Fjallkonan


Fjallkonan - 23.07.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 23.07.1887, Blaðsíða 1
 Kemr nt þrisvar ámáu- uði, 36 blöð um árið. Árg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir júlilok. FJALLKONAN. Valtlimar A.tmitutlarson ritstjói'i iVssu M;iís liyr ( Þingboltssl að hitt-.t kl. 3 4 a, ín. 21. BLAÐ. REYKTAVIK. 23. JULI 1887. Mlsprentaðar í síðasta blaði eru uppliæðirnar, senj veittar sknlu til sýningarinnarí Khöfn; eiga að vera 300,000 og 200,000, alls V2 milj. í sama blaði er misprentuð tollupphæð: 1 kr. af hverjum 10 vindlum, á að vera: 100 vindlum. Alþingi. Mikill tvískinnungr er nú í þinginu, engu síðr i neðri deild enn hinni efri, og er því hætt við að snm ]>au ný- mæli, er verða mættu góðar réttarbætr, nái eigi tram að ganga. Vér munum skýra frá þessu háttalagi er þingi er lokið.ogsegja þá í stuttn mííli frá frammistöðu hvers þíngmanfis fyrir sig. Þingmannnfrnynri'trp. Frv. tim meotnn alþýðu (frá feðgun- um síra Þðrarni og Jðni) retlast til að yfirumsjðn allra kenslu- mála alþýðu í Sunnlendmga og Vestfirðinga fjórðmigi sé ialin skúlasrjóranum í Plensborg (Jóni Þðrarin.ssyni). og í Xorðlend- inga og Austfirðinga fjórðungi skólastjóranum á Höðruvöllum; eiga þessir tveir skólar aö vera kennaraskólar með 3 kennurum hvor, og Iiafi forstöðumaðr í laun 2500 kr. og ókeypis bústað. 1. kennari 2000 kr., 2. kcnnari 1600 kr. I þcssuni kennara- skðluin á að kenna uppeldisfræði og guðfrœði auk venjtilegs gagnfræðanámg, Svo á að koma upp héraðaskólum, þar scm kennurum eru ætluð 1000 kr. laun, og loks skulu vera hreppa- kennarar, er hafi í laun 500 kr. og tæði og húsnæði um kenslu- títnann. Auk þeirra frumv., sem áðr eru talin, má nefna: frv. ivm breyting á læknahéruðum (frá Jak. G.); frv. um tollgreiðsln (fra Árna Jímssyni, Lárnsi IlaHdórssyni og Olafi Briem); írv. um breyting á landanaerkjalögunum (frestrinn lengdr um 2 ár) (frá þmm. Hftnv.); frumvarp um styrktarsjöði lianda alþýöufðlki (frá Þorl. Q.j; frv. um verzlun lausakaupmanna annarsstaðar tnn á löggiltnm hiifnum (trá Ben. Kr.); frumv. um brcyting á prestakallalðgnnmn (um gi.....iming og niðrlagning branða) (frá Gr. Th., Páli Briem, (-.111111. Hall., Jóni Júnss. og Á. Júnss.); frv. um biiggulsendingar með landpóstnm á vetrum (frá tjárl.n.); frv. um breyting á lögum um laun sýsluraanna og bæjai I (sameíning Rangárvalla sýsln og Vestmannaeyja, Dalasýslu og Strandasýslu) (f'rá fjarl. nefhd); frv. um brúargerð á ölt'usá (frá Sighv. og Skúla); frv. um forðsMr og heyasetning (frá at- vimraveganefndinni) (Þorl. G, Ólafr Briem o. n\); frumv. um þjóðjarðasölu (ter iram á að ábúendr tái þær keyptar með því verði er sé 25fti.lt við eftirgjald jarðarinnar, lem skal sann- gjarnlega metið af sýslnnefhd, og skal andvirðið greiðasl arum með <>"/„ vöxtnm) (fW sömn nefnd); um stofnun lagaskóla (frá .í. QL); nni afnám laga um niðrskurð á hákarli(fráP. 01.); um útflntningsjald af rjúpum (i'rádr. J. J.); uiu húsmenn og þnrfamenn (frá atvinnuveganeíndinni). — Þessi frv. eru fattin: um að færa niðr argjald af Stað & Reykjanesl í nd.; uni npp- gjof árgjalds af Laut'ási í nd.; um fóggilding verzlunarstaða (Arngerðareyrajr og Haukadalsbðtar) í od.; um sameining Dala randa sýslu i ed.; um breyting læknahcraða i ud. Þivg Till. um að veita landshöfðingja beimild til að leyfa hr. Eriki Magnússyni að lára viimaa kostn- að landsjóðs allt að 500 pd. af sílfrbergi úr Helgustaðafjalli til titfintningg á markað í London. — Tillaga um að lands- sknldir af þjóðjiirðum á Vestmannaeyjum verði greiddar, eftir meðitlverði allra meðalverða með þvi álnatali er amtsráð hefir samþykt, og að leiga eftir þurrabúðir verði 16 álnir. — Till. um , að ráðherrann