Fjallkonan


Fjallkonan - 30.07.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 30.07.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar áináii- uði, 36 blöð um árið. Árg. koet.ar 2 krónur. Borgist fjTÍr júlílok. FJALLKONAN. VaidtmarAnmmdanm ritstjðri þessa Maís býr i MngholteferHtl aíl hitta kl. 8—t e. m. 2'2. BLAÐ. REYK.TAVIK, 30. JULI 1887. m FJALLKONUNNAE x)\Leð þií að fœstir af kaupöndivm FjaUkontmnnar í Ameríku hafa enn borgað árganginn 1886 og þvt síðr árg. 1887, geri ég hér með kunnugt, að þeir af kaapendum blaðsins þar vestra, sem eigi rerða búnir að borga báða árgangana 1886 og 1887 fyrir októ- bermánaðarlok í haust, mega eigi vœnta þess að þeim verði sent blaðið lengr enn til þess tíma. Af nœrfdt 200 kaupöndum, sem FjaUkonan hefir i Ameríku, hafa að eins þessir menn borgað árið sem ieið: lir. Björn Jónasson, Mountain, Dacota. — Jón Geir Jóhannsson, Mountain, Dacota. síra Jón Bjavnason. Winnipeg. hr. Jón Þorvarðsson, Minneota. Minn. Útg. Heimskringlu, og þetta ár (1887) að eins tveir menn enn semkom- ið er. Það er því ekki að ejá, að Islendingum fari mikið fram i skilsemi og rábvendni í viðskiptum, þótt þeir fari til Ameríku. Ekki verðr því nm kent, að miklir örðugleikar sé á þvi, að senda verðbréffrá Am- eriku til Islands. Það er hœgt að senda póstávísanir það er hœgt að senda bankaávisanir (til Kliafnar), og lok8 er liægt að senda ameríkska seðla. Ég skal að eins taka það fram, að í seðlum fást hér einungis 3 kr. 60 au. ftjrir 1 dollar. tyXta t (a 115 i Srj aííhonunnai. Alþingi. Frumvörp þessi liata við bæzt: nm meðalasiilu skottnlækna (írá ArnJj. og Fr. St.); um breyting á 4. gr. í prestakallalögnnnm frá 1880 (B. Kr.); um sameining Ánnssýslu og Rangárvalla þegar brýr eru komnar á Þforsá Og, Ölf'usá (J. 01.); um breyting á launalögum (hekkun á launum byskups. amtmanns og hayflrdömara ofan I 8000 kv. o<>- forstöðnmanns prestaskölans og lærðaskðlans ofan í 4000 kr. (frá Á. .1.): um að skif'ta Barðarstrandareýsla í 2 sýslnfélög (Sig. Jensson); um afnam 60 kr. siyrks til biblíufélagsins (fjarlagan.). — Þissi frv. eru fallim, auk þeirra er áðr er getið: uni tollgreiðslu í nil.: um löggildin<í Vngavíkur og Þórsliafnar í ed.: um samein- | . ing Vestmannaeyja <><j; ELaagarvalla sýslu í ed.; um breyting á i 4. gr. prestakallalaganna í ed.; um sameining Ámees og Rang- árvallasýslu í ed. Stjómarskr íírniiílið. Nefndin gerði mjiig litlar breytingar við frv. og véð til að samþykkja það þannig. Frambald l.nm- ræðu var 25. ]i. m. og önnur umr. 28. Framsiimimaðr (B. Sv.) hélt langar og víðáttumiklar ræður, kvað Jijóðina liafa sýnt sinn vilja í þessu máli með kosningunum ífyrraogkvai ar vonar nm að .