Fjallkonan


Fjallkonan - 18.05.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 18.05.1887, Blaðsíða 1
Kemr át þrisvar á uián- uði, 36 blöð um áriö. Arg. kostar 2 krönur. Borgist fyrir júlilok. FJALLKONAN. Valrf imar Ásnmntiarson ritstjori [rftflft blS ' holtsittrati i iin hitta kl. ;í—4 e. m. 14. BLAÐ. EEYK.TAVIK. 18. MAI L887. White saumavélar. Nýjar birgðir al handvélum eru komnar. Einnig geta menn fengið pantaðar stignar-vélar. frá sömu verksmiðju, hæði handa handverksmönnum og til heimilishríikunar. Sýnishorn af báð- uni sortunum eru til sýnis. M. Johannessen. Norska verzlunin. Þeir, sem enn J,á sfa/idn i shuld rið „Xorskv ierzhuiinaL',bœði þá, er vnr í Hafnarprði, frá þeirri tið, er h>. Þ. Effilson vnr verzhtnarstjóii hennar þar, og eins við „Norsku verzhtnina" í Beyhjniíh. mrðnn þrir hr. Sigfús Eymvndssnn oy Egill Kgilson rú, ii hennar fni sti'ðvmenn lirr, off þeir sem rrv shdditffir frá viðshiftvm við vndirshifaðan, meðan 'cg verzlaði fyrir „Bjiirg- vinar-Samlagið", og eins r/'tir að *'.</. 1880, eignaðist vrrzlun þrss mrð vtistnnilnndi slnililvm, bœði frá Hafnarprði ng Itrykjn- vih,— eru ht'r með beðnir að borga skutdir sívar lil nndirshrif- nðs iiiuan áffústmávnðnrloha þ. &., þar eð þeir nnnars mega búast rið lögsokn. Reykjavík, 1. rnai 1887. M. Jnliiiiiiiesseii. Tíðarfar. Fyvsíu vikuna af maí var sunnan átt eða land- suinian með (irkomu og oftast hvast. Siðan hefir lieldr kólnað í veðri og hefir leikið á ýmsum áttum og oít verið talsverð úr- koma; nú síðustu daga snjóað til fjalla. — Tíðarfar liefir verið enn kaldara nyrðra og fénaðarliöld eru sögð mjög óvænleg í snmum sveitum í Húnavatnssýslu og enda víða í Skagatjarðar- sýslu. Hal'ís. Fyrir rúmri viku eða 9. þ. m. var hafíshroðinn rek- inn austr með landi. og þvi enginn ís á Húnaflóa. nema litill hroði inn á Hríitafirði; enginn ís holdr á Skagafirði, enn tals- verðr hroði á Siglufirði og á Eyjafirði inn fyrir Hrísey. Allalmigð hafa verið allgóð þessa vetrarvertíð á suðrlandi. í Höfuum og (irindavík ern meðalhutir 5—600; i snðrveiðistöð- ununi við Faxafióa, 3—400: <á Innnpsjum nálægt 800; hefir þar verið venju framar rýr tískr. og gefr þvl aflinn ]inr ekki heitið mikill. .4 Eyrarbakka og í Þorlákshiitn. ineðallilutir tald- ir 5—600. Qóðteniplarafélaglð heflr sent út preataða askoran stilaða til alþingis, er ætlazt er til að uudirskriftum verði satiiað á í ýinsum héruðum landsins. Áakonm þeaii hljóðar þannig: „Vér undirskrifaðir leyfum oss að beina til alþingis al- varlegri áskorun um, að hækka að töluverðum niun toll á áfengnm drykkjum, og leggja blátt hann við, að kanpinenn selji áfenga drykki í smáskiinitum, að við lögðum missi verzlunarréttinda, ef brotið er. Sömuleiðis leyf'um vér ow, að skora á þingið, að taka til alvarlegrar íhugunar breyt- ingar á skilyrðunum tyrir vínveitingaleyfi gestgjafa og greiðasölumanna". ltnlnsýslu, 30. apr. „Sýslunefndarfundr var haldinn 15,—16. þ. m. Var ]iar talað nm að koma á bunaðarfélögum í ölluin hreppum svslniiiiar : skyldi skólastjóri Torfi Bjarnarson ferðast og kveðja til f'undar í hverjum hreppi til að leita eftir vilja manna í þessu efni, og semja einnig lög fyrir félögin. Vðru honum veittar 50 kr. sem þóknun fyrir þenna starfa. Enn fremr var samþykt, að búfræðingr skyldi ferðast um sýsluna og leiðheina mönnum í hdskap ; vðru ætlaðar til þess 50 