hlutist um að einungis hinn ísl.nzki texri af lilgum alþingis verði hér eftir staðfestr af kouungi (frá Síg. Stef.). (Móti greiddu atkv. í nd.: sira Þór., Þorst. læknir og Dr. Jðnassen) — Till. um Spánarsamning —1411. um ferða- kostnað og fæðispeninga þingm. (frá Sighv. Árnasyni). Tíll. nm að söfnuðir taki að sér umsjðn og fjárhald kirkna (frá Á. J., P. Ó. og Þorl. G.) Liig afgreidd. Að eius frumvarp um stækkun Fskitjarðar- kaup8taðar. Þiiigfui'iirhsiiiiiíð. Frá þvl hefir áðr verið skýrt að stj.irniii hefði nú bannað embættisniönuum að fara til þings, nema þvi að eins, að þeir sertu |ui íiienn í sinn stað lil að gagaa om- bættunuui, er srjórnin álitr ]iar fil hæfa (reyndar sanikvæiut 31. grein stjðrnarskrái'innar). Fyrir þessa siik varð Einar Thor- lacius, I. þingm. X.-Múlas.. að liverfa frá þingsetu i |i. tta-inn ; liann gat eiuran liiglærðan íiiann fengið til að gegna embætti sínu á meðan. eg fór pð hingað suðr að siign í þeiro erindum. — Líkt liorfðist á tyrir Benedikt Sveinssyni: Ikiiiii tckk Iryfi tíl að vera hór syðra iiiáiiaðartínia sér til heilsnbótar og gekk þegar á þing. enn hant> hctði ot-ðið að fara braðlega attr, ef hann hefði eigi fengið Bjðrn Hjariiarson kand. jur. tilað gfegna s.Ýshiiiiaiiiisstiirf'um í sinn stað, þangað til hann kcmr lit'im at þingi. |);i var ciin Svcini presti Eríkngyni trá Sandfelli,þingm, Austi'-Skafttcllinga, bannað að fara lil þings sakir prestaskorts þU cystra. snn liann tór samt; var liomim 'nútað liiirðn. cl'liann eigi færi licim al'tr eða f'cngi að iiðruni kusti presl til embætti sínu uin þingtíiiiaun. Fckk liann lira Brynjolf (itiiin- arsssun á PtskálTim til að takast þann starfa á Itctuli'. Embœttl. Sýslumaðrinn í Strandasyslu, Sig, K. Sverrisson, er settr til að gegna sýslumannsstörfnm í Dalasýslu (rá 80. f. m. þangað til aðrar ráðstafanir vcrða gcrðar. Mælifell cr 15. þ. íii. vcitt ,lúui presti Magnússyni i Norðrárdal samkvæmt kosningn safnaðarins. S. il. var Tðmasi jircsti Þorsteinssyni i vcitt lansn frá embætti. Kross. Eiríkr prðfastr Kúld í StykkishóLni e* dubbaðT lil dannebrogsriddan. Diiin 14. þ. m. húsfrti Margrét Narfadðttir í Rvik, ekkj Sveinbjarnar Hallgriinssniiar (d. Isti.'tt, 7n ;iin. B Æ K R. N'ýjar bækr og ril (send Fjallk.j. Sáima eítít HaB- grim I. Uvik L887. XXXII+.iHH bk. K\-<k tSiicnrðr Kristjánsson). — M ar samskotomun vai iain*ð til ini'tuis- vttrða síra Ha! irsscuar. ar scftr var við útniirðr-horn- ið á Reykjavíkr kirkju, gcrðu ýmsir gefendr það að íkilyrM, að út væri geán viiiuluð sAlmum um. Þenna starfa tókst forgöngumaðl minnisvarðans, l)r. (it'iinr Thoinscn, ahendr, og er nö prentaðr fyrri liluti (I. bindi)] i hoiinm ern sálinnllokkar sira 11. Imar, prentaðir cttir eiginhandritj II. I'. og víða iiðruvísi orðaðir nin áðr hcfir sézt, Samúelssalmar r. For- tnálinn er cftir Dr. (Irím Thoinscu um hiifundinn og bina bókmentalegn steínti i hans, í síðari bteta hðkarinnar (9. bindi) VerOa hinir aðrir s'tlmar U. I'. ng kvicði bans. — Knn fremr er i ráði að ut verði gefhar (í •'i. bindi) rímur þaw er til ern eftir H. P., bans í ð- bundinni ræðu. þannig að iill rirverk L út á prenti. — fj -i cr ein hin vandaðasta r> ntnn ogpappir, er út hefir verið gefln In-r á landi. Si'/ Itt'i/. Kítir Aínti 'i'ltf , 58 lils. sv.i. Ritlingr j að vekja ahnga alim nnin náli ] vi. . cm ]iar um ar að ræða. Böt skýrir frt hinnjn rannsóknum ug tilrauiium er gerðar hafa verið við sdrlicy er- lendis og sýnir fram <á, að súrhey sé jafnvel alitið hctra til fððrs enn venjulegt hey. Telr hann liin ^úr- i, að ætíð megi leggja það í tútt lr. a að heyskapr þurfi eigi að bregðast þð ðþerrir - nigbyrja

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.