Fjallkonan


Fjallkonan - 08.11.1887, Page 4

Fjallkonan - 08.11.1887, Page 4
132 FJALLKONAN. M—4 f —K*---+5+—40*----tOí- I Nýjungar frá ýmsum löndum. | ^í— +0+— -40+ +0f------Ký-—-K+—0 ■'W-WA/V-'Vftr Hinn nýrri málþríiflr (telefon), hljómþráðr eðahljóðberi, breið- ist injög út í öllum mentuðum löndum. Hinir einföldustu telefónar eru mjög ödýrir og geta þó orðið að góðum notum. Það er þess vegna líklegt, að telefónar verði áðr enn langt líðr teknir upp hér á landi, það er að segja í kaupstöðunum. Er- lendis heyrast söngvar langar leiðir gegn um telefóna, fyrir- lestrar og prédikanir eru haldnar gegn um telefóna. Margar erindagerðir eru reknar á sama hátt. Það er altítt að leitað er ráða til læknis gegn um telefón, og læknir svarar á sama hátt og spyr um ástand sjúklingsins. Hann er einnig látinn heyra stunur og hósta sjúklingsins í telefðninum. Ný rafmagnsvél. Merkr rafmagnsfræðingr, Brush, hefir fund- ið nýja rafmagnsvél til að húa til eða verka „aluminium", sem er silfrhvítr málmr. Það er hin stærsta rafmagnsvél, sem enn hefir verið smíðuð, og vegr 24,000 pd. Minstu gufuvél, sem smíðuð heflr verið, gerði úrsmiðr einn fyrir skömmu; er hún ekki stærri en svo, að hvolfa má yfir hana fingrbjörg. Þrír vatnsdropar nægja til að koma henni í hreyfingu. Flugvél. Þegar í fornöld gerðu menn tilraunir til að fljúga með vængjum, eins og fuglarnir. Allar slikar tilraunir mis- hepnuðust, enn loks komu loftbátarnir til sögunnar. Nú eru menn aftr farnir að reyna að fljúga með vængjum. Yélina til þess hefir maðr í Ameríku, dr. Booth, fundið. Það eru vœngir úr silki, þandir út með ,,bambus“-reyrleggjum og 12—15 fet á lengd; enn breiddin fer eftir hæð mannsins. Á að vera svo um búið, að öllu vöðva afli mannsins verði beitt á sem hagan- legastan hátt. 13. Skaðabætr fást greiddar innan þriggja mánaða eftir að upphæð tjónsins er sönnuð. 14. Landsjóðr mun vera hinn eiginlegi landsdrottinn presta, sem búa á kirkjueignum, og prófastr næ3ti umboðsmaðr. Kæra mun mega fyrir prófasti, og ef til kemr fyrir stiptsyfirvöldun- | um, landshöfðingja og ráðherra. 15. Ef maðr er í sveitarskuld, getr hann eigi unnið sér | sveitfestu í annari sveit enn ]iar sem hann skuldar. Þó gerir ekkert, þótt maðr hafi þegið sveitarstyrk og eigi endrgoldið hann, ef hann hefir verið honum formlega eftir gefinn. 16. Ef lýsa ætti nákvæmlega laxi og sjóbirtingi, þáyrðiþað langt mál, og verðr því að sleppa því að sinni, enda munu all- flestir veiðimenn vita glögg deili á þessu. Lax og sjóbirtingr geta verið á líkri stærð, enn vöxtr og útlit er nokkuð mismun- andi, einkum er hausinn á laxinum minni og frammjórri. l'etitl. 18 a. : > 11 p | V Q INIPAR ! Þu mL 1 kr.2ii a. | linsta augl. 25 a. T ''UuLTollNunni j gorg fyrjrfram. Hið konunglega octroyeraða ábyrgðarfélag | tekr í ábyrgð hús, alls konar vörur og innanhúsmuni fyrir lægsta endrgjald. Afgreiðsla: J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Gamlar íslenzkar bœkr óskaddaðar kaupir ritstjóri Fjallkonunnar: bækr frá 18. öld „veraldlegs“ efnis og bækr frá 17. og 16. öld, hvers efhis sem ! eru. Smásögur. A/V-W Það var í einhverri borg í Ameríku, að ókunnugr ferðamaðr kom einn góðan veðrdag inn i bæjarþingsréttinn, settist á áheyr- enda-bekk, lagði hattinn á hné sér og hlýddi með athygli á um hrið. Dómarinn hét Doary, og var ekki réttlátari enn í meðal- lagi. Þegar hinn ókunni maðr hafði hlýtt lengi á, var máls- aðili, annar af þeim, sem þá ráku mál fyrir réttinum, dæmdr í sekt fyrir að hafa sýnt réttinum fyrirlitning. Þá stóð hinn ó- kunni maðr npp, gekk að grindunum og mælti til dómarans: „Hvað var sektin há?“ „Tuttugu krónur“. „Nú, er það alt og sumt?“ sagði ókunni maðrinn og tókupp buddu sína. „Gerið þér svo vel! hérna eru 20 krónur frá mér ; ég hefi nú setið hér nokkra klukkutíma, og það er víst að það er óhugsandi, að nokkur maður hafi dýpri fyrirlitningu fyrir þessum rétti enn ég, og er ,ég fús á að horga fyrir það“. — Mannvinr einn í Boston, er skygnist eftir ýmsum leynd- dómum i mannlegu eðlisfari, keypti tylít af regnhlífum og festi á þær allar plötur með nafni sinu og beiðni um að koma þeim til skila, Næsta dag er regn var, fór hann út á strætiogfékk regnhlífarnar kvenmönnum, sem urðu á leið hans og vóru regn- hlífalausar. Hann fékk allar regnhlifarnar aftr í sömu vikunui, nema eina; enn honum var skýrt frá, að henni hefði verið stol- ið og feugi hann hana borgaða. Næsta rigningardag lagði hann aftr á stað og fékk tólf karlmönnum regnhlífarnar. Enn nú fðr öðrn visi; enginn þeirra skilaði honum aftr regnhlifun- um, og liann fékk að eins eina þeirra löngu seinna; hafði vinr hans fundið hana við hátíðahald í kirkju. Fyrirspurnir. Svör. 11. Áhyrgð fyrir eldsvoða, hvort heldr á húsum eða innan- stokks munum, geta menn eins fengið þó í sveit sé. Fæst hjá þeim ábyrgðarfélögum, sem hafa umboðsmenn hér á landi, nema ekki í ábyrgðarfélagi dönsku kaupstaðanna. 12. Gjaldið er i kaupstöðum, þar sem timbrhús eru með eld- föstu þaki, 50 au. af 100 kr.; í sveit ofrlítið hærra, alt að 75 au. af 100 kr. (þ. e. 5—772 pro mille). Gömul handrit, o: skrifaðar bækr, fágæts efnis, kaupir ritstj. Fjallk. Gamlar myndir íslenzkar kaupir ritstjóri Fjallkonnnnar. Gömul skinnblöð kaupir ritstj. Fjallk., hvort sem eru skinnbókabrot eða önnur skjöl, þótt ekki sé nema smápartar, ef eitthvað er á þá ritað. Gamla íslenzka bankaseðla kaupir ritstj. Fjallk. Gömul íslenzk frímerki, o: skildingafrimerki, kaupir ritstj. Fjallk. Nýprentað : Bréf frá Gyðingi í fornöld fæst hjá Sigurði Krist- j&nssyni. Vanskