Fjallkonan


Fjallkonan - 08.11.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 08.11.1887, Blaðsíða 1
 Kemrút þrisvar ámán- uði, 36 blöö um áriö. Árg. ko6tar 2 krónur. Borgist fyrir .júlllok. FJALLKONAN. Vaidim ti t Ásm n wfii rson ritstjm ^s býr I Þin^lioltsstræti og er nð hitta kl. 3—4 e. m. 33. BLAÐ. REYK.TAVÍK, 8. NÓVEMBER 1887. Nýir kaupendr Fjallkonniinar fyrir næsta ár geta fengið ókeypis 2/3 af þessum árg. blaðsins (frá öndverðum maí til ársloka, 13—37. bl.) ^i^* Hver sem útvegar Fjallkommni tíu nijja Jcaupendr og á- byrgist skil á andvirðinu, getr fengið i ómakslaun alla FjallJconuna frá upphafi (fjóra árg.) auk sölulauna. Prestar. Prestakiill veitt. Þingeyrar 14. okt. Bjarua preati Pálssyni á Ríp. Eyvindarhólar 17. okt. prestaskólakandidat Ó- lafi Magnussyni; þar var eigi lögmætr kjórfundr.— Rrynistaðar- þing 25. okt. prestaskólakandídat Árna Björnssyni samkv. kosn- ingu meiri hluta safnaðarins. — S. d. Dýrafjarðarþing presta- skólakandídat Þórði Olafssyni; þar var ekki lögmætr kjiirfundr. — Ganlverjabær 5. þ. m. prestaskólakandídat Jóni Steingríms- syni, samkv. samhljóða kosniugu safnaöarins. — S. d. Hvammr í Norðrárdal prestaskólakandídat Uisla Einarssyni. — S. d. Hítar- nesþing Stefáni aðstoðarpresti Jónssyni frá Statholti. L&U8 prestaköU. Hjaltastaðr, '28. sept., (1369). Kíp, 19. okt., (722). Stöð, 5. nóv. (979). Prestvíyðir vóru á sunnudaginn var: Árni Iijaniason, Jón Steingrímsson og Þórðr Olafsson. Utskrifaðir af prestaskóla 3. þ. m. : Guðlaugr (iuðmundsson með 2. einkunn (35 stig) og Þoisteinn Bergsson með 3. eink. (17 stig). Nyja siílmnbrtkin. 29. okt var haldinn safnaðarfundr í Rvík um upptöku sálmabókarinnar í dómkirkjnnni. Tók dóm- kirkjuprestrinn Ijðslega fram kosti bókarinnar og yfirhurði yfir liina giimlu sálmabók. Hóf nú enginn mótmæli — ekki einu sinni H. Kr. Friðriksson; enda munu þeir, sem mestan þver- höfðaskap og undirróðr höfðu í fyrra gegn nýju sálmabúkinni (útsölumenn gömlu sálmabókarinnar og þeirra fylgifiskar), á- nægðari nú, er eitthvað svo lítið hefir bæzt í sjðvetlingsþumal- inn síðan í fyrra fyrir gömlu sáhnaliókarreiturnar, er þeir hafa verið að troða upp á ýmsa sveitamenn. — Hér í Rvík kaupir enginn gömlu sálmabókina. — Var svo biikinni veitt viðtaka með öllum þorra atkvæða. Verið er :tð prenta Lagasafoið, er jieir landshöfðingí Magn- íis Stephensen og landritari Jðn Jensson ltafa nnnið að; Stýri- mannafræði ettir Markús Bjarnason; Kirkjurétt endrsaminn af Jóni Pétrsssyni og Smásögur nýjar, er liiskupinn P. Pétrwon hefir safnað. Skipströnd. 9. sipt. strandaði á Berufirði dönsk skonnerta, „Manna", blaðin útlendum vörum og átti að fara til Akreyrar. Koniust skipverjar af og farmi varð bjargað að mestu. Strand- góz þetta var selt við uppboð 17. s. m. og tðr að sögn með reií'araverði. 22. okt. strandaði norskt kanpskip, „C'olumbus', á Akranesi, mV islenzkum vörum. Uppboð á þessu straudgózi var í vik- uuni sem leið og fór flest háu verði. Eldfros. Eftir því sem Skaftfellingum segist frá, hefir eldr verið uppi í Vatnajókli í sumar í miðjum ágúst. Varð iinia vart við öskufall lítið eitt á sunium stiiðum. Jarðskjalfti. 