Fjallkonan - 08.05.1887, Blaðsíða 4
52
FJALLKONAN.
A U GLÝSINGAR.
'fUm 'leic ocj ccj auytýoi atwienninyi, a<? ecj.
Aeji cett peini SÍgfÚSÍ tjóa'myndaza EymunÚS-
syni OCJ. Sigurði jáznomíð Jónssyni picnt-
omiSj u ntina með öitu tiifieyuxndi, votta ecp ötl-
um þeim j.iaiz.-tí'fcc-ti mitt, eu viðciíijti iva|a ái-t
-viá ptentsmidjuna medan ácj- va-i eiyandi ivennaz,
og. -oona e<j að otiijtaviuiz m-mi-t aýni ejtizmönn-
•wm mínum iiina oömu velviid, oem þeiz fia|a
má oýnt.
Reykjavík, .5. maí 1887.
-áá eþm' ^i/fr/mem/óJíóóUjó
9Kc3 ]pví ad við ezum oiðniz eie^enðz a3 pcctv-t-
emi9j.u Sigm. Guðmundssonar og. -pzentidn-
in í ixenni vezðz zeivin á o-fYiYa-t- tYoat-n-að j-tá 16.
(3. mán., i>jóðnm véz ixéz með öiium jpeim, ez
'pzentomiðj u j3t+t|a a3 ivota, a3 pzenta j.yziz
-fv-oa3 oem veza 0 4al, ivvozt ixeiðz ixxiiz, ixiöð, -tet-h-n-
i-ncj.a, yzajoiizijtiz, iauoa mi3a eða tvvað annað oem
pten-taS oc-z-3-í . e'nen-tunin vezðz -tcijoi a| tienði ovo
-jtjótt o<j. -oe-f oem tiootz ez á, ocj méð <voo vœyum
Ljöcu.m, oem j’te-ft-aot ez unt. — §tentomi3jan
vezðz jtj-fcot um oinn i -finoi Si<j.m. Suðmunðooon-
az -oi3 Sfióiavözðuotic^inn, ]paz oem tvún nú ez, og.
<j.eta jpeiz, oem eittfi oa3 -oitja Cáta pzenta i tienni,
oami3 -joat um yizentunina á joeim tima, oem
-pzentomiðjan ez opin.
Reykjavík, 5. maí 1887.
—úýj/úó' ’d/ymtttu/óA&np þ ^élnóá&ti/
„M I A C A“
Hið hraðskreiða, yfirbygða og rúmgóða eimskip
„Mi ;ica“ frá Seyðisfirði mun koma til Reykjavíkr
20. maí, og fara þaðan aftr 22. s. m. sunnanlands,
beina leið til Reyðarfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarð-
ar og Vopnafjarðar og ef til vill víðar austanlands,
og flytja tarþegja og farangr fyrir vanalegt vorð.
Seyðisfirði, 21. marz 1887.
0. Wathne.
Ferðakoffort
stór, rúmgóð og.vel viinduð, með skilrúmum, ef þörf þykir, sér-
staklega ætluð handa vestrförnm, eru til sölu hjá
snikkara Pðli Sigurðssyni í Rvílc
og kosta 6 kr. Þau eru einnig til sýnis hjá útflutningsstjóra
Allan-línunnar
hr. Sigfiisi Eymundssyni í Rvik,
og má einnig panta þau og kaupa hjá honum. Vegna þess, að
þessi koffort eru smiðuð með þeirri stærð og gerð, sem öldung-
is er ómissandi fyrir vestrfara, ætti vestrfarar, er flestallir fara
síðast hér frá'landi af Eeykjavíkrhöfn, að fá sér þessar hent-
ugu og mjög ódýru hirzlur, og ttytja því sem minst af hirzl-
um að heiman frá sér.
Bjarni Thórarensen.
Eins og flestum mun kunnugt vera af blöðunum, var i vetr
á hátíð þeirri, sem íslendiugar i Kaupmannahötn héldu á 100
ára afmæli Bjarna Thórarensens, efnt til samskota til að
láta gera af honum, brjóstlíkneski er skyldi verða eign ís-
lands. — Oss undirrituðum, sem tekið höfum að oss, að ann-
ast þetta, hefir komið saman um, að likneskið yrði gert úr
„bronce“ og látið standa á steinstöpli. — Ef nægilegt fé fæst
til þess að gera minnisvarðann þannig úr garði, þá ætlumst vér
til, að hann verði settr á einhvern hæfilegan stað í Evík.
