Fjallkonan


Fjallkonan - 27.08.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 27.08.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar á mán- uði, 36 blöo um ário. Arg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir júlilok. FJALLKONAN. Vnli/imnr A.fm n mlnrson ritstjðri Jiossa blaos býr 1 Þingholtsstræti og er ao hitta kl. S—4 e. m. 26. BLAÐ. REYKTAVÍK, 27. ÁGÚST 1887. Fáeinir nýir kavpcndr geta fengið síöari hlutaþessa árga ngs af Fjatlkonunni frá 8 júlí til ársloka, alls 18—20blöð, og ýms fylgiblcð og smárit í kaupbœti, fyrir að eins eina krónu. Alþingi var slitið í gær, kl. 5. Á þinginu hafa verið af- greidd 28 lög (11 stjórnarfrumvörp, 17 þingmannafrumvörp); feld 30 frumvörp; ekki útrædd 5 frumvörp (stjórnarskrárfrum- varpið, frv. um breyting á launalögum embættismanna, frv. til viðaukalaga við tilskipun um veiði 20. júni 1849 ; um friðun á laxi; frv. um unglinga kenslu); 17 þingsályktanir voru sam- þyktar, 4 feldar, 2 teknar aftr. Fallin frumvörp, auk þeirra, er fyrr er getið: um styrktarsjóð handa alþýðu í e. d.; um búnaðarkenslustofnanir í n. d. Lög frá alþingi. Auk þeirra er áðr er getið eru þessi lög afgreidd frá þinginu: 19. Lög um söfnunarsjóð íslands. 20. Lög um þurrabúðarmenn. 21. Lög um löggilding kaupstaðar í Vík i Skaptafellssýslu. 22. Lög er nema úr gildi konungsúrskurð 22. apr. 1818 (um 60 ríkisdala styrk til biblíufélagsins). 23. Lög um uppeldi óskilgetinna barna. 24. Viðaukalög við útflutningalógin 14. jan. 1876. 25. Lög um samþykt á landsreikningnum 1884—85. 26. Fjáraukalóg fyrir 1884—85. 27. Fjáraukalóg fyrir 1886—87. 28. Fjárlögin fyrir 1888—89. Stjórnarskrármálið. Meiri hluti nefndarinnar í etri deild í því máli (hinir konungkjörnu) kom með álit sitt skömmu fyrir þinglok, og réð deildinni ril að feila frumvarpið, fyrst og fremst af þeirri ástæðu, að frumvarpið gæti aldrei öðlast stað- festingu konungs, og svo af þeim ástæðum að frv. kæmi í bága við stöðulögin, að ákvæði um kjörgengi til efri deildar væri ófuUkomin, auk annars fleira. er meiri bluti nefndarinnar tann að frumvarpinu. Frainhald 1. nmræðu var 25. þ. m. og urðu allliarðar umræður einkum milli framsögum. (Arnl. ÓI.) og Jðns Olafssonar. Málinu var síðan vísað til 2. umræðu. Lengra komst það ekki á þessu þingi. Yfirskoounarmaðr laii(Isreikniii}ra var endrkosinn í efri deild Jón Ólafsson með 6 atkv. Kristján .Tónsson yfirdómari fékk 5 atkv. Ojöf Jtíns Sigurðssonar forseta, sem verja skal til verð- launa „íyrir vel samin vísindaleg rit viðvíkjandi siig-u landsins og bókmentum, stjórn þess og framfóruin", er nú orðinn 9400 kr. Nefnd sú er kosin var á alþingi 1885 til að meta ritgerð- ir, er sendar værn til að vinna verðlannin (Magnus Stephensen land 1 iifðingi. Björn .Tónsson ritstj. og Eir. Briem, prestaskóla- kennari) hefir eigi tekið gildar þær ritgerðir sem ennhafakom- ið fram. Nú er kosin ný nefnd, og eru í henni: Eiríkr Briem, Steingrímr Thorsteinsson og Kristján Jónsson. Þjóðvinafélagiðhélt aðalfund sinn 24. þ. m. Varaforseti Eiríkr Briem skýrði frá framkvæmdum félagsins. Eins og kunnugt er, þá eru það alþingismenn einir er hata tillögurétt og atkvæðisrétt í félagsmálum. Var því fundrinn haldinn í pukri eða fyrir lokuðum dyrum. — Varaforseti Eiríkr Briem skýrði frá framkvæmdum félagsins árið sem leið. Reikningar félagsins hafa lengi verið í ðlestri; var níi lagt fram ágrip af þeim fyrir sex ár, 1881 -86, og eftir þeim var