28. okt. varð hér vartviðjarðskjálftaum morg- uninn litlu eftir kl. 5. Bar mest ájarðskjálfta þessum á Reykja- nesi suðr, og fundust ]iar um 40 kippir. Klofnaði jörð í sundr rétt hjá vitanum og stcinolíuhús vitans skemdist talsvert og glöa í vitanum brotnuðu. Auk þess skemdist bær vitavarðar. Húsbruui. í sept. brann geymslubús á Sanðanesi á Langa- nesi hjá Vigfúsi prðfasti Sigurðssyni og alt fómiett er þar var inni; þar á meðal um 40 pd. af æðardún. Laxaklaksáform. 24. sept. var fundr haldinn í Vallanesi af Eiríki Magnússyni, M. A., frá Cainbridgejim að koma laxi i Lagarfljót, og gerðist það helzt á fundinum, að hr. Eirikr ætl- aði að reyna að fá laxaungviði send rra Knglandi og laxaatign til að byrja með klakstilraunir í I.agartljóti. Mannshit. 84, okt. andaðist í Rvík frú Kristín (luðiminds- dóttir Briem, kona Páls Briems, yftrréttarmðlfarslunuuuu, ritm- lega tvítug að aldri, ettir nyai'staðinn baruslmrð. Missir dýrgripa úr landi. Siðbótin, sem kölluð er, ruddi sér til rúms hér á landi með ófriði og manndrájmm, ofbeldí Og ráu- um. Það var ekki nóg með það, ad fáateigidr klaustranna og biskupsstólanna vóru gerBaz QPP" tækar og lagðar undir konung, heldrvar látiBgreip- um sópa um lausat'é kirkna og klaustra; beztu ilvr- gripum úr gulli eða silfri var í-uplað og rænt. Þann- ig rændu Danir úr llólakirkju gullkaleik, er vó '•• merkr. Um þessar mundir virðist svo, sem hér hafi verið talsvert af gulli og silfri í liindinu, bœði í pomngum, bitnaði og dýrgripum. Enu jafiivl <in- stakra manna fé var í hershöndum; ögnmndr bisk- up varð að láta af hendi við Dani fasteignir sinar, peninga og dýrgripi. Með siðbótinni magnaðist kontmgavalclið <>g að sama skapi dró af innlendri Btjórn. Biskaparnir sleptu meir og meir valdi sínu og gerðiut þjónar einveldisins. Konungsdýrkunin kom í sfaðinn f'yr- ir hina páfalegu dýrkun. Þá var sjálfsagt tið fórna konunginum og hans vildarmönnum iillnm bezta dýrgripum sem til vóru í landinu. Þannig gaf Brynjólfr biskup Friðriki konungi III. mikið safn af islenzkum fornsögum og fræðibókum, þar á meðal Plateyjarbók, eitthvert merkasta liand- rit frá fornu ritöldinni, er biskup hafði í'engið með iniklum eftirgangsmunumhjábóiHlai Flateyá Breiða- firði. I Skálholti var dýrlingsskrín I^orláks biskupa gulli búið og gimsteinum; enginn veit nú 1. því er orðið. Svo kemr Árni Magnússnn til gögunnar og rak- ar burt úr landinu öllum fornbókum og fornskjöl- urn. svo að varla skinnfdað verðr i^ftir. Menn klifa á þvi, að Arni liafi þarft verk — verndað bandritin frá glötun. handritunum meiri hætta búin á 18. öÞHimi i áðr hafði verið? Handritin höfðu geymst hár i 600 ár, og það er engin að þau hefði eigi geymzt eins vel út \H. öldina, þvi að tilfinningin fyrir sögunum var þá i af nýju. Það er ólíkl i izt hér enn það sem brann í Kaupinannahöfn. Mörg af handritunum f'ékk Ami Mi ? t,il láns hjá einstökum mönnum, smn t'ir b! un embættanna. ! '

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.