Fjallkonan


Fjallkonan - 08.04.1887, Side 4

Fjallkonan - 08.04.1887, Side 4
40 FJALLKONAN. rituð í annari takttegund enn bezt á við lagið, t. d. tvískiftri, | þð lagið eða eðli þess því nær útheimti fjórskiftan takt, o. s. frv. Vjer ættim að láta eðli lagsins ráða hjer mestu. Jeg ætla samt að ekki þurfi uje ætti að vera fieiri takt-tegundir i | bðkinni enn tvi- þrí- fjór- og sex-skift, og taktbrigði ætti ekki ! að eiga sjer stað í neinu sálmalagi; slíkt er of vandasamt með- ] ferðar. — Hvað tónbæð laganna viðvíkur, þá ætti að forðast j bærri tón enn e og dýpri tóna enn ci Að öðru leiti ætti eðli livers ] lags að ráða mestn um tóntegundina. — Við hvert lag ætti að 1 benda á hæfilegan liraða með hengil-máli, og mætti i því efni fylgja líkri reglu þeirri, sem Berggreen fylgir í síðari útg. kór- albókar sinnar Sömuleiðis ætti að benda á tónstyrk hvers lags, enn forðast styrk-breytíngar. — Við raddsetning laganna ætti það að vera frumregla, að forðast að kæfa lagið með sam- ] hljómunum, eða láta það líða nokkra eðlis-breytíng. Að upp- hefja alla radd-greiníng á vissum stöðum mundi ef til vill vera heppilegt. Ritað norður í Þingeyarsýslu í febrúarm. ’87. Bréf frá París. II. (Frh. frá bls. 15.). Líf Parísarbúa virðist einkar friðsamt, eftir því sein búast má við í jafnstórri borg og París er. Ég t. d. hefi aldrei séð livorki drukkinn inann, né heldr áflog, ryskingar eða handa- ] lögmál hér á götum borgarinnar, sem mér þó ósjálfrátt datt j tyrst í htig þegar ég kom hér, að mundi vera daglegr varn- ingr meðal borgarbúa. E>ví þó Parísarbúar séu, eins og allir Frakkar yfir höfuð, fjarska mannúðlegir og kurteisir í viðmóti, munu þeir þó manna snöggastir upp á lagið ef orðinu hallar. j Ættinannalíf er að mínu áliti, og eftir því sem ég liefi komizt næst. mjög ynnilegt. Allir virðast vilja hjálpa liver öðrnm eft- ir fremsta megni, séu þeir í fjárþröng eða vandræðum, sem liér ber ekki síðr að dyrum enn hvar annarstaðar. Heimsókn- ir ættiugja liver til annars eru rajög tíðar, þó eru þær að eins j eftir klukkan 8 á kveldum. Það er vist óbætt að fullyrða, að j heimsóknir í vináttuskini eru aldrei gerðar hér á meðal betra I fólks á öðrum tima enn þessum, nema því að eins að menn séu að míðdegisboði, sem þá byrjar venjulega frá kl. 5—8 e. m. Á þessuin kveldsamkomum skemta menn sér minst við mat eðr drykk, eins og vandi er til meðal íslendinga og jafnvel fieiri, j heldr með samræðum, leikjuin, liljóðfæraslætti, mannsraddar- söng, etc. — Oft er sungin rinsöngur (,,solo“) annaðhvort af j karl- eða kvenmanni með „forto-piano11 og er það einkar indæl j skemtun. Um kl. 9—10 er borið inn á borðið í borðstofunni j kanna fyllt með tei, ásamt bollapörum, sem eru mjög lítil, og kallast sams konar bollapör alment á íslandi „súkkulaðspolla- pör“, ennfremr fylgja hér með finar smákökur. Al því sem fram er borið neytir liver eftir vild sinui; maðr þarf ekki að bíða eftir því, eins og víða er máske siðr, að manni sé t. d. boðin ein kakar. eftir aðra, lieldr tekr maðr hvað sem manni sýnist af því sem fram er borið — eins og áðr er sagt — þegjandi og hisprslaust. Yíndrykkja er hér als eigi höfð um hönd á þessuin kveldsainkomuin. Eftir kl. 10 fer hver heim til sín aftr, og er þá samkvæminu með öllu lokið. Heilsan og kveðja ættingja og vina er oftast 3 kossar nfl.: einn koss sitt á livora kinn, og sá 3. á ennið; stundum