Fjallkonan


Fjallkonan - 08.05.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 08.05.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar á mán- nði, 36 blöft um árið. Arg. kostar 2 krónur. Borgiat fyrir júlílok. FJALLKONAN. Valdimar AsmundarsoH rii.sijori |u'ssa Mafls býr I Þiiis:lioItsstra'ti os er ao hitta' kl. 3—4 e. m. 13. BLAÐ. REYK.TAVIK. 8. MAI 1887. Kouungkjöniir ;il|iiiiirisnu-ini. Fyrir hin næstu 6 ar hefir konungr 15. f. m. tekið þessa menn til alþingissetu: Jíilíus Havsteen amtmann, E. Th. Jónassen amtmann. L. E. Svein- björnsson yfirdómara, Árna Thorsteinsson laudfógeta, Arnljót prest Olafsson og Jðn A. Hjaltalin skjólastjðra. í stað lands- höfðingja, og í stað Jðns Pétrssonar yfirdðmstjðra og Hallgríms Sveinssonar hefir stjórnin þannig kosið amtinenniiia baðaogJðn Hjaltalín. Embætti. Mýra og Borgarfjarðar sýsla er veitt ln. f. m. kand. jur. Sigurði Þörðarsyni, enn Jðhannesi i 'lafssyni syslum.. er fengið hafði veiting fyrir þeirri sýslu, leyft að sitja kyrrum í Skagafjarðarsýsln eftir ðsk sýslnbíia þar. Hannes Hafsteinn málfiutningsmaðr er settr til að gegna sýslumannsstörfum í Kjðsar og Gullbringu sýslu í stað Franz sýslum. Siemsens, er fer utan ineð pðstskipinu til að leita sér heilsubðtar. Iiókmeiitafélngsfundr var lialdinn 3. þ. ín. Þar var lagðr fram reikningr félagsdeíldarinnar fyrir árið sem leið, endrskoð- aðr. Félagsbækr verða þetta ár: Fréttir frá fslandi 1886, eft- ir Jðn Steingnmsson stud. theol., Nýja sagan II. 3., eftir Pál Melsted, Rðmeð og Jtilía, eftir Shakspeare, þýðing Matth. Joch- umssonar, og Tímaritið, 8. árg. Þessar bækr gefr Rvíkr deild- in út, og eru ]iær allar fullprentaðar nenia Tíinaritið. er á að koma út í þessnm mánuði. Hafnardeildin gefr út í ár Skírnir (ásamt skýrslunum) og Safn at gatum, þulum og leikjum (nokk- urs konar viðbót við Þjððsögurnar), safnað af Jóni Árnasyni.— Meiri verða eigi afrek þeirrar deildar í ár. — Hafnardeildin hefir í ráði að breyta lögun Skírnis að efní til, enn a hvern liátt er oss ekki ljðst. — Hafnardeildin liefir og í ráði að fara að halda áfram „lslenzku forubréfasafni14, sem 1. bindið hefir verið prentað af. Hefir kand. mag. Jðn Þorkelsson tekið að sér ritstarf þetta gegn 1200 kr. styrk á ari. Hefir rikissjððr þegar veitt helming þess fjár, og hinn helminginn hefir rað- gjafi ísl ands einnig veitt af fé því, er hann hefir undir höndum „til vísindal. og verkl. fyrirtækja", enn ætlazt til að alþingi veiti það eftirleiðis. Hafnardeildin hafði '28. febr. kosið Konr. Maurer prötessor í Miinelien sem oddamann af sinni hálfu í gerðardóm )iann er út- kljá skyldi ágreininginn niílli félagsdeildanna. Lýsti stjðrn Rvíkr- deildarinnar níi yfir því, að hún gæti með engu nióti aðhylzt þá kosningu, af því að lir. Maurer hefði þegar kveðið upp álit sitt um þetta mál, og var það einnig eindregin skoðun fundar- armanna. Að öðru leyti var heimfiutningsniálinu frestað til að- alfuudar í sumar 8. júlí. Mannalát. 16. marz dó húsfru Sigríðr Þorsteinsdðttir, kona Bergs prófasts Jðnssonar í Vallanesi, 84 ára. Nýdáinn er síra Jón Kristjánsson, síðast prestr á Breiðaból- stað í Vestrhópi, brððir Kristjáns amtmanns og Bened. prðfasts í Mfila, 76 ára að aldri. 4. apr. dó Guðin. Jðnsson dbrm. á Hnúki á Skarðstriind, 88 ára, hafði lengi verið hreppstjðri. 10. apr. dó Jón Jónsson, fyrrum hreppstjóri á Skarðsstöðum i Dalasýslu, 90 ára. „ J6n var bróðir þeirra Búa prests, tyrrum á Prestsbakka, og Guðmundar dannebrogsmanns á Hnúki. Þessir bræðr vðru ættaðir af Skarðsströnd, fjörmenn miklir og gáfu- menn, taldir í fremstu rfið sinnar stéttar meðan þeir vðru á bezta skeiði lífsins". 