Fjallkonan


Fjallkonan - 10.10.1887, Page 4

Fjallkonan - 10.10.1887, Page 4
120 F.ÍALLKONAN. Byron lávarðr. Hann fékk fyrir „Childe Harold“ 2,100 £, enn ritlaunin fyrir öll rit hans vóru 23,540 £. Bulwer-Lytton fékk fyrir rit sín (í 70 hindum) 1,200,000 kr. Enn Miiton fékk 1667 að eins 90 kr. fyrir „Paradísarmissi“. Járnbrautarslys það er um er getið fyrir skömmu í ísafold og Þjóðólfi að orðið hefði i Bandaríkjunum, er þar nokkuð orð- um aukið. Eftir því sem stendr í New York Herald fórst þar rftmt 100 manna, enn 400 limlestust. Kirkjuþjófr. Erkibiskup einn í Rómaborg var ísumarsettr í varðhald fyrir það, að hann hafði, líklega í „misgáningi11, tek- ið kertastiku úr kirkju og selt hana forngripasala einum fyrir 3200 líra (líri = 71 */4 e.). Forngripasalinn seldi hið bráðasta stikuna öðrum forngripasala í Florence til þess að síðr yrði grunað, því að hann var í vitorði með erkibiskupi. — Svo lítr út sem réttvísin á Ítalíu sýni heldri þjófum ekki tilhlýðilega kurteisi. Moltke liersh'o'fðingi við be/.tu heilsu. Hinn frægi þýzki hershöfðingi, Moltke, byrjar 88. árið 26. októher. í haust sendi bjórgerðarmaðr í Miinchen honum ámu af fyrirtaksbjór. Þakk- aði Moltke honum sendinguna í bréfi með vinsamlegum orðum, kvaðst hafa glatt sig á bjórnum með öllu sínu heimafólki i ininn- ingu Sedans-orustunnar (1. sept.), vonandi að bjórgerðarmaðr hafi gert hið sama; bjórinn sé fyrirtak að krafti og Ijúffengi; áman sannkölluð kjallaraprýði, o. s. frv. „Með mestu vinsemd Moltke, yfirhershöfðingi11. Kvenlæknar. í New York eru 150 konur, sem eru læknar. Margar þeirra hafa um 10000 dollara í tekjur á ári; 2 eða 3 liafa 15—20000 doll. i árstekjur og ein hefir fjögur síðustu ár- in haft 250000 doll. tekjur á hverju ári. ----ooo------- ,„T-?,:1- i AUGLÝSINGAR. !^11-1 tr-25a- Minsta augL 25 a. i ; Bor". fvnrfram. cÝjaf f konan'. S-oo ez tit cetíazrt, ad '&jatitionan íomi út noeota áz a3 minola hooti eino ojt oij þetta áz (j6— azúázj oy med liiz-zi tetzvnezyd. úaupendz j-jöiya ad mun, má veza ad útadid vezdi enn otœtitiad. ‘StCijnSiz aj ijmoum meztiuvn mönnum oamtid- azinnaz munu vezda í -tXadinu, o^. mun vezSa oéð um, að tpcez vezdi tetz pzentadaz nœata áz enn að undanýöznu. 9Tte3 tpvi a3 ecp -fie ji e-tztvi jencj- i3 i tce-tian tima pcez mzjndiz aj ieienzÁ-um mönn- um, ez áttu ad ftoma i Aauot, vezða jpcez etitii pzentadaz i '&Laðinn -jijzzi enn ejtiz nijáz. Útg. FjallJconunnar. Bækr Fypirspurnir. 10. Ber prestum aukaborgun fyrir ræður, sem þeir gera við hjðnavígslur? Svör. 7. (Sbr. 18. bl. Fk. þ. á.). Stearin (tylgi) er að finna í flestum fituefnum. Það er stearinið, sem veldr því að tólg j storknar. Stearinið má skilja frá olíuefninu i tólginni með því j að pressa feitina hálfstorknaða; verðr þá stearinið eftir, og er það gagnsætt, hvítt etni, og virðist ekki fitukent ef þreifað er á því. Það bráðnar við 60° C. hita, enn tólg bráðnar við 38° C. hita. Með því það er álíka gott og vax enn miklu ódýrara, var það áðr haft til kertasteypu, enn nú er notuð til þess ste- j arin-sýra, eða tólgarsýra, sem einnig er nefnd stearin, og fæst með því að ná „Glycerin-iltinu“ úr tólginni, og fá menn þannig úr tólg 95°/0 stearin-sýru. Þetta er gert með sýrum (einkan- lega brennisteins-sýru). 