Fjallkonan


Fjallkonan - 08.06.1887, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.06.1887, Blaðsíða 4
64 FJALLKONAN. fyrir sig felr í sér nægt verkefni fyrir mannsævina, ogekkiþað einungis, lieldr fyrir marga mannsaldra saman lagða. Leiðréttingar. í 12. blaði „Fjallk.“ bls 48, síðara dálki, er misprentað : Kristbjörg fyrir Kristlang. í 15. blaði á síð- ara dálki á bls. 59, línu 25. að ofan, ermisprentað: náttliögnm fyrir h'ógum. AUGLÝSINGAR. 1./6.—87. Heiðrnðu landar! Það er mér sönn ánægja þegar þér gefið mér kost á að vera yðr til þénustu með að kaupa liér og senda yðr ýmsa þá muni sem annaðhvort ekki er hægt að fá á íslandi, eða sem eru 6- dýrari hér enn þar. — Enn með sumum pðstskipsferðum nema pantanir yðar svo miklu, að ég eiginlega þyrfti að hafa dálítið kapítal til að geta keypt og sent alt það sem pantað er, án þess að taka til láns sumt af því. Ég sé mig því neyddan til að biðja yðr að senda mér framvegis peninga með pbntunum yðar. Ef þér ekki vitið verð þess, sem þér pantið, skuluð þér bara senda þá uppliæð, sem þér álítið að nægi til að kaupa það fyrir. Ég hefi þann heiðr að vera yðar virðingarfulli landi. Björn Pálsson. Care of Royal Danish V. Consnlate. Leith, Scotland. Hirzlur handa ferðafólki, K 0 F F 0 R T altilbúin. stór og vol vönduð, mcð járnliöldum á göflum og járnbent, et þörf þykir, sér- ; staklcga ætluð handa vestrfiirum og því smíðuð með þeirri gerð sem þeim bczt hcntar; enn fremr s m á k o f f o r t, sem líkjast. iiandtöskum, mcð liöldu í loki. ómissandi til daglegra afuota á fcrðinni vestr. eru til sölu hjá mér undirskriíuðum í Rvík og til sýnis hjá útflutiiingsstjóra Allanliuunnar, Sir/fnsi Ey- mundssyni. og má einnig panta þau hjá honum. Ætti vestrfarar að varast að flytja með sér kistur að lieiinan. scm þykja með öllu óhætar í flutningi, og kaupa heldr |>essar mjög ódýru og hentugu liirzlur. Sömuleiðis heli ég lil sölu ágæt koffort á hesta með góðu verði. Páll Sigurðsson, snikkari. Hlutabréf Gránufélagsins, sem eru að ákvæðisverði 50 kr., eru til sölu á . 1 0 kr. hjá ritstjóra þessa blaðs. Ég undirskrifaðr sel allskonar skófatnað með byrlegu verði mót borgnn ót i hönd. Sömuleiðis fæ ég með skipinu „Laura“, i þessum mánuði, franskt. danskt og „Vadivia“-sólaleðr, og alls- konar leðr. Mig er ávalt að hitta í verkstofu minni í húsi Benidikts gullsmiðs Ásgrímssonar, fyrir neðan Læknisgötu, gagn- vart „Hotel Reykjavík". Reykjavík 1. júní 1887. Björn Leví Guðmundsson, skósmiðr. Café og Condítórí í Lækjargötunni í Reykjavík. Um leið og ég þakka innilega mínum skiftavinum, einkum hinum háttvirtu Good-Templurum hæjarins, hversu vel þeir hafa sótt þennan veitingasal, og þannig gert mér það mögu- legt, að prýða hann að nýju, svo hann framvegis geti orðið sem skemtilegastr og þægilegastr fyrir gesti mína, þá skal þess getið, að ég hef nú fengið nýjar birgðir af enskum Lemonade, Gingerale, Zoedone, Castalina, Hot Tom, Gingerbeer og fleira. Kafíi og Chocolade ávalt á reiðum höndum. — Góðir vindlar. Ég skal enn fremr leyfa mér að benda ferðamönnum, sem koma til Rvíkr, á þennan stað. Reykjavlk, 1. júnl 1887. Kristín Bjarnadóttir. Hér með leyfi ég niér að tilkynna þeim, sem brúka mitt alþekta export-kaffi Eldgamla Isafold að hvert '/2 punds stykki mun eftirleiðis verða auðkent með því skrásetta vörunierki, sem hér stendr fyrir ofan. Virðingarfyllst. Ludvig David. Hamborg í apríl 1887. Leiðarvísir til lífsábyrgðar tæst ókeypis hjá ritstjórunum og lijá dr. uied. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Lækningabók dr. Jónassens og „Hjálp í viðlögum“ fást hjá höfundinum og öllnm bóksölum. Fjallkonan. GjKff' Þessi blöð af Fjallkonunni kaupir útgefandi háu verði: af I. ári, 1884, L, 2., 19. og 21. blað. — II. — 1885, 6., 7. og 8. blað. — III. — 1886, 11. blað. — IV. — 1887, 2. blnð, 10. blað. Þeir sem hafa fengið ] essi blöð ofsend, eru beðnir að endr- senda þau og merkja utan á hvaða nr. þeir senda. Fjármark mitt er: miðhlutað, standfjöður fr. h. ; stýft, stand- tjöður fr. v. Brennimark: G. M. J. D. á hægra horni, Grvík á v. horni. Húsatóftum í Grindavík 15. apr. 1887. Guðbjörg Margrét Jönsdóttir. Keykjavlk: Sigm. Guðmundsson.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.