19. apr. dó Þorbjörn Sigurðsson merkisbðndi á Helga- vatni í Mýrasýslu. Xýdáinn er Einar bðndi Eiríksson í Þverárkoti í Kjðsar- sýslu, dugnaðarmaðr og stakr ráðvendismaðr. [Hann var einn af kærendunum i glæpamáli þvi, er höfðað var gegn Kr. Ú. Þorgrímssyni af hálfu réttvisinnar. Kæra hans mun hafa ver- ið afhent bæjarfðgetanum í Reykjavík, eun um framgöngu dóm- arans er oss ðkuunugt, að því er þessa kæru snertir. Bto mik- ið niun víst, að Einar sál. íiiun aldrei hafa verið ytírheyrðr í þessu máli]. Tíðarfur. Með sninarmáluiiuiii gerði nurðaiikast nicð ofsa- mki Qg allmiklu frosti um alt land, að því er til hetír spnrzt. Þetta áfelli liélzt til 28. apr. ; lægði þá veðrið, og litrir tið sið- an farið dagbatnandi. Fénaðiirhöld ern gðð siiinianlands; í Þalasyslu er nfi íulit liönmih'ot og talsv.'it tarið að falla af fí ag hi'ossuin. rmla víða lieylanst fyrir kyrnar. og lítr út fyrir algerðan tjárli'lli í sunnim sveitum. Litlu betra útlit í Barðastiandarsyslu. Strandasýslu og i sumnm sveitum í Híinavatnssýshi. Hafís varð landfastr við Horn í suinarm.'ilarokiiiu, ograk l"í inn a Hfinaflða, enn ekki lietir frrzt, hvort liaiin lietir rekið loiii;ra austr mcð landi. Hákarlaskútur er komu inn a Kyja- tjörð rétt fyrir sumarmáliii siigðu ísiun |ia vera 12 niihir und- an yztu andnesjum. Slvsfarir. Fjórar hakarlaskfitur eytírzkar stiiiiidnðu i norð- anrokinu eftir sumai'inálin, þrjár vjð Þingi .viasund OgeÍnlMlð- firði. Menn komust af, ncina fomaðr á einni. 29. f. m. fðrst nsaringT aí Miðncsi i hcimleið ur Kctlavik við Lambarif fyrir sunnan Skaga. Druknnðu fjðrir incnn. þrír þar af Miðnesinu og einn unglingspiltr anstan íir F16a, enn tor- maðrinn komst einn af (ðð í land). Þetta var í logni, og er haldið að mennirnir hafi ekki verið algáðir. Bátr fðrst í lendingu af Snætjallastriind í f. m.: drukimðu þar 2 meiin. Lausn frií presfskap hetír fengið síra Snorri Norðfjiirð (vígðr 1849), prestr til Hítarnesþinga. Fræsala garðyrkjufélagsins. Garðyrkjuféla^ið í Rvik er nú orðið almennintfi kunnupt., einkum af ísafold. Félag þetta er enn sem komið er að mestu ekki annað enn heillðng halarófa af eittbættismönnum, enda liafa gárnngarnk kallað það BrófufélagiÖu. Bg efflít siunt ekki uni, að félag þetta getí gert nokkurt gagn. Félagið sótti í fyrra um styrk úr landssjóði til að birgja sig upp með norskt kAbabffne og al'stýra með því fra'skorti að vorinu, og bar það fvrir simii ástæðu, að fræið væri svo dýrt, að það fengist ekki fyrir minna verð enn 4 kr. pundið. Félaginu var voittr þessi styrkr, eiui það fór svo lj;irri. aðfélagið bætti úr fræskorti, því nú varð einmitt tílflnnanli skortr á fræi aldrei þessu vant. Allir reiddn lig á félagið og pöntuðu si'-r þvi ckki (m frá oðrum stiið- um, enn félagið gat eigi efnt loforð sín, þegar til átti að taka. Af þessu biðu margir stórtjón. Nú er mælt, að fontððnmaðr garðyrkjnfélagsins, landlæknir Schierbeck, hah' allmikið af fræi, og mun nú vera svo til ætlazt, að bætt vcrði að miklu lcvti úr tjóninu þvi í fyrra. Svo inikið er nú víst, að fé- lagið selr fræ fyrir 18 aura lóðið (3 kvint). erin það er sama sem 5 kr. 7fi au. tyrir pundið. Kg hefi í höndum verðskrár frá garðyrkjumönnum erlendis, er dj-rast selja, og sé ég á þeim, að pundið kottar eigi

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.