er að eins kystr eiim koss á ennið, og virðist sem hann sé þá langdregnari eun hvor hinna út af fyrir sig. Þessi kossakiauz hefir verið kall- aðr á íslenzku „franskr koss“, og má liann með réttu heita svo. Aukiiþingsdömr í Rvík í máli því, er höfðað var eftir j skipun amtsins af réttvísinnar hálfu gegn bðksala Kr. 0. t>or- j grímssyni, „fyrir skjalafölsun, fjárdrátt i sviksamlegum til- gangi og vanskil á fé hafnarsjóðs Reykjavíkr, sem honum hef- ir verið trúað fyrir sem gjaldkera kaupstaðarins“, — var upp- ! kveðin 4. þ. m., og komst dómarinn að þeirri niðrstöðu, að það væri ekki sannað gegn neitun hins ákærða, að hann hefði fals- að kvittanir þær, er hann hefir verið kærðr fyrir, og er haun I því dæmdr sýkn af kærum sóknarans í þvi atriði. Þar á móti væri það fullsaunað, að hinn ákærði hefði. þegar hann i haust skilaði af sér gjaldkerasýslaniimi, fært gjalda megin inn í gjaldabók liafnarsjóðsins bráðabyrgðarlán úr þessum sjóði til bæjarsjóðs, að upphæð 1360 kr. 35 au., þrátt fyrir það, að lán þetta, sem bæjarsjóðr fékk 31. des. 1885, var af ákærða áðr fært liafnarsjóði til útgjalda. Þetta tiltæki segir dómarinn að beri að vísu vott um mikið skeytingarleysi og fljótfæmi, enn gegn neitun hins ákærða, bresti heimild til að álíta, að hann hafi tviritað áminsta upphæð í gjatdabók hafnarsjóðsins i þvi skyni, að draga hana undir sig eða uð leyna sjóðþurði, enda hafi hann haft annan mauu til að færa bækr og semja bæjarreikninga fyrir sig. og þvi sé mögulegt að ákærða hafi orðið þessi yfir- sjón af ókunnugleik eða gleymsku. — Dómsákvæðið hljóðar þannig: „Ákærði fyrverandi bæjargjaldkeri Kristján Ó. Þorgrímsson á að sæta 14 daga einföldu fangelsi og greiða allan af máli þessn, þar á meðal af varðbaldi lians, leiðandi kostnað, enn sé að öðrn leyti sýkn af ákærum sókuarans i þessu máli“. Fym’spurnir. 3. Er einstökum mönnum nða félögnm trjálst að halda dans- veizlur, sjónarleiki, samsöng eða aðrar skemtanir fyrir kaup, án þess að fá til þess samþykki hfntaðeigandi bæjarstjórnar eða sveitarstjórnar ? 4. Hefir sýslumaðr eða amtmaðr fult umboð til að leyfa tom- bólur, án álita blutaðeigandi bæjarstjórnar eða sveitarstjórnar ? AUGLÝSINGAR. RÓBÍNSON KRÚSÓE, hin ágæta barna- og nnglingabók. er til sölu hjá Ó. Finsen, Halld. Þórðarsyni, Sigfúsi Eymundssyni og Sigurði Kristjánssyni. Peningar óskast til leigu, á næstkomanda sumri, móti fyrsta veðrétti i nýju og vönduðu húsi hér í miðjum bænum. Sá, sem kynni að geta láuað þá, er beðinn að snúa sér til rit- stjóra blaðs þessa. Reiðtygi fást til kaups með niðrsettu verði, og ýmslegt fleira, hjá Gísla Gíslasyni i Reykjakoti. O. 33. LOHREH, KJÖBENHAVN. Assuranee Forretning for Diinmiirk, Sverrig, Norge & Flnlaud LAGER AF : LITHOGRAPHISTENE, BRONCEFARVER, ægte og uægte Bogguld og Bogsölv. PAPIR, revne og törre Stentrykfarver samt alle Slags Materlalier og Utensilier henhörende til Lithographi, Autographi og Stentryk. BOGTRYKFARVER. FERNIS OG VALSEMASSE. A1 Slags LAK, I’ENSLER, BLYHVIDT og andre Farver for Malere «k andet teknisk Brug. CIGARER en gros. AGENTUR, COMMISSION, SPEDITION A INCASSO. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá rit- stjórnnum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeím sem vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Preutuö hjá Sigm. Guömundssyni.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.