Fjallkonan


Fjallkonan - 08.06.1887, Blaðsíða 3

Fjallkonan - 08.06.1887, Blaðsíða 3
FJALLKONA X. / um greinum. Og hér er hann ef til vill farinn að nálgast höf- und bréfkaflans í skoðunum sínum. x. Nýjungar frá ýmsum löndum. Nýtt stýrilegrt loftfar er verið að smiða handa loftt'ara deild- arliðinu í franska hernum. Það er hið stærsta er ennhefirver- smíðað, og kostar liálfa þriðjn miljón franka. í stað rafmagns- vélar, er þykir miðr henta, á i loftfari þessu að hata gufugang- vél. Þetta loftfar á að geta borið 1000 vættir, og er ætlazt til, að það fari svo hátt, að það verði úr færi þeirra skotfæra. er menn nú hafa. „Oekta” smér. í Bandaríkjunum eru 37 verksiniðjur til að búa til óekta smér eða „margarin“-smér; 236 stórsalar og 2537 smásalar fást við að verzla með það. Svo afkastamikil er smér- gerð þessi, að á 4 mánuðum vóru tilbúuar yfir 12V4 miljónir pd. „Hús KonfÚ8Íusar“, sem kallað hefir verið. brann nýlega í Kína. Það er kent við hinn fræga trúarhöfuud Kínverja. Þar hafa búið í samfleytt 2500 ár afkomendr Konfúsíusar, og þar var eitthvert hið frægasta þjóðmenjasafn, bókasafn og lista- safn. Þar er haugr Koufúsíusar, ákaflega mikill, alþakinn sý- prestrjám, og hata bein hans geymzt þar siðan 600 árum fyr- ir Kr. í húsinu var sanian komið ógrynni af ritum á steini og marmara, bókum, handritum, skurðverki úr nikkel og ala- bastri, postulínskerum, gulli og gimsteinum o. s. frv., er safn- azt hafði þar saman á svo löngum tíma, bæði úr Kína og ann- ars staðar að. Fiskuuðriim í hafiiiu. Bæði prófessor Huxley, hinn merki enski náttúrufræðingr, og niargir aðrir vísindamenu, halda því fram, að fiskmergðiu í hafinu sé alveg óþrotleg. Annars liafa enskir fiskimenn, er stuuda veiðar á seglskipum, kvartað mjög yfir því á síðustu árum, að fyrirdráttarveiði á gufuskipum gjör- eyði fiskinum. Enn þegar gætt er að hinni feiknamiklu fjölg- un þorsksins, verðr ljóst, að það munar minstu sem menniruir veiða. Eggin (hrognin) í einum þorski eða löngu geta verið svo hundruðum þúsuuda skifti að tölu, og í fisktorfuin geta verið nokkurar miljónir af þorskum. Fiskarn r eiga þrjá óvini: það eru aðrir fiskar, fuglarnir og mennirnir. Hvalir geta torg- að í eiuu þúsundi af síld, og sumir fuglar lifa einnig að miklu leyti á síld. Talið er að fiskafliun við strendr írlands sé yfir 600 miljónir fiska á ári, og ætla ínenu þó, að það sésmámunir hjá því, sem fiskar og fuglar éta. Hefir verið gizkað á að hlntr mannanna sé að eins 5% af allri veiðinni. Herbúnnör J)ana. Auk þeirrar npphæðar, sem báðar þing- deildir veittu fyrir fjárhags árið 1887—88, hefir rikisráðið lieini- ilað sjómálaráðherranum 2,128,500 kr.; þar af 850,000 tilnýrra herskipa og torpedóbáta, 267,000 til sprengilagninga í sjó niðri, 87,000 til að kaupa 10 marghleypu fallbyssur o. s. frv. Her- málaráðherranum einnig að auki ætlaðar 4'/a miljón kr., þar af 947,932 kr. til gæzluliðsins (Geudarmer); 625,000 til að herbúa strandavígin við Charlottenlund og Kastrup, 808,000 til að kaupa 12 stál-fallbyssur (úr verksmiðju Krúpps) í skotfríar und- irhvelfingar (Kasematter) sjóvígisins Prövesteeu, 110,000 fyrir 10 hraðskota fallbyssnr á skotgarða Khafnar, 550,000 til fasta- fallbyssna (Positions-Skvts) af stærstu gerð, 1,200,000 til vig- girðingarinnar um Khöfn og ýmislegt fleira af Líku tagi. Hljóðbera (telefón)-samband hefir nú staðið um rúman tveggja mánaða tíma milli Parísar og Brtissel. Fyrir skömmu skýrði hljóöberagætir í Brflssel öðrnm hljóðberagæti í París frá því, að nú færi prósessía fram hjá hljóðberastöðinni í Brttssel og yrði hljóðstærir (míkrófón) hafðr í sambandi við aðalþráðinu. Á hljóðberastöðinni í París heyrðist þá hljóðfærasláttr sá er leik- inn var í fararbroddi prósessíuunar eins glögt og það hefði verið i staðnum sjálfum. — Slíkt hefði einhvern tima þótt galdr. Ký heimskautsferð. Nordenskiöld fríherra hefir í hyggju að gera út nýjan leiðangr til suðrheimskautsins. Oskar kon- ungr og Dickson fríherra í Gautaborg leggja fram fé til farar- innar. Það er gert ráð fyrir að hún taki l'/2 ár. Olía höfð til að lægja sjégang. í hinu þýzka timariti Echo (f. m.) er þetta greinarkorn um olíu, sem sjódeyfandi 63 meðali: „Tilrauniruar með olíu til að lægja öldugang liafa hvarvetna orðið