Fjallkonan


Fjallkonan - 18.09.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 18.09.1887, Blaðsíða 1
Kemur út þrisvar á mán- uði. 36 blöð um árið. Arg. ko6tar 2 krðnur. Borgist fyrir júlilok. FJALLKONAN. YiiiiiiiiuirÁsmwiilurson ritst.jóri bcssa blaðsbýr 1 Mn^lioltsstnpti og er að hitta kl. 3—4 e. m. 28. BLAÐ. REYKJAVIK, 18. SEPTEMBER 1887. Hina heiðruðu kaupendr búnaðarritsins læt ég vita. að það er áform mitt, að reyna að halda ritinu úti næstkomandi ár. Það eru því vinsamleg tilmæli mín, að sem fiestir bændr vildu senda ritinu ýmsar hagfræðisskýrslur; enn áríðandi er að skýrslurnar séu nákvæmar og sannar. — Enn frerar læt ég hina heiðruðu kaupendr vita, að andvirði bíinaðarritsins og bréf til mín mega sendast næstkomandi vetr að Hléskógum, pr. Akreyri. Þó má einnig senda andvirði ritsins til Sigurðar Kristjánssonar bóksala í Reykjavík. Ég ber það traust til hinna heiðruðu kaupenda luinaðar- ritsins, að þeir dragi það sem stytzt fram yfir gjalddaga að borga ritið. P. t. Brjámslæk 12. ágúst 1887 Virðingarfyllst. Hermann Jónasson. Prestvígðr sunnudaginn 11. þ. mán. prestaskólakandídat Einar Friögeirsson sem aðstoðarprestr síra Þorkels Bjarnasonar á Reynivöllum í Kjðs. Gufuskipið ('amoens lagði af stað héðan til Skotlands 11. þ. m. með um 700 hesta. Skipstrand. Fiskiskutan „Vouin", eign þeirra Sigurðar .Tðnssouar járnsmiðs, Ólafs Björnssoaar á Bakka o. fl., slitnaði upp hér á höfninni í stórviðrinu 8. þ. m., og brotnaði. Sjálfsmorð. Maðr fyrirfór sér austr í Flða, aðfaranðtt hins 3. þ. m., Gestr nokkur, bóndi á Egilsstöðum, með þeim hætti, að hann risti sig fyrst á hol, 8 þuml. langan skurð niðr frá flaghrjóski langsetis, svo að iðrin lágu úti, og skar sig síð- an á háls. Læknis var vitjað, og saumaði hann saman skurð- ina, enn maðrinn dó eftir 3 dægr. Álit um alþingismenn 1887. „Fjallkonan" hefir áðr tvívegis fært lesöndum sínum dóma um þingmenn, er hún hefir kallað „palladóma", af því að þeir hafa verið háðir eða htigsaðir á áheyrandapöllum alþings. Nú væri það að bera í bakkafullan lækinn, að kveða upp slíka dóma um alla þingmenn í ár, þar sein þingmenska flestra þeirra er áðr kunn, enda mundu dómarnir verða áþekkir og fyrr, nema að því leyti er þá þingmenn snertir, sem eigi mega einhamir kallast og nú hafa brugðizt í áðr óþekt líki. Reyna mætti að skifta alþingi í þrjá flokka: 1, íhaldsmenn, og eru það einkum hinir konungkjörnu; 2, kyrlætismenn (Eiríkr Briem o. fl.); 3, fram- sóknarmenn. Hér að auki eru „núllin", sem eftir eðli sínu heyra engum flokki til. Þó er þetta alt á reiki, nema hvað „núllin" verða aldrei annað en „núll" ; jafnvel sumir ihaldsmenn bregðast í flokk framsóknarmanna i einstöku málum, og á sama hátt slæðast einstakir framsóknarmenn í flokk í- haldsmanna i sumum málum. Þessiá politisk hring- l) 1 siðari hluta þessarar greinar, sem kemr frá ritstjðrninni, verðr ljðsara sýnd frammistaða hvers einstaks þingmanns. iða á þinginu sýnir bezt, hve þingmenn skortir politiskt sjálfstæði og samheldi. Kemr þetta af nokkuru leyti af þvi, að margr veltist eins og fjandinn úr sauðarleggnum inn á þing, án þess að hafa skapað sér minstu hugmyndir um almennings málefni. Þess má vænta, að þingið fái smámsaman þann þroska, að rlokkarnir verði helzt eigi ncnia tveir í aðalþjóðmálum, ihaldsmenn og í'vamhabls- menn, enda er það æskilegast. Eg lít svo á, að ekkert sé á móti því, að dálítið sé af ihaldsmönn- um á þinginu, og mér dettr ekki i hug, að ámæla slíkum mönnum; hver verðr að fylgja sinni sann- færingu. Enn víst er það kynlegt, að nálega alt af hefir stjórnin í kosningum sínum hitt á íhnlds- menn, eða menn, sem draga hennar taum; enn hafi út af því borið og framsóknarmenn hafi orðið konungkjörnir, hefir það orðið skammgóðr vermir; þeir hafa ekki verið endrkosnir. Ég leiði hest minn frá hinum konungkjörnu. af þeirri ástæðu, að ég skil eigi þeirra politik; hún er of háfleyg fyrir mig; ég hefi ekki átt kost á að öðlast „þá æðri og betri þekkingu", er stýrir orð- um og gerðum Arnljóts Ólafssonar it Co. á þingi. Nýgræðingar, og að því leyti mestir viðvaningar, á þessu þingi vóru þeir: Páll Briem, Þorsteinn læknir, og, ef ég á að þora að nefna þ;i konung- kjörnu, amtmennirnir, Júlíus Ilavstecn Og E. Th. Jónassen, og Jón Hjaltalín. Eg skal að eins líta á neðri deildina. I'ar ero flestir þingmenn reyndir meira eða minna, og er því óþarfi að orðlengja um þá. Skal ég |>vi ttfl eins nefna fáeina, einkum af hinum yngri. Þó skal þess getið, að sira Þórarinn BoðvarBSOO virtist í sumar vera horfinn aftr í sitt fyrra sðli, sem fremr ihaldsmaðr enn framsóknarmaðr', og er engum það láandi, þótt hann fylgi sinni nátt- r.ru ; mun samkvæmnin við sjálfan sig ávalt verða mest, þegar eigi er út af því brugðið. — I Þorlák í Hvammkoti má mcð sannJ segja, að hann á þessu þingi kom yfirhöfuð vel fram og gerðí sér far um að koma þeim réttarbótum á, sem m varða ástand vort og atvinnuvegi. Páll Briem er spánnýjastr þingi ig yngstr ') Lengi vcl þótti síra Þðrarinn ekki tdltakanleg* lrj;ilslyndr á þingi, enn á seinni arum hefir hann tódfl 4 lig fiams6knar- vængi og safnað þingmönnum ondil \>\, „eini og lunttn satnar ungum sínum". \ú virðist liaim Vir. Lesendum „Fjallkonunnar" er víst minnistæðr lé dýrðardiktr, sem hiif. palladóma í Fjallk. 1886 gnWuunraði aman nm i an guð sinn í Qðrðnm. Fj.illkonan er mi kmiiiiigri þingiiMÍnn- um og þingháttum enn hún var þá, Og dylst licnni ckki, að þar liefir verið tekið nðgu djfipt í íii'inni. þótt <íra Þðrarinn megi eiga það, að hann er að sumu lcyti einn af hinum dug- legustu og ýtnustu þingmönnum.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.