Fjallkonan


Fjallkonan - 23.07.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 23.07.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar á. máu- uði, 36 blöð um árið. Árg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir júlílok. FJALLKONAN. Valdimar Asmunilarson ritstjóri þe8B& blaðs býr 1 Þiugholtsstrœti og er að hitta kl. 3—4 e. m. 21. BLAÐ. REVK.IAVÍK. 23. JÚLÍ 1887. Mispreiitaðar í síðasta blaði ern uppbæðirnar, sem veittar sknlu til sýningarinnar í Khöfn; eiga að vera 300,000 og 200,000, alls 7» milj. I sama blaði er misprentuð tollupphæð: 1 kr. at' hverjum 10 vindlum, á að vera: 100 vindlum. Alþingi. Mikill tvískinnungr er nú i {linginu, engu síðr í neðri deild enn hinni efri, og er því hætt við að sum pau ný- mæli, er verða mættu gððar réttarhætr, nái eigi tram að ganga. Vér munum skýra frá Jiessu háttalagi er jiingi er lokið, og segja þá í stuttu máli frá frammistöðu hvers þingmanns fyrir sig. Þingmannnfrnmviirp. Frv. um mentnn alþýðu (frá feðgun- um síra Þórarni og Jðni) ætlast til að yfirumsjón allra kenslu- mála alþýðu í Sunnlendinga og Vestfirðinga fjórðungi sé falin skólastjðranum í Flensborg (Jóni Þðrarinssyni), og í Norðlend- inga og Austfirðinga fjórðungi skólastjóranum á Möðruvöllum; eiga þessir tveir skólar að vera kennaraskólar með 3 kennurum hvor, og hafi forstöðumaðr í laun 2500 kr. og ókeypis bústað. I. kennari 2000 kr., 2. kennari 1600 kr. í þessum kennara- skólum á að kenna uppeidisfræði og guðfræði auk venjulegs gagnfræðanáms. Svo á að koma upp héraðaskólum, þar sem kennurum eru ætluð 1000 kr. laun, og loks skulu vera hreppa- kennarar, er hafi í laun 500 kr. og tæði og húsnæði um kenslu- tímann. Auk þeirra frumv., sem áðr eru talin, má nefna: frv. um breyting á læknahéruðnm (frá .Tak. G.); frv. um tollgreiðslu (frá Árna Jónssyni, Lárusi Halldórssyni og Ólafi Briem); frv. um hreyting á landamerkjalögunum (frestrinn lengdr um 2 ár) (frá þmm. Húnv.); frumvarp um styrktarsjóði handa alþýðufólki (frá Þorl. G.J; frv. um verzlun lausakaupmanna annarsstaðar enn á löggiltum höfnum (trá Ben. Kr.); frumv. um breyting á prestakallalögunum (um sameining og niðrlagning hrauða) (frá Gr. Th., Páli Briem, Guun. Hall., Jóni Jónss. og Á. Jónss.); frv. um höggulsendingar með landpóstum á vetrum (frá tjári.n.); frv. um breyting á lögum um laun sýslumanna og bæjarfógeta (sameining Rangárvalla sýslu og Vestmannaeyja, Dalasýslu og Strandasýslu) (frá fjárl. nefnd); frv. um brúargerð á Ölfusá (frá Sighv. og Skúla); frv. um forðabúr og heyásetning (frá at- vinnuveganefndinni) (Þorl. G., Ólafr Briem o. fi.); frumv. um þjóðjarðasölu (ter tram á að ábúendr tái þær keyptar með þvi verði er sé 25falt við eftirgjald jarðarinnar, sem skal sann- gjarnlega metið af sýslunefnd, og skal andvirðið greiðast á 28 árum með 6% vöxtum) (frá sömu nefnd); nm stotnun lagaskóla (frá J. Ól.); um afnám laga um niðrskurð á hákarli(fráP. Ól.); um útflutningsjald af rjúpum (frá dr. J. J.); um húsmenn og þurfamenn (frá atvinnuveganefndinni). — Þessi frv. eru fallin: um að færa niðr árgjald af Stað á Beykjanesi í nd.; um upp- gjöf árgjalds af I.aufási í nd.; um löggilding verzlunarstnða (Arngerðareyrar og Haukadalsbótar) í ed.; um sameining Dala og Stranda sýslu í ed.; um breyting læknahéraða í nd. Þingsálykhtnartilligur. Till. um að veita landsliöfðingja heimild til að leyfa hr. Eríki Magnússyni að láta vinnaá kostn- að landsjóðs allt að 500 pd. af silfrbergi úr Helgustaðafjalli til [ útflutnings á markað í London. — Tillaga um að lands- skuldir af þjóðjörðum á Vestmannaeyjum verði greiddar. eftir meðalverði allra meðalverða með því álnatali er amtsráð hefir samþykt, og að leiga eftir þurrabúðir verði 16 álnir. — Till. i um , að ráðherrann hlutist um að einungis hinn íslenzki ; texti af lögum alþingis verði hér eftir staðfestr af konungi (frá Sig. Stef.). (Móti greiddu atkv. í nd.: síra Þór., Þorst. læknir i og Dr. Jónassen) — Till. um Spánarsamning—Till. um ferða- kostnað og fæðispeninga þingm. (frá Sighv. Árnasyni). — Till. nm að söfnuðir taki að sér umsjón og fjárhald kirkna (frá Á. J. , P. Ó. og Þorl. G.) Liig afgreidd. Að eins frumvarp um stækkun Eskifjarðar- kaupstaðar. Þlngfararbanulð. Frá því hefir áðr verið skýrt að stjómin hefði nú bannað embættismönnum að fara til þings, nema þvi að eins, að þeir settu þá menn í sinu stað til að gegna eui- bættuuum, er stjórnin álítr þar til hæfa (reyndar samkvæmt 31. grein stjórnarskrárinnar). Fj’rir þessa sök varð Einar Thor- lacius, 1. þingm. N.-Múlas., að hverfa frá þingsetu íþettasinn; hann gat engan löglærðan mann fengið til að gegna embætti sínu á meðan, og fór þó hingað suðr að sögn í þeim erindum. — Likt horfðist á fyrir Benedikt Sveinssyni; hann fékk leyfi til að vera hér syðra mánaðartíma sér til heilsubótar og gekk þegar á þing, enn hann hefði orðið að fara bráðlega attr, ef liann hefði eigi fengið Björn Bjarnarson kand. jnr. til að gegna sýslumannsstörfum í sinn stað, þangað til hann ketnr heim at þingi. Þá var enn Sveiui presti Eríkssyni trá Sandfelli, þingm. Austr-Skaftfellinga, bannað að fara til þings sakir prestaskorts þar eystra, enn liann fór samt; var honum hótað hörðn, ef hann eigi færi lieim aftr eða fengi að öðrum kosti prest til að gegna embætti sínu um þingtímann. Fékk hann síra Brynjólf Gunn- arssson á Útskálum til að takast þann starfa á liendr. Embætti. Sýslumaðrinu í Strandasýslu, Sig. E. Sverrissou, er settr til að gegna sýslumannsstörfum í Dalasýslu frá 30. f. m. þangað til aðrar ráðstafanir verða gerðar. Mælifell er 15. þ. m. veitt Jóni presti Magnússyui í Hvamini í Norðrárdal samkvæmt. kosningu safnaðarins. S. d. var Tómasi presti Þorsteinssyni á Heynistað veitt lansn frá embætti. Kross. Eiríkr prófastr Kúld í Stykkishólmi er dubbaðr til dannebrogsriddara. Dáln 14. þ. m. húsfrú Margrét Narfadóttir í Rvik, ekkja síra Sveinbjarnar Hallgrímssonar (d. 1863), 70 ára. BÆKR. Nýjar bækr og rit (send Fjallk.). Sálmar ag kv/rði eftir Hall- grim Pítrsson. I. Rvík 1887. XXXII-j-388 bls. 8vo. (Sigurðr Kristjánsson). — Þá er samskotunum var safnað til minnis- varða sira Hallgríms Pétrssonar, er settr var við útnorðr-horn- ið á Reykjavíkr kirkju, gerðu ýmsir gefendr það að skilyrði. að út væri gefin vöuduð útgáfa at sálraum hans og kvæðum. Þenna starfa tókst forgönguinaðr minnisvarðans, Dr. Grimr Thomsen, á hendr, og er nú prentaðr fyrri hluti (1. bindi)þessa safns. í honum eru sálmaflokkar síra H. P., Passíusálinar, prentaðir eftir eiginhandriti H. P. og víða öðruvisi orðaðir enu áðr hefir sézt, Samúelssálmar og Guðspjallasálmar. For- málinn er eftir Dr. Grím Thomsen og fróðlegr inngangr um höfundinn og hina bókmentalegu stefnu samaldar hans. — f síðari liluta bókarinnar (2. bindi) verða hinir aðrir sálmar H. P. og kvæði lians. — Enn fremr er í ráði að út verði gefnar (í 3. bindi) rimur þær er til eru eftir H. P., svo og rit hans í 6- bundinni ræðn, þannig að öll ritverk hans komi út á prenti. — Útgáfa þessi er ein hin vandaðasta bók að prentun og pappír, er út hefir verið gefin hér á landi. Súrhey. Eftir Arna Thorsteinxon. Rvík 1887. 53 bls. 8vo.— Ritlingr þessi ætti að vekja áhuga almennings i bjargræðismáli því, sem þar um er að ræða. Höf. skýrir frá hinum nýjustn rannsókunm og tilraunum er gerðar hafa verið við súrliey er- lendis og sýnir fram á, að súrhey sé jafnvel álitið betra til fóðrs enn venjulegt hey. Telr hann hina sjálfsögðu kosti súr- heys, að ætíð megi leggja það í tóft hversu sem viðrar, svo að lieyskapr þurfi eigi að bregðast þóóþerrirsé; megi þannig byrja

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.