Vér imyndum oss, að minnisvarðinn kosti ekki meir enn 800
—1000 kr. eins og til var ætlazt í fyrstu, þvi að prófessor
Stein, bezti myndasmiðr hér, ætlar að sýna þá rausn, að gefa
„módellið“, sem hann annars selr fyrir 400 kr.— Hjer íHöfn
hafa landar skrifað sig fyrir 400 kr. og sumir hafa þegar greitt
os8 tillög sín að nokkru eða öllu leyti.
í þeirri vissu von, að landar heima á Fróni muni ekki síðr
vilja heiðra minningu hins ágæta skáldsnillings íslands, Bjarna
Thórarensens, leyfum vér oss að skora á þá, bæði konur og
karla, að styrkja til þess með fjárframlögum, sem náttúrlega
verða að vera sniðin eftir efnum og ástæðum hvers eins, að
minnisvarðinn verði hinu látna skáldi samboðinn, landinu og hinni
núlifandi kynslóð tll sóma og höfuðstaðnum til prýðis.
Vér teljum vist, að einhver verði til þess í hverju bygðar-
lagi að safna samskotum, og senda þau til einhvers af oss. Ann-
ars getr hver einstakr beinlínis sent oss það, sem hann gefr. —
Vér munum eftir á gera gefeudunum skýra grein fyrir því, hvern-
ig vér höfum varið gjöfunum.
Virðingarfyllst.
Khöfn 14. apríl 1887.
• Björn Bjarnarson, Bogi Th. Melsteð,
cand. jnr. atud. mag.
Elbagade nr. 9. Regensen 4—6.
Stefán Stcfánsson.
stud. mag.
Regensen 4.—12.
BÚNAÐARRITIÐ.
1. árg. allr verðr sendrútmeð fyrstu strandferðaskipum, er ganga
frá Rvík kring um landið, og með landpóstunum i júní í þær
sveitir, sem ekki geta notað strandferðirnar. Nýir áskrifendr
geta snúið sér i Reykjarík til útgefandans eða bóksala Sig-
urðar Kristjánssonar, á Eyrarbakka til bóksala Guðmnndar Guð-
mundssonar, í Rangárvallasýsln til bókbindara Markúsar Magn-
ússonar í Kirkjulækjarkoti, á Djúpavogi til verzlunarstjóra Stef-
áns Guðmundssonar, á Eskifirði til Pjetrs Erlendssonar á Hól,
á Seyðisfirði til úrsmiðs Magnúsar Einarssonar, á Vopnafirði
til veitingamans Sveins Brynjólfssonar, á Raufarhöfn til veit-
ingam. Ágústs Þorsteinssonar, á Húsavík til Jóns Ármanns
Jakobssonar, á Akreyri til bóksala Friðbjarnar Steinssonar, á
Siglufirði til verzlnnarstjóra Chr. Havsteens, á Sauðárkrók
til verzlnnarm. Jónasar Jónssonar, á Blönduósi til verzlunarm.
Boga Sigurðssonar, á Borðeyri til veitingam. Jóns Jasonssonar,
á ísafirði til læknis Þorvaldar Jónssonar, í Flatey til kaupm.
Jóns Guðmundssonar og á Stykkishólmi til Jóns Magnússon-
ar í apótekinu.
Reykjavík 4. maí 1887.
Hermann Jónasson.
Vanskil. Ef vanskil verða á sendingum Fjallkon-
unnar, eru útsölumenn og aðrir kaupendr beðnir að láta útgef-
andann vita það greinilega með fyrstu péstferð eða eigi síð-
ar cnn með annari péstferð, sem fellr eftir aðþeirhafa feng-
ið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta ekki útgefanda vita um
vanskilin í tækan tíma, mega þeir ef til vill búast við, að ekki
verði bætt úr þeirn, því að upplagið er bráðum á þrotum.
Prentuft hjá Sigm. Guftmundssyni.