að sanna kraft olíunnar, og aðalerfiðleikiuu sýudist einkum fólgiun í þvi, að þurfa að flytja nieð sér stór- ar birgðir af olíu, ef það kæmi fyrir, að meðal þetta yrði að brúka um lengri tíma. Enn nú liefir rétt uýlega gufuskipafe- lag eitt (Compaguie Générale Traiisatlantiqiie) tekið mjög ein- falda aðferð til þess á skipum síuuiu, sem gerir fult gagu euu er mjög svo oliusparandi. Húu er sú, að troðfylla poka svo niarga sem þurfa þykir með hampi, sem áðr liefir verið dýft í olíu, og stinga svo göt á pokana; jíðau skal fleygja pokun- umút í sjóinn og festa þá með færdm viö borð skipsins eðaskut- stafn. þanuig að þeir verði ekki meira enn 15 metra frá skip- inu. Þetta lietir verið reynt og gefizt vel; olian seitlaði smá- samau í dropatali úr pokunum. dreifðist yflr sjóiun og hafði fullan áraugr, þó ekki væri meiru til varið at henui. Skipstjóri á Amerkíkufariuu Dragut segist með þessu ráði hata hlift ser i fárstormi við eyua W’iglit, svo að öldurnar lægðust jafuau i 15 metra fjarlægð frá skipinu. Olíau, sem hanu liafði til þess, var olifuviðsmjör". Bréf frá París. III. (Framh. frá bls. 40). Menn, sem ekki þekkjast þvi betr, taka mjög sjaldau í liendr þegar þeir heilsast eða kveðjast, heldr hueigja þeir sig að eins hver fyrir öðrum, alveg þegjamli; þó er venjulegast, að sá seui fer kasti kveðju á liiuu, þótt liann svari eugu. Gllu kurteisara mun þó þykja, að taka kveðju kius sem fer og draga þá lieldr úr liinni þöguln hneigingu. Það er ekki lieldr tízka í Paris að menn þakki fyrir inat eða drykk, heldr stamla þeir upp trá borðum alveg þegjandi. Ekki segja ineuu heldr: „Verði þér að góðu“, og ekki þakka nienu fyrir „síðast“ þegar menn hittast eftir samsæti eða skemtun. Menn spyrja þá að eins um hvern- ig manni liði eða eitthvað á þá leið, og ef spurt er, hveruig þriðja manni liði, þá er t. d. ekki sagt: hvernig liðr kouunui yðar, dóttir yðar o. s. frv., heldr: hvernig líðr frú N. N. eða jungfrú N. N. Sama er að segja, ef beðið er að lieilsa o. s. frv., þá er ætíð natnið nefnt fult. Maniijötiiuðr er hér nijög niikill. Maunvirðingar eftir stöðu þekkjast hér ekki nema meðnl stðrbokka. Atvinnuvegr manna hetir hér engiu áhrit á mantivirðiugar, pró- fessorinn eða doktorinn er ekki meira metiiin enn strompsópari eða kamarmokari; hin prúðbúna ríkismaunskona, er jöfu sölu- konuuui á götunum, ef báðar sýna að þær standi vel í stöðu sinni eða séu manufélaginu til styrkfar. Hreykni og stór- bokkaskapr á sér varla stað lijá yfirinönnum við nndirmenn. — Þar á móti eru hjú mjög lilýðin húsbæuduiuim, og er auðseð á öllu, að það er barnsvani þeirra. Húsbændr eru mjög góðir hjúum sinuin, gjalda þeiui kaupið mánaðarlega o. s. frv. Vita- skuld er, að her er nokkur vinnuharka, euu húsbæudr þurfa i rauniuui sjaldan á henui að lialda, því að iijúin eru dygg og iðin. Laun vinnukonu um máuuðiuu eru frá 60—80 fr. (= 42 —56 kr.), auk fæðis, húsuæðis og rúmfata. Sumar tá 10 tr. að auúi um mánuðinn í vínpeninga, þ. e. þegar þær ilrekka ekki (rauðvín) með mat, sem alsiða er lijá Frökkum. — Hver karl- maðr er hér herraðr í ávarpi og hver kvenmaðr frúaðr ; það má ekki gleyma að segja „mousieur", „madame“ eða „mademoi- selle“. Allir eru þéraðir bæði uugir og gamlir. Meun læra kornung böru, auk heldr aðra, þó þúa foreldrar oft böru sín nieðan þau eru ung. Mikil stunil er lögð á b&rnauppeldi bæði j i verklegri og bóklegri ment. Foreldrar eru að löguin skyldir | að annast um að börnum þeirra sé kent að lesa, skrifa og reikua, og yfirhöfuð allar greinar, sem venjulega eru kendar í barna- skólum. Prestarnir eiga að sjá um, að börn alist ekki upp í þekk- ingarleysi. Hér mun þó auðvelt að finna menn, sem hvorki eru 1 bænabókarfærir né sendibrefsfærir, enn einkum eru það rosknir [ menn. Lærdómr og bókmentir eru hér á rnjög háu stigi, og [ mun það að miklu leyti að þakka óþreytandi elju Frakka aö stofna skóla fyrir nálega hverja einstaka vísindagrein. Hér eru ótal einfræðingar (spécialistes). Eru þeir ágætlega að sér marg- ir hverjir í sinni námsgrein. Að einn maðr grufli í öllu, þ. e. , fáist við alt jafnt, er mjög sjaldgæft meðal Frakka, enda mnnu þeir sjá það ekki síðr enn aðrir, að hver vísindagrein út af

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.