Fjallkonan


Fjallkonan - 10.10.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 10.10.1887, Blaðsíða 1
Kemr út þrisvar á mán- uði, 36 blöO um arið. Arg. kostar 2 krónur. Borgist t'yrir júlllok. FJALLKONAN. YaUlimar Asmundarson ritstjóri liossaWa8sl.fr holtsstra'ti og i>r ao hitta kl. 8—4 e.m. 30. BLAÐ. REYKJAVÍK, 10. OKTÓBER 1887. 3Iannalát. Auk presta þeirra er dánir eru sagð- ir í síðasta bl. „Fjallk." hafa þessir einnig dáið í sumar: Hjörleifr prestr Grdtormsson andaðist að Lóni í Kelduhverfi 1. ágúst. Hann er fæddr á Hofi í Vopnafirði 31. maí 1807; og vóru foreldrar hans Guttormr prófastr Þorsteinsson á Hofi og Oddný Guttormsdóttir sýslumanns Hjörleifssonar. Hann lærði undir skóla hjá föður sinum, kom í Bessa- staðaskóla 1826 og útskrifaðist þaðan 1832; vígð- ist aðstoðarprestr til sira Björns Vigfússonar á Kirkjubæ 1835 og kvæntist Guðlaugu dóttur hans; fékk Skinnastaði 1849; Hvamm í Hvammssveit 1869, enn fór þangað ekki; Tjörn í Svarfaðardal 1870 og síðast Velli í Svarfaðardal 1878. Hann hætti við prestskap vorið 1884 og fluttist síðan að Lóni í Kelduhverfi til tengdasonar sins. Hann átti mörg efnileg böin, er upp komust. Hann var drengr góðr og stakr gestrisnismaðr. Porraldr prestr Asgeirsson að Þingeyraklaustri andaðist 24. ágúst. Hann var fæddr í Reykjavik 20. maí 1836 og vóru foreldrar hans Ásgeir bók- bindari Finnbogason (siðast á Lundum í Stafholts- tungum) og Sigriðr Þorvaldsdóttir prests Böðv- arssonar. Hann var í 8 ár í Reykjavíkrskóla og útskrifaðist þaðan 1858; útskrifaðist af prestaskól- anum 1860 og vigðist prestr að Þingmúla 1862; 1864 hafði hann brauðaskifti við síra Þorgrim Arn- órsson og fluttist að Hofteigi; fékk Hjaltabakka og og Þingeyrarklaustr 1880. Hann var tvíkvæntr. Sira Þorvaldr var gleðimaðr mikill og fjörmaðr. Snorri prestr Norðfjörð, andaðist 17. sept. Hann var fæddr i Höskuldarkoti í Njarðvíkum 14. ág. 1819, sonur Jóns bónda Jónssonar Norðfjörðs og Krist- ínar Jónsdóttur. Útskrifaðist iir Bessastaðaskóla 1844; vígðist aðstoðarprestr til sira Pétrs Jónsson- ar á Kálfatjörn 1849; var síðan um hríð aðstoðar- prestr hjá Árna stiftprófasti Helgasyni í Oörðum; fékk Goðdali 1858; Keynisþing 1869; Hitarnesþing 1875 og sagði af sér í vor. Bændaöldungrinn Sigarðr IngjaUsson i Hrólfs- skála á Seltjarnarnesi dó 6. okt., um 80 ára gamall. Fornlelfafélaglð. 3. þ. m. var haldinn ársfundr félagsins (sem í lögum þess er ákveðinn 2. ágúst): Formaðr þess, Árni Thorsteinsson landfógeti, skýrði frá ástandi og athöfnum íélagsins. Gat hann þess að 8 ár væiu nú liðin írá því er félagið var stofn- að (15. okt. 1879). Á þessu tímabili hefði félagið varið um 1800 kr. til rannsókna fornmenja á þess- um stöðum: á Þingvelli við Öxará, á Hvalfjarðar- strönd, í Breiðafjarðardölum og Þórsnesi, um Vest- fjörðu, um Ámessýslu og Rangárvallasýslu, um