8. Overhead-mH (einnig nefnt „Indian flour“) er hveitimél ! ur. 2 eða 3. Það er rnjög misjafnt að gæðum og oít ýmislega ! blandað, einkum með hýði (klid). Það er þvi eigi auðvelt að j bera saman næringargildi þess við rúgmél; bezta overhead-mél j er sem næst álíka gott og meðal-rúgmél, enn sumt miklu verra. í hveitiméli nr. 1 eru 14—15% vatn, 9—12% eggiahvíta, 68— 74% línsterkja eða mjöletni, 1—2% fita, %—1% trjáefni, 1% aska. Rúgmél er líkt að samsetningu, enn í því er þó sjald- an yfir 9% eggjahvítu. Helztu einkenni á mjöli eru þau, að því hvítara og þnrara sem það er, því betra er það. Gott ! hveitimél á að vera hvítt með ígulnm blæ. 10. Prestum ber engin sérstök borgun fyrir hjónavigslurced- nr. — Með þvi að svo margar fyrirspurnir hafa borizt blaðinu | um gjöld til prests og kirkju, ráðum vér fyrirspyrjöndum til i að kaupa og kynna sér „Viðskiftabók við prest og kirkju“, sem kom út í tyrra. Út af grein í 21. bl. Fjallk. í sumar „um útskipun á salt- fiski“ hefir verzlunarstjóri Guðbr. Finnbogason nú skýrt frá því, að saltfisksfarmr sá frá Fischers verzlun, sem um er talað i nefndri grein, hafi engan skaða beðið og reynst vel þegar til Spánar kom. Þetta er vel farið, enda verðr aldrei um of brýnt fyrir hlutaðeigendum, að vanda allan frágang og meðferð á inn- lendum vörum, ekki sízt saltfiskinum, sem er einna vandfarn- ast með. Hins vegar getr það oft orðið örðugt, að fullnægja öllum kröfum i því efni; þannig er oft varla hægt að fá hent- ugt útskipunarveðr, einkum þegar ríðr á að flýta allri afgreiðslu sem mest. þessar fást meðal annars hjá SIGURÐI KRISTJÁNSSYNI: Ljóðmæli Steingp. Thorsteinssonar, í ágætu bandi 3 kr.; í kápn 2 kr. I?ýzk Lestrapbók, eftir Steingr. Thorsteinsson, í bandi kr. 3,75. Róbínson Krúsóe, hin ágæta barna- og unglinga-bók, innb. kr. 1,25—1,50. Qveen Victoria’s HAIR-ELIXIR (hárvaxtarmeðalið ágæta), er komið aftr í verzlun EYÞÓRS FELIXSSONAR. qTAFRÓFSSKYER Valdiinars Ásmundarsonar, sem jafn- kJ framt er hentugt lestrarkver handa börnum, er til sölu í Reykjavík hjá Sigurði Kristjánssyni. Viðskiftabók við prest og kirkju, ómissandi handkver fyrir alla gjaldendr, kostar 25 au í bandi og er til sölu í Rvik hjá Sigurði Kristjánssyni. FJÁRMARK Odds Oddssonar á Sámstöðum í Fljótshlíð er: sneitt framan, gat hægra; sneitt framan, gat vinstra; i stað brennimarks eru tveir cirkilhringir. GULLKAPSEL týndist nýlega á Reykjavíkrgötum. Finnandi skili því til ritstjóra blaðs þessa. Prentsmiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.