-tji'rnin tæri að þjóðviljanum og að frv. næði staðfestiugu á sínum síma. Landsh. kvað þær breytingar er nú hefði verið gerðar á frv., gera það enn óaðgengilegra fyrir stji'irn- ina enn áðr, enda væri ]iað mðt.i vilja þorra laudsmauuaað luvjfa niálinu nú. — Þór. Bóðv. lagði á móti því að málinu v;vri tylgt fram á þessu þingi. — 01. Br. kvaðst og hafa helzt ðskað hins sama. enn mundi þó gteiða atkv. með frv. - Þorl. (i. kvaðst greiða atkv. m6ti frv. af si'.nm iateðja og síva Þ6r. — Ov. Th. lagði til að malið væri látið bíða i 2 áv, i'tui vildi bel/.t nð þinir- ið skoraði á stjðrnina að setja netinl til að ilmga það milli þinga. M6ti málinu tiiluðu enn Þorst. og J. Jónassen heknar. I.oks var málinu visað til :s. nmr. og groiddn þessil 7 atkv. a móti: J6n Þórarinsson, Eirikr Briem, (ir. Thomsen, J. Jönassen, Þór. Böðvarssmi. ÞorL Guðmundsson og Þorst. Jðnuon. Vöruverð í Reykjavík hefir verið algengast iem hór gegii i kanptiðinni i smakaupum og í reikning: Rúgr, tunnan (200 pund) kv. 16,00 Rúgmjöl — — — — 18,00 Bankabygg tn. — — — ae,oo Baunir tuuuan — — — SM.00 Risgrjón pd. — n.i i Kalti — 0,86 Kandís — 0,86 Hvítasykr — — 0,88 Brennivín, pottrinn — 0,80 Neftöbak, pundið 1,40 Bínnntðbak, — — 2.0(1 Salt, tnnnan — 1,76 Steinkol, skpd. — 8,80 Steinolía, pottriim — 0,80 Harðfiskr nr. i — 60,00 -----_ 2 — Saltfiskr nr. 1. skpd. — 84,00 2, - — 27,(KI kr skpd. — 28.00 IN — 36,00 l.ýsi. hríiif, tnnnan — 22.00 —, soðið, — — 16,00 Hrogn — 18,00 Sundnvagar, pundið — 0,60 iivít uii. — 0,60 .Alislit ull. — — 0,58 Æðardnnn, — 16,00 Tíðarfar er nfl allgott hvervetna um land semtil spynt; hafíshroði ev bfl eini á Húnallða vestaiivri'ðiiin. og ekki skip- gengt fyrir honuiii tui síðast, er ..ilaOi til Boi enn kuiiist ekki Og uiátfi sniia aftr: liann kom hingað Heimkominn vestrfari. Signrðr bðndi Gíslaaon t'ríí Bæ á Selstriind (i Sti'ainlasysliij kum mi D uiiiinn Ini Aineríkn með tjOlskyldn sinni. llann lnli vrrið þu i I ár (í Dakota), og lartr mjOg illa ylir aitandi [alendinga vet\ hiii'uð. Fjiihli ai rí orðnir ðsjálfbjargs eða konurir á :i (on thi' connty), Af 200 bevndnm íslenzkum þai sem liann þekti vn vi ekkJ i'inu sinni 2 -vii itaddirs komízt heim aftr. — Wi' ernm ikki iro* knnnngir, að ( um rengt skýrslu uins. ntn ivo mikið innngt, að allmðrgnm (ilendingnm yeatra líðr rel, enn einknm 111» vera þi I ðu hal'a f'arið með góð i'liii. ri eng- in vanþðrf á þvl, að ¦ ^r skýrslur vasr mi á- stand íshnilínga í Aiiieiikn, «'im slíkar sl. i með iiðru móti enn því. að jr maðr vn-ri sendr ferðaat nm nýlendnrnar og kynna sér nál vorra. — Að mii Ifl vaiiliu- tvísýnt váð af sveitafélðgum og jafnvi t'é til að senda fát;ekl;nga hi-ðan af landi til Ani'vikii Qg t'á jat'nvel halliprisláu í því ~kyni. Dáinn 8. ji. m. ¦erknfraibin l'ALL SI(.LliDSSON [Gailr«rju«.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.