félagið við árs- lok 1886 í 436 kr. skuld, enn aftr mikið utistandandi hjá um- boðsmónnum, sem þó var eigi til fært. Eftir nokkurar umræður vðrn reikningarnir samþyktir með því skilyrði, að fullnægt væri tilliigum yfirskoðunarmanna. Ennfremr var samþykt að eftirleiðis væru reikningarnir framlagðir endrskoðaðir. Þetta ár gefr félagið fit Andvara, Dýravininn (2. h.) og Al- manakið. Vakið var máls á því af einum þingmanni (sr. Jak, liuð- mundssyni) hve mjög félagið væri nú komið (it af sinni upp- haftegu braut; það væri nú ekki aunað enn bðka-utgáfu-félag og horfið frá allri pólitík. Andvari væri mestniegnis bímaðarrit. Aleit hann nu vora hentngan tíma til að snúa iVlagiim að liiimm upphaflega tilgangi sínum. — Tijiirn Jðnsson kvað deytð |>ossa ekki vera stjðrn félagsins að kenna; hnn vildi gjarnan halda félaginu í sömu stefnu og það hafði uppliaflega, enn het'ði ekki fengið neinar pölitiskar bendingar eða ritgjörðir frá tolags- miinnum og hefði því ekkert getað gert í því efni. — Kt'tir litlar umræður var eunþykl till. sr. Siynxðar Stettmasonu að taka í Andvara, fremr íiðrum ritgerðum, ritgerðir "11111 stjórn- réttindi og landsréttiudi íslands".1 Áðr eun stjórn félagsins var kosin, var lesið upp brV-t trá forseta Tr. Gnnnarssyni, þar sem liann lvsti ytír trygð sinni og bollustu við fVTagið og að hann væri fús a að hafa enn stjórn þess á hendi. Kosningarnar fóru svo, að þeir Beaidikt Kristjánsson, prófastr, og Tr. (iunnarsson fengu 13 atkv. livor. Var Tr. síðan kosinn með buiidimm kosningum. Varaforseti varð binn sami og áðr: Eiríkr Briem. í forstbðunetnd vóru kosnir: Jón Ólafsson, Þorleifr Jðnsson og Páll Briem (áOr vbru í honni Björn Jónsson, Björn M. iMsen og (ir. ThamMn). 'i'firskoðiin- arm. reikninga: Jón Jengson og Indriði Binaruon. Embættispróli ii preitaskölannm lúku 21. þ. m. Jðn Steingrímsson..........I. cink. 50 stig. Jðn Arason............1. — 49 — Ólafr Petersen...........I. — 49 — Einar Friðgeirsson..........I. — 45 — Olafr Magndsson..........I. — 45 — Magnfis Björnsson..........I. — 43 — Arni Björnsson...........II. — 41 — (iísli Einarsson...........II. — 39 — Þðrðr Ólafsson...........II. — 39 — Jón Straumfjórð..........II. — 23 — ( ainoens kom í morgun frá Borðeyri bg Sanðárkrok noð il!M vestrtara. Hefir verið 12 daga á leiðinni, síðan hann fór héðan norðr 15. þ. m., vegna halisa og þoku. Hafíshroði var enn við Hornstrandír, 01111 þðk.....st Ounocmi báðar leiðir fyrir Horn. Dalanýsln. 14. ágúst. „Tíðarfar hefir iiiált. heita liið ákjbaan- legasta, það sem af heyskapartima er liðið. ognvliiig hjn liosta. enn nokkuð lakari fyrir austan tjallgai'ðinn. (irasviixtr viðast í góðu meðallagi, nema til fjalla miklii lakari vegna tiðra nætr- frosta. Á Skbgarströnd er sagðr rýr grasvbxtr'. Vestr-SkaptafcJ!ssi/s!u 15. ági'ist. „Siðari hluti júnímánaðar vbru Iu't fádæma rigningar, svo að ehliviðr bnvttist lijá aliiuim- ingi. Síðan hefir tíð verið ákjósanleg og otia.st þerrir B skapr hefir því gengið vel: grasviixtr er allgbðr og i'itlit fyrir afl heyfengr verði með meira mbti . * Ráð gegn sveitarþyngslum. n. I TV. kafla fátækrareglugjörðarinnar 8. jan. 1834, 9. gr. stendr: „Sty'órnarar fátækramálefna ciga nmhyggjn-;ini- lega að sorga fyrir því að skorti hins fátæka frá bægist, á þann hátt er mest samsvarar sérhvers ') Enn eru stjðrnréttindi og landsréttindi ekki alveg hið sama ?

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.