMtd* sov í Mýrarhnsum á Seltjarnarnesi, á sextugsaldri, einn nieðal liinna merkari bænda sunnanlauds; hann hafði verið hreppstjóri, hreppsnefndarmaðr og sysliiiK'fndarinaðr: lét sér mjðg annt um hag og framfarir sveitar sinnar; var aðalhvatamaðr til að stofna barnaskðlann í Mýrarhusnm 11875). lagði skðlíiiinni til húsnæði ðkeypis 8 fyrstu arin og studdi hann jaf'nan síðan. Ólafr sal. var tvikvœntr og lætr ettir sig 12 mannvæuleg ogefoilegbUrn. Banamein hans var slag, er ha.nn fékk suðr í Leim ; var hann þeg- ar flnttr heim til sin, enn dð um það leyti, sem komið var lit'iin tneð hann. 29. f. m. fórst 4 mannnfar úr Rvík á uppsiglingu skani und- an landi. Formanninum Þórami Þórarinssyui fra SelgUtOðUBl varð bjargað; annar Jónas Jónasson (ekki Jónsson) frá Rauð- ará, náðist með lifsmarki, enn var örendr er læknar komu. llin- lr 2. si'in drukknuðti. vóru Bjnrn LvðvíksBon lii ndalsnndkennari »ir (rudnnmár KfUUlton frá Hðlakoti í Keykjavík. Skipið sökk þegar.—S. d. fórst skip, siin var frá Vatnsleysu; var á lu-inisigl- inati siiiinan úr Leirusjó eg komið alt að Keilisnesi. Pctr Helgason frá Flekkuvik var þar nálægt á sínu skipi og gat bjargað ö af mönnunnm, enn B drnknuðu, formaðrinn Avflunn Jdnaton frá Vatnsleysu, CrVÖmundr MagnúBton frá Litlabæ I Álftanesi og Gvöjón Jóelsson frá Fróðastöðum í Hviiársíðu. — Enn fórst s. d. skip úr Keflavík; form. ÓUtfr Þorlrifssmt, veit- iimamaðr, og 2 hasetar. Tíðarfar. Að norðan (úr Húnavatnssýslu) og að vestan (fir Stranda- og Dalasýslum) ln fir fr.zt ilt vetrarfar síðan um nýár. Haglítíð eða haglaust víðast í Dalasýslu og litlu betra norðr um. Almennar kvartanir um fððrskort. Bjargarskortr einnigí sumum sveitum, einkum í Strandasýslti. Aílabrög-ð. Hér við sunnanverðan Faxaflða virðist nokkur aflavon, ef hægt væri að sæta henni fyrir ðtíð. 2. þ. m. aflað- aðist allvel hér snðr nm, einkum í Garðsjð. Hæstir hlutir ern komnir á Miðnesi, 500. I Keflavík og Njarðvíkum eru hæstir hlutir sagðir 200. Gððr afli austanfjalls, og austr með landi. sem til hefir spurzt. — Síldar- og þorskafli gððr a Austfjörðnm. Acsfrfarir er haldið að verða muni með meira mðti í sumar og mundn þð verða drjúgari, ef bændr ætti hægt með að koma eigum sinum i peninga. Framsýni, búnaðr, þekking, uppeldi. (Niðrl.). Það er aðgæzluvert, að otþviii^ja ekki niinni og greind barnanna. nieð þvi að sýna oða sogja þeim margt í einu, enn taka oft upp aftr það, sem þeim hefir verið sagt og sýnt áðr. og bvrja ævinleg* á hinu einfaldasta og auðséðasta í hverju ef'ni, enn útlista svo smámsaman eftir röð það seni er vand- séðara. Aldrei má sogja börnuin nokkurt <>rð ó- satt; það gerir þau oaannsðgal; það niá hvorki heita þeim né hóta öðru enn því scm fullkomloga tt efnt ; [iað gerir þau óhaldinorð og svikul. Ekki niá |><>la þeim ósiðsemi, illmensku né þrjózku; onn leitast verðr við að fá þau með blíðu til að lata tf slíkri óli'i'fu; takist það eígj þannig, er belg skvltla allra kristinna nianna að hindra allar slíkar fferðir [icirra, enn foreldranna að retsa [ieim fyrir þær; enn tr;eta má þess, að refaingin eigl sé Iðgð á í reiði, heldr af ástúðlegri fyrirhy<rpju fyrir velferð barnsins u* að |iað skil.ji, að liún sé eðlileg afieiðinfí brntsins. Þegtf bðril eru komin á annað og- [iriðja ár, verðt foicldr- ar eða hiisba'ndr að taka ftfl stýra [leiin i |iá lít's- stot'nu, að þau verði mannúðlegir og gagnleglr liniir þjóðfélagSÍM, og- er þetta [larfara onn að vora að kenna þeim margar og langar andleg&T þnlnr, áðr onn [iau skilja nokknra sotniiigu í |ioini, soni fremr er til að kenna þeiin að vanbelga guðs nafn enn til |»ess að lyt'ta lingannm til hans ineð trúnaðartransti. Enn þegar tiltinningin fyrir margbreytni og l'ogrð náttúrunnar er vakin, þá er timi til að skýra |ieini firá höfundi hennar. Af því. sem að traman or sagt, ironaég, að losiind- uni vorði skiljanlegl og afl l>eir geti lannfserzl nm, að bóndi þarf' að hafa f'jölbreytta fyrirhyggjn Og ár- vakra umhugsun, er verðr að vora bygð á rottri |iekk- ingu á eðli þeirra hluta, lifandi Og liflausra. som búið styðst við, bæði til f'aðis Og skýlis, ba'ði á and- legan og líkamlegan hátt. Knn til þess að maðr eða kona verði f';or uni að gegna itððn sinni þegar á búnaðaraldrinn kemr, ættu foreldrarnir að telja |iað óhjákvæmilega skyldu, að láta börnin anðga ikyn- somi sína eftir föngura með lestri oytaamra bóka og blaða. í stað þess sein unglingar losa nii tiðasi hi-- gomlegar staðleysnsögnr með vfgaferlnm ogófreskjn- legum ástabrögðum, sem eru sannarlog ólyfjan i mentunarlegu og siðf'orðislogu tilliti. Það er varla von. að búnaðr vor fari í lagi. [iar som alþýðan Bt svo fjarska þekkingarlítil í öllu þvf, sem lítr að vorkn- aði. búnaði og hagnýtni: Og það hygg ðg só aðalor- sökin til vaxandi Orbirgðar og sveitarþyngsla" hvar- vetna, enda ma'tti sýna ótal dæmi [iví til sönnuuar. Þr&tt fyrir síteldar ániinningar i bloðum og tímarit- um, sést lítil framfaralðngnn í sumum sveitum til

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.