Vestr- Skaftafellssýslu, í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, í Skagafrði. Þessar rannsóknir allar hefði varafor- ma?r íélfgsins, Sigurðr Vigfiísson, leyst af hendi, og auk þess hefði enn verið rannsakaðar fornmenj- , ar á tveimr stöðum, sem aðrir hefðu unuið að. Skýrslur um rannsóknirnar væru komnar út í ftrbók félagsins — nema skýrslur um hina miklu rann- sókn í Rangárvalla- og Vestr-SkaftafelIs-syshi 1<S,S,{ ' —85 og í Vatnsdal og Skagafirði 1886. Til að gefa út skýrslur þessar ásamtmyndablöð- um hafði félagið varið 2500 kr., er þar í talinn prentkostnaðr skýrslunnar um efnafræðislegar raun- sóknir á skyrinu úr Njáls brennu. — Maðr sá (V. Storch) er fenginn var til þeirra rannsókmi og varði til þess ærnum tíma, tók enga borgun fyrir starfa sinn. Fundrinn samþykti í einu hljóði, afl taka tvo ; menn i heiðrsskyni í ævit't'laga ti'ilu: N'illijálin l(,iu- j sen, hæstaréttardómara og V. Storch, efnafra'ðing. Árni landfógeti, sem verið hefir formaðt SUaga- i ins síðan það var stofnað, skoraðist ondaa afl taka við kosningu. I stað hans var Signrðr íoi'iiira'ð- ingr Vigfiisson kosinn formaðr; varaformaðr Kirikr Briem ; skrifari Indriði Einarsson ; féhirðir Jón .lins- son (í stað landshöfðingja, er skoraðist undan l«isn- ingu). Fundr þessi var heldr illa sóttr. Nokkurar frúr og meyjar bæjarins eru í félaginu, enn þær fást vnnalega ekki til að sækja fundi. Á þessum rondi var að eins ein þeirra. Skip strandaði fram undan ÁH'tanrsi 8. októbðX; losaðist þó aftr og hleypti að Seltjarnarnesi, enn komst eigi lengra sökum laka. I'að kom með salt til Thomsens verzlunar; heitir „Affinea"; skipstjóri David Thomsen. líátr t'órst af Vatnsnesi 20. sept. með 4 mönn- um. Formaðr hót Jakob, ungr bóndi frá Qlnga- stöðum. GrOOdtemplarar vígðu samkunduhús sitt í Reykja- vik 2. okt. með mikilli viðhöfn, i viðrvist lands- höfðingja og ýmsra stórmenna bæjarins. Féla^s- menn gengu þangað i próse.s.sin (þeir er nm 860 hér) i einkennisbúningi sínum. Jón Ólafsson al- þingism. framkvæmdi sjálfa vigaln atköfíiína (atöktí vigsluvatninu um húsið), enn jafnframt vóru sálm- ar sungnir, er Jón 01. hafði ort til þessa tækifær- is og lesinn kafli úr biblíunni auk ræðnhalda, llvain'ki. 23. sept. rak reyðarhval hjá Stokks- eyri, 60 álna langan, enn talsvert ski iiulan. Tíðarl'ar. 26. aept. gerði norðanlauds ifelli mik- ið með með frosti og fannkomu, fenti fe, og hey varð úti á mörgum stöðum. Sunnan l.-ntds var norð- ankuldi um sama leyti, enn snjókoma ckki inikil ; gekk síðan í rigningar og snjóaði Ioks í bygfl 5. þ. m., enn síðan er aftr komið þurt og gott reflr. Laaritzen, kaupmaðr frá Newcastle, hefir rckið hér verzlun í sumar og haust. Gnfnakipið „Minak", sem hefir legið hér um tima, átti að taka lifandi fé fyrir verzlun hans. Sagt er honum gangi tregt

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.