kr. Þetta mæltist vel fyrir, enn hitt miðr, að sýslunefndin lagði til að 100 kr. skyldi veittar af sýelusjóði til framhalds laxaklaks í Hjarðarholti. Þessari stofnun hefir áðr verið veittr 600 kr. styrkr (500 kr. úr Iandssjóði -)- 100 kr. af fé því er veitt var sýslunni til eflingar bunaði). Mönnum er enn ðljðst, hvert gagn verðr að þessu laxaklaki, enn þykir lítill bfibætir að því enn sem komið er, þar sem þessi stofnun svælir undir sig mestalla veiðina úr ánni". Úrræöi. II. Mrinnum finnst ævinnlega nokkur hugiró í því, að <rcta kent riuruni bágindi sín, og þannig kenna ís- lendingar óbliou náttúrunnar og útlendri stjórnar- kíigun um fátækt sína og menningarleysi. Enn þar seui stjórnin er orðin innlcnd að nafninu og landið hclir Lðggjðf Og fjárforræði út at' fyrir sig Og fult verzlunarfrelsi, l>á vcrOr ckki með srinnu sagt, að yfirstjúrn landsins sé svo meinloga sklpað, að vcrzl- un, landbúnaðr, agévarátvegr og atvinnuvegirnlr ytir Köfuð eigi ckki viðreisnar von (yi'ir \><\ siik. llitt er annað mál, að stjórnarskipun landsins stendr til niikilla bóta Og ao landstncnn vcnla að hal'a vakandi áhuga á að bæta bana ciiir þörfuni og kröfnm thn- ans og gera hana alinnlcnda. Klcstuni \crOr lítið dyrmætara enn frclsiil. þegar uni það tvctit cr að tctla. og er því eðlilegt, að íiK'innuin vcrOi þtð lyrst lyrir í þewa harðaeri að reyoa að bjarga Uflnn; bls- ar iinioustu lífsþarflr bjjóta að snna boga livcrs ain- staklinga ;tit sjáifnm scr. og þannlg blýtr ahoginn A allslierjarináluin að dri'ifast og dofna. Það Bt tð vorri liyggju ððlilegt, að þjóðin leggi nú allan bug- ann á að reyna að reisa við ctnaliair sinn, baata at- vinnuvegina, án þess að lnin tnissi ijónar á stjórnnHt- induni sínuin; Og vór :ctliitn cinni<r. afl alincniiingi fari nú að vcrtla ljóst, að bágindio í landinu i'ru íninst að kcnna ylirstjórn landsins cins og liún ¦ nú1, Ucldr forsjáleysi landamanna sjaifra og öhyggl- legri stjórn í héruðannm. Vcr getom eigi kent hinoi útlendu stjóru um verzlunarskuldirnar, fjárfcllinn og sveitarþyngalin; eoda liafa venlunaraknldimar og sveitarþyng8lin magnazt margfaldlega siðan land- ið fékk verzlunarfrelsi og einkum síilan landið fckk löggjafarþing og fjárforræðL Btfhahagr butdamaaaa var áðrólfkt betri. Stjórnfrelsið reisir eigi appkúgað- ar þjóðir með nciniini kraftaverkuin ; stiornarskrárn- ar eintómar eru þýðingarlítil pappirablðð, ef þjóðirn- ar kunna eigi að stjórna, ef sjálfst.cOis og RÍðíerðlf kraftr [icirra BT latuaðr, et bóndinn kann aigi afl stjórna búi sínu og eyðir iillum afarðum búsins í kaffi, tóbak og brennivín, ef sveitastjórnirnar cru svo nærsýnar, ail þæx sjá cigi út yfir sveitarfélagið, 1) Langt er frá oss að slá diinsku stjorninni, sem nú W, gullhamra; þeir menn eru líklegri til þess, sem mest gulliðliafa af henni þegið. Það er heldr ekki svo að skilja, að vér getum ekki bent á ýmsa bfihnykki stjðrnarinnar, er illa hafa mælzt fyrir og enda valdið stðrum atvininihinkki í landinu; þannig er t. d. um aðgerðaleysi stji'piiiarinnar í hinu s]iiiiiska fiskitolls- máli; af þvi hefir landið beðið stórtjón. Enn það er sannfnt- ing vor, að þjöðin verði raest að kenna sjidtri lér um fátæktina og bágindin, og að hugsunarháttr þjóðarinuar þurfi fyrst að lag- ast áðr enn hfm getr að mun bætt sinn ytra hag.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.