Fjallkonan


Fjallkonan - 20.06.1887, Síða 3

Fjallkonan - 20.06.1887, Síða 3
FJALLKONAN. 67 ar haus trúðu á liaun, og enda dðmþinginu öllu fanst inikið um hanu. Oulianow var sonr rússnesks háembættismanns. Hanu var frábærlega kurteis og siðsamlegr í viðmóti og svör hans sýndu framúrskarandi vitsmutii. Á þvi var enginn efi, að liann var sá er bjó til mestallan dynamítinn og siniðadi sprengihuett- ina. Hann gaf sig í visindalega deilu við Feodoroff hersliöfð- ingja, mesta efnafræðing hjá Rússum bæði að þekking og reynslu, og varð hershöfðingi seinast að játa, að hann liefði raugt enu hinn ákærði rétt að mæla. — Á lokafnndi dómþiugsins hélt Oulianow fyrirtaks snjalla ræðu. Hann lýsti yfir því að livorki hann né samfaugar haus óttuðust dauðann. Enginn ráðvandr maðr óttaðist danðauu, og hann fyrir sitt leyti gæti ekki hugsað sér neitt háleitara enn að deyja fyrir ættjörðu sína. Enda mundu ungir menn, svo hundruðum skifti, ettir sinn dag gera slíkt hið sama, sem hann hefði gert, og að end- ingu mundi keisarinn neyðast til að láta af kúgunarstjóm sinni. Ræða hans fékk mjög mikils þeim er heyrðu. — Novorouski, prestlingr, hafði alt þar til er hann var tekinu fastr verið mesta uppáhald Pobeudonotsoffs, formanns hinnar helgu synódu; hafði P. einatt boðið honum til sín og spáð honuui frægð og fraiua. ■— Pilsoutki, aðalsmaðr frá Póliandi, var sonr aðalsmarskálks- ins í fylkinu Wilna, og ætt hans einhver hin göfgasta og auð- ugasta á Póllaudi. Faðir hins ákærða á svo miklar fasteignir, að þær eru um 30,000 ekrur að víðáttu. — Ossipanow var ungr maðr á tvitugsaldri, og var sá eini af liinum ákærðu sem kom nokkuð svæsnislega fram. Þegar dómstorsetinn spurði, hvernig hann, sem væri stúdent, hefði getað fengið af sér að eiga þátt í þessum voðalega stórglæp, þá svaraði hann: „Ég gerði það einmitt af því, að ég er stúdent. Ég lieti verið lát- inn læra, að hver maðr eigi að vera reiðubúinn til að fórna lífi sínu fyrir sameiginlegt mál allra, og vildi ég leggja fram minn skerf til að frelsa mína ógæfusöinu þjóð. Ég var fyrst alráðinn í, að skjóta keisarauu með „revolver", enn seinna komst ég á þá skoðun, að betra væri að uota sprengikúlur, því þær eru vissari í verkunum síuum“. Verkinauiiahreyfingin í itelgíu heldr áfram og liefir raagu- azt einkannlega í kola og málm-námunum. Stjórnin hefir 30,000 hermanua vígbúua, ef á þarf að lialda. 29. maí var stór verk- mannafundr í Liittich og var þar samþykt að heiinta skyldi al- menuan kosningarrétt, almeuna uppgjöf saka og afnám svelti- laganna. Þý/.ki kr6u|iriuzinn er sjúkr af illkynjuðu hálsmeini; þeg- ar seinast fréttist vóru læknar að reyna að skera meinsemdina burtu. Skurðinn gegn uin Holtsetaland eru Þjóðverjar farnir aðgrafa. íslenzkr sögubálkr. Þáttr aí' Jóni Indíafara. (Dreginn saman úr sögu lians). (Framli.). Árið 1616 (?) sendi Danakonungr sex herskip norðr fyrir Noreg til Hvítahafs til að leita þar að víkingum, og var Jón Olafsson á einu þeirra. Enn við víkinga varð ekki vart. Á heimleiðinni héldu skip [kssí til íslands til að forvitnast um spánska víkinga, er þar liöfðu gert óskuuda undanfarin ár. Enn skipin urða að liverfa frá landinu vegna storma. og létu þá undan síga til Færeyja. Á Færeyjum dvaldi skip það, er Jón var á, í hálfan mánuð. „Lágum vér fyrir innan Þórshöfn, seni er kaupstaðr. Þar út með sjó bjó lögmaðrinn Mikael í Lambhaga. Þar var oss veglega veitt af margskonar fæðslu og margháttuðum öldrykkjum; var mjöðr með þrennu móti; enu fremr Hamborgar-öl, lýbskt öl, Rodstokks-öl, Kaupmannahafnar- öl, þrenskonar, engelskt öl (strongbeer) þrenskonar. Þar var gleði höfð á margan hátt með hljóðfærum margskonar og upp á færeyska vísu, dans og hringbrot með söng og kvæðum“. — — Á Færeyjum kyntist Jón við bónda einn. er Ólafr hét, siniðr góðr; gaf Jón liouum eina íslenzka bók og seldi aðra, enn það vóru „Odanðleiki sálariunar“ og „Euchiridion". „Þær las liann skírlega, því lítið skildi mál vort og þeirra, og svo var um aðra siðvenju í mörgu, um skyrgerð, fiautir, ósaltaða fæðu, eld- húshangið kjöt, barinn fisk, einnig klæðabúnað kvenfólksins, skautafald, kast og kasthempn; enn nú er þar komin dönsk vísa bæði í kirkju og utan með eiginlegn dönsku tunguniáli. Karlmannabúuiugr var þar áðr mótlika og her, nenia hversilags- lega vóru margir bændr og vinnumenn á albrókum og að ot- an á treyjmn úr færeysku vaðmáli með loðna skó á tótum, líkt og Finnar og Kúrlenzkir brúka". Árið eftir, 1617, vóru 4 herskip send út i sömu erindum, og var Jón á einu þeirra. Enn enga vikinga fundu þeir. Árið eftir, 1618, fóru tvö skip frá Danmörku til hvalaveiða við Grænland, og var Jón á öðru þeirra. Formaðr fararimiar var Henrik Vind, bróðir Jörgen Vinds, er liafði umboð á ís- landi uin það leyti. Koiim þessi skip aftr eftir 7 vikna útivist, eun 15 af skipverjum dóu úr skyrbjúgi og öðrum veikindum.— Á öllum þessum ferðum var eiunig Jón Halldórssou, íslendingr. Um vetrinn eftir var Jón Olafsson settr i Blátnrn. Yfirmaðr hans, Grabo admirall, kærði hann fyrir hirðuleysi i varðþjón- ustu. Grabo var gramt í geði til Jóns. .Tón hafði beðið lianu að útvega þeim löndum sínum Jóni Magnússyni, Hinrik Gisla- syni, Þorsteini Magnússyni og Daða Jónssyni, er sendir vóru til Danmerkr „upp á landsins gagn og nauðsynjar, einkum um lagfæring taxtans“, álieyrn hjá konungi einslega án þess kanp- menu vissu af. Tók Grabo því dræmt, enn lét þó til leiðast um síðir, enda vissi hann að hér vóru eugin kaupskaparsamtök í ráði við útlenda menn. Enn það brást þó, að þessir íslend- ingar næði fundi konungs. Skönmiu seinna bar svo við, að Jón kom litlu seinna á vörð euu félagar hans. Kærði Grabo hanu fyrir það, og lét. setja lianii i Blátnrn. Þrettán dóms- menn vóru til kvaddir, og varð ineiri liluti þeirra á því aðJón væri dræpr. Enn konnngr gaf honuin upp sökina, og kvað prúfessorinn, er tærði Jón í Bláturn, liafa meira til saka unnið. Jón var í Bláturni 9 eða 10 vikur. (Frainh.). Anderseu æviutýraskúld og Grímr Thoinsen. í „Danmarks Illustr. Kalender for 1887“ er kafli eftir bókmentafrúðan mann danskan, Nicolaj Biigh. Eru þar ýms smáatvik úr liti ævin- týraskáldsins fræga, Hans Chr. Andersens. Meðal annara er |iar getið Gríms Thomsens, og þýðum vér hér þann katla. And- ersen segir: „örsted er víst sá maðr, er mér hetír ]iótt, vænst uin. Ég man svo glögt eftir einu sinni, þegar ég liafði verið rifinn niðr í „Korsaren“; það var iniðvikudagr og ég átti að borða hjá Orsted; ég var injög hnugginn og gat þess nndir borðum, eun (irsteð tók lítið undir það; það var eins og liann tæki lítið eftir því sem ég sagði; kona hans þar á móti vor- kendi mér mjóg. Ég fór heim og lá alt kveldið mjög illa á inér. Kl. '/,11 var barið að dyruin hjá mér, og varþar koininn Örsted gamli. Hann hafði svo síðla dags farið liinn langa veg heiman frá sér í „Stúdíustræti“ (Andersen bjó vist þá í „Hotel du Nord“). Hann kom inn til mín og sagði: Ég veit ekki hvernig á þvi stendr, enn konan mín liefir sagt inér, að það liafi legið svo illa á yðr í dag; ég veitti því svo sem enga eft- irtekt, — ég var að hugsa uni eitthvað viðvíkjandi vísindmn minum. Hún segir. að ég hati eigi verið nógu alúðlegr við yðr. Þér vitið þó að mér þykir vænt um yðr, og að ég er sann- færðr mn, að þér eigið mikla skáldlega framtíð fyrir höndum; ég er viss um að ég veð ekki reyk í þeirri ætlun minni, enn heimrinn dregr sig þar á tálar’. Og svo liældi hann mér svo að ég hughreystist. Hann faðinaði mig, kyst.i á enni mér og fór svo brott. Ég var svo hrærðr, að ég fieygði iner á legu- bekkiun og grét. Grímr Thomsen, sem bjó í herbergi við hlið- ina, kom inn og spurði mig livað um væri að vera; ég sagði honuin upp alia sögu, enn hann viknaði og mælti: ‘í kveld ætla ég að heita yðr einu.; ég skal aldrei hera pennaiiu að blaði til þess að rita neitt á móti yðr’“. 3. apr. 1855 ritar Andersen í bréfi (sem enn er óprentað) til Henriette Wulff: ‘ílg hafði annars mikið gleðiefni i fyrra dag; ég fékk síðasta heftið af máuaðarriti Steenstrups, sem er ný- komið út, og þar í er fyrxti ritrt/imr í Danm rku cr viBrkcnn- ir aö rg nr xkáid: það er grein uin rit mín, vel ritnð og smekk- lega með þekkingu og inannúðleik. ölliini, sein hana liafa les-

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.