Fjallkonan


Fjallkonan - 30.07.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 30.07.1887, Blaðsíða 1
Kemr 4t þrisvar & mán- uði, 36 blöð um árið. Árg. kostar 2 krðnur. Borgist fyrir júlíiok. FJALLKONAN. Valclimar Ásmundarson ritstjðri þessa blaðs býr i Þingholtsstræti og er að hitta kl. 3—4 e. m. 22. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 30. JÚLÍ 1887. tíAWilIá FJALLKCNUNNAR 0ÍC eð því að fœstir af lcaupöndum Fjattkonunnnar í Ameríku hafa enn horgaS árganginn 1886 og þvi. síðr árg. 1887, qeri ég hér með kunnugt, að þeir af kaupendum blaðsins þar vestra, sem eigi verða búnir j að borga báða árgangana 1886 og 1887 fyrir októ- [ bermánaðarlok í haust, mega eigi vœnta þess að þeim verði sent blaðið lengr enn til þess tíma. Af nœrfelt 200 kaupöndum, sem Fjdllkonan hefir i Ameriku, liefði verið gerðar á frv., gera það enn ðaðgengilegra fyrir stjórn- ina enn áðr, enda væri það mðti vilja þorra landsmanna að hreyfa málinu nú. — Þór. Böðv. lagði á móti því að rnálinu væri fylgt fram á þessu þingi. — Ól. Br. kvaðst og hafa helzt óskað hins sama, enn mundi þó greiða atkv. með frv. — Þorl. G. kvaðst greiða atkv. móti frv. af sömu ástæðu og síra Þór. — Gr. Th. lagði til að málið væri látið bíða í 2 ár, enn vildi helzt að þiug- ið skoraði á stjórnina að setja nefnd til að íhuga það milli þingá. Móti málinu töluðu enn Þorst. og J. Jónassen læknar. Loks var málinu vísað til 3. umr. og greiddu þessir 7 atkv. á móti: Jón Þórarinsson, Eiríkr Briem, Gr. Thomsen, J. Jónassen, Þór. Böðvarsson, Þorl. Guðmundsson og Þorst, Jónsson. Vöruverð í Reykjavík hefir verið algengast sem hér segir í kauptíðinni í smákaupum og í reikning: Rúgr, tunnan (200 pund) kr. 10,00 Rúgmjöl — — — — 18,00 Bankabygg tn. — — — 26,00 Baunir tunnan — — — 24,00 Rísgrjón pd. — 0,14 hafa að eins þessir menn borgað árið sem leið: hr. Björn Jónasson, Mountain, Dacota. — Jón Geir Jóhannsson, Monntain, Dacota. síra Jón Bjarnason, Winnipeg. hr. Jón Þorvarðsson, Minneota, Minn. Útg. Heimskringlu, og þetta ár (1887) að eins tveir menn enn sem kom- ið er. Það er því ekki að sjá, að Islendingum fari mikið fram í skilsemi og ráövendni í viðskiptum, þótt þeir fari til Ameriku. Ekki verðr þvi um kent, að miklir örðugleikar sé á því, að senda verðbréffrá Am- eríku til Islands. Það er hœgt að senda póstávisanir það er liœgt að senda bankaávísanir (til Khafnar), og loks er hægt að senda amerikska seðla. Ég skal að eins taka það fram, að í seðlum fást hér einungis 3 kr. 60 au. fyrir 1 dollar. Óitye^andi unnaz. Alþingi. Frumvörp þessi hafa við bæzt: um meðalasölu skottnlækna (frá Arnlj. og Fr. St.); um breyting á 4. gr. í prestakallalögunum frá 1880 (B. Kr.); um sameining Árnessýslu og Rangárvalla þegar brýr eru komnar á Þjórsá og. Ölfusá (J. Ól.); um breyting á launalögum (lækkun á launum bysknps, amtmanns og háyfirdómara ofan í 5000 kr. og forstöðumanns prestaskólans og lærðaskólans ofan í 4000 kr. (frá Á. J.); um að skifta Barðarstrandarsýslu í 2 sýslufélög (Sig. Jensson); um afnám 60 kr. styrks til biblíufélagsins (fjárlagan.). — Þessi frv. eru fallin, auk þeirra er áðr er getið: um tollgreiðslu í nd.; um löggilding Yogavíkur og Þórshafnar í ed.; um samein- . ing Yestmannaeyja og Rangárvalla sýslu i ed.; um breyting á 4. gr. prestakallalaganna í ed.; um sameining Árness og Rang- árvallasýslu í ed. Stjórnarskr ármálið. Nefndin gerði mjög litlar breytingar við frv. og réð til að samþykkja það þannig. Framhald l.um- ræðu var 25. þ. m. og önnur umr. 28. Framsögumaðr (B. Sv.) hélt langar og víðáttumiklar ræður, kvað þjóðina hafa sýnt sinn vilja í þessu máli með kosningunum í fyrra og kvaðst góðr- ar vonar um að stjórnin tæri að þjóðviljanum og að frv. næði staðfestingu á sínum síma. Landsh. kvað þær breytingar er nú Kaffi — — 0,95 Kandís — 0,36 Hvítasykr — — 0,28 Brennivin, pottrinn — 0,80 Neftóbak, pundið — 1,40 Mnnntóbak, — — 2,00 Salt, tunnan — 4,75 Steinkol, skpd. — 3,60 Steinolía, pottrinn — 0,20 Harðfiskr nr. 1 — 60,00 2 — 50,00 Saltfiskr nr. 1, skpd. — 34,00 *^I — 27,00 Smáfiskr skpd. — 28,00 Ysa — 25,00 Lýsi, hrátt, tnnnan — 22,50 —, soðið, — — 15,00 Hrogn — 12,00 Sundmagar, pundið — 0,60 Hvít ull, — 0,60 Mislit ull, — — 0,55 .Fðardúnn, — - 15,00 Tídarfar er nú allgott hvervetna nm land sem til spyrst; hafíshroði er þó enn á Húnafióa vestanverðnm, og ekki skip- gengt fyrir honum nú síðast, er Camœns ætlaði til Borð yrar enn komst ekki og mátti snúa aftr; hann kom hingað i gær. Heimkominn vestrfari. Sigurðr bóndi Gíslason frá j Bæ á Selströnd (í Strandasýslu) kom nú m'eð Camoens alkominn frá Ameríku með fjölskyldu sinni. Hann hefi verið þar í 4 ár í (í Dakota), og lætr ntjög illa yfir ástandi íslendinga vestra yfir höfuð. Fjöldi af þeim væri orðnir ósjálfbjarga eða komnir á sveitina (on the connty). Af 200 bændnm íslenzkum þar vestra sem hann þekti væri ekki einu sinni 2 svo staddir að þeir gætu komizt heim aftr. — Yér erum ekki svo- knnnugir, að vér get- ! um rengt skýrslu þessa manns, enn svo mikið er oss kunnugt, að allmörgum íslendingum vestra líðr vel, enn einkum muntt jiað vera þeir sem héðan hafa farið með góð efni. — Það væri eng- in vanþörf á því, að áreiðanlegar skýrslur væri fengnar um á- stand fslendinga í Ameríkn, enn slíkar skýrslur fást eigi tneð öðru móti enn því, að áreiðanlegr maðr væri sendr héðan til að j ferðast nm nýlendurnar og kynna sér nákvæmlega hagi landa ; vorra. — Að minsta kosti virðist það vera ærið vanhugsað og tvísýnt ráð af sveitatélögum og jafnvel sýslufélögum að kosta fé til að senda fátæklinga héðau af Iandi til Ameríku og fá jafnvel hallærislán i því skyni. Dáillll 23. þ. m. merkisprotrinn PÍLL Sllil'IIÐSSOV í Gaulretjabir.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.