Fjallkonan


Fjallkonan - 18.05.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 18.05.1887, Blaðsíða 3
FJALLKONAN. 53 in, og eru fresismenn á Englandi samtaka sjálfstjórn- arflokki fra, því að margt er á Englandi sjálfu ekki síðr enn á írlandi sem umbóta þarf í frjálslegri stefnu. Stórkostlegr lýðfundr var 13. apríl í Hyde Park í London til að mótmæla þvingunarlögunum og atferli stjórnarinnar. Margir fundir höfðu og verið í Bandaríkjunum til að lýsa yfir hinu sama. Búlgaría. Þar varð uppreisn gegn bráðabirgðar- stjórninni snemma í marzin. í Silistriu og Rustscliuk af völdum Rússa, enn landsstjórninni tókst að bæla hana niðr. Forsprakkarnir, 10 að tölu, vóru þegar skotnir eftir skyndidómi. Margir hugðu að Rússar eða Czarinn mundi þegar hefjast handa út af at- burði þessum, enn hér dregr fleira til, að ekki er hrapað til stórræða. Rússland. Svo lítr helzt út sem að Rússland sé komið á fremstu nöf stjórnarbyltingar. Níhilistar hafa aldrei verið magnaðri enn nú. 13. marz, dráps- dag Alex. annars, ætluðu 3 háskólastúdentar að gera keisaranum banatilræði, er hanu var á heimleið til hallar sinnar i Gatschina trá kirkju einni í Pétrsborg, þar sem guðsþjónusta var haldin í minningu föður hans. Stúdentar vóru á gangi á strætinu, þar sem keisarinn átti leið um, með bækr undir hendinni, og tóku lögregluþjónar eftir þeim og þóttu þeir eitt- hvað grunsamlegir; tóku þeir þá fasta og reyndist að það vóru sprengivélar, er þeir höfðu í bókasniði, og þær svo voðalegar, að nægt niundu hafa til að sprengja heil hús, eun þeim átti að kasta undir vagn keisarans. Keisarinn var þegar látinn vita afþessu, enn ekki sagði hann drotningu fyrr enn þau vóru komin út fyrir borgina, og félst henni mikið um. Annað tilræði er sagt að hafi verið gert 15. marz. Þá hafði kipt verið úr gangteinum járnbrautarinnar, þar sem vagn keisarans átti að fara yfir, og lagt þvers yfir; lá nærri við að yrði slys, enn varð eigi. Þriðja tilræði var gert suemma í apríl; þá var skot- ið úr runni, þar sem keisarinn var á gangi, og þaut kúlan um eyru houum, enn tilræðismaðrinn náðist. Fjölda margir hafa verið handteknir og sumir líf- látnir. Auðvitað eru níhilistar fremstir í ráðum þess- um, enn margir eru og þar við riðnir, sem ekki heyra til þeirra flokki, enn vilja fá keisaranum i hel kom- ið og stjórnbyltingu framgengt. Það mun erfitt veita úr þessu að halda 70 miljóna þjóð undir ánauðaroki hinnar örgustu harðstjórnar og að eins vera timaspurs- mál hvenær jötuninn sprengir af sér hlekkina. í 21. tölubl. Fjallkonunnar f. á. er grein um mig og Jiing- mensku mína síðastl. sumar, undir nafninu „Palladómar", er ég vil hér með leyfa mér að fara um fáum orðum. Að vísu er grein só í engan lianda máta svaraverð, né heldr hinn ómerki- legi höfundr hennar, sem að líkindum mun framdraga sitt auma tötralíf með því, sem hann þannig fénar sér hjá þeim, er af hatri eða einhverjum auðvirðilegum hvötum vilja leitast við að ótbreiða ósannan óhróðr um saklausa menn. Hvað þeim orð- um höf. viðvíkr, hversu ljótr eða lubbalegr ég sé í sæti, þá eru þau að álíta sem stráklega hótfindni, er hvorki gerir að auka né rýra andlega eða siðferðislega hæfilegleika mína, enn lýsir að eins hinum mjög takmörkuðu hæfilegleikum höfundarins. Þar sem höfundrinn segir, að það, er ég hafi talað, hafi runn- ið viðstöðulaust upp ór mér sökum ónáttórlegs örleika, þá er 1 það hreinn og beinn misskilningr hans, því það sem ég talaði á síðasta þingi talaði ég með óbreyttu eðli; enda veit ég ekki betr, enn ég tali ætíð opinber málefui af fullri alvöru, blátt áfram, liver sem í höggi á, hvort heldr skyldr eða vaudalaus, ríkr eða fátækr, æðri eða lægri; enda hefi ég hingað til ætið getað komið liugsunum minum í ljós með orðuin áu Jiess að vera hreyfðr af ónáttórlegu fjöri, enda er ég — per gratiam Domini — eigi heldr svo reiðigjarn, að ég geti eigi stjórnað orðnm minum tyr- [ ir þvi. Höf. á nó máske bágt með, að tróa þessu, þvi ég geri ráð fyrir að hann taki sjálfan sig til fyrirmyndar, er hauu j semr slíkar greinir. Hin fyrsta þingræða míu var, eins og höf. segir, só er ég hélt í málinu um breyting á löguin nm skipun prestakalla, og er hón, sem aðrar þingræðr minar, til sýnis öll- um, er lesa vilja tíðindin frá siðasta þingi, og befi ég enn hina sömu skoðun og sannfæringu á þvi máii, er ég batði þá; enda bygg ég sjálfsagt réttara, í því sem öðrum málurn, að þingmaðr- inu fylgi fremr eindregnum vilja alþýðunnar, er hanu kemr öld- ungis sarnan við skoðun og sanufæringu þingmansius sjálfs, heldr enn prestsins, hver svo sem hann er, sem er svo nærsýnn að hann sér ekki hót ót tyrir sinn eiginn „fjárhagshring“. Og þó að ræða miu só ekki þætti sira Þórarui öldungis eftir sinu höfði, mauni, sem með slíkri alóð og bauu setr sig inn i mál- in og fylgir Jieim með hógværð, eun þó alvörugefui, það þykir mér ekki tiltöku mál, þar sem við höfðum öldungis gagnstæða skoðun, og virði ég liann eigi að síðr mikils, og tel ég liann meðal hinua ágætustu þingmanna vorra. Að ég liati, eius og höfundrinn að orði kemst, ofmetnazt svo mjög af þingsályktunar tillögunni um mæling á uppsiglingu á Horuafirði etc., Jiað hygg ég að enginn hafi orðið var við nema liann, og var það all-ilt, að hann, ræfillinn, skyldi einn verða fyrir því, þar sein inér annars er svo lagið, að nmgangast slíka fáráðliuga með lltil- 1 læti. Nó kemr til stóra stykkisins, Jiegar höfundrinn fer aðtala j um 8tjóruarskrármálið; þá ætlar hann vist að verða ærið fyud- inn, er bann fer að tala um samanburð minu á mótbárum (Gr. Tii.) og vöru (B. Sv.) í því máli. Þessi fyndni verðr honuin víst ósjáltrátt hin aðdáanlegasta orðlieppni. Kða livaða orð j geta menn valið beppilegra yfir frammistöðu B. Sv. í því máli, sein fiestum .öðrum, heldr enn að það sé ódáinsfeiti, sem af hou- drýpr ? og mijvinn veg reikna eg mér það, að höf. skuli þó lofa mér að vera i frændsemi við annan eins afbragðsmann. Alt j hingað til virðist höf. hat'a verið nokkurn veginu bress í máli, eun viti menu! nó kemr annað liljóð í strokkmu. Þegar larið er að tala um að afnema Mariu- og Pétrslöiubin, Jiá viknar hann fyrir alvöru, kjökrar, stamar og tárfellir, sjálfsagt eigi yfir lambasnáðunum, heldr að líkindum yfir einhverjum ágaitis- manni, sem hann segir að þau bati komið fyrir kattarnef. Má ske það sé einhver, sem hefir rétt garuiinum hjálparbönd. Anu í hver sínu I Þau orð höf., að ég í þessu máli hatí uærri því j blótað, eða farið ófínum orðum um prófastinu minn, eru — eius og öllum, er atliuga vilja tölur rnínar í þessu máli, hlýtr að skiljast — bjákátleg bártoguu, illgirnisleg og undir eins óvit- mannleg rangfærsla, eins og höf. annars er svo eiginleg; bann getr víst ekki að því gjört; hann er ekki, greyið, ríkulegar ótbóinn af náttórunni. Niðrlagið í (langt sé frá mér að segja 70 króna) klausu höf. a: um samanburðinu á Alþingistiðindunum og guðsorða postill- um vorurn, bljóta að vera alþýðu ínauna ógripanlegr leyndar- dómr, þar sem slíkt, sem eigi er von, er neinstaðar sjáanlegt i þingtíðindunum, og vil ég því gjaruan málefnisins sjálfs og al- mennings vegna, láta álit mitt uppi um það, og er það þanuig: að eins og ég álít þingtiðindin mjög uauðsynleg fyrir bvern mann, þá álít ég þó óumfiýjanlega nauðsynlegra að nokkur ein- tök af guðsorða postillum vorum fengist gefin í hvern hrepp, því það er í sannleika margr fátæklingr, engu síðr enn hinir riku, sem girnast þær, enn sökum dýrleikaus gerist þeim með öllu ómögulegt að eignast þær. Þetta tala ég eigi fremr sem prestr, heldr enn sléttr alþýðumaðr, sem gjarnan vil bera kristið nafn með réttu. Að endingu vil ég geta þess, að þótt höf. Pallad. um mig máske verpi á ný fóleggjum í hreiðr Fjallkonunnar, er hann kann að ætla mér, þá ætla ég ekki að hreyfa við þeirn aftr, má hann því sjnssa þau sjálfr, er hungrið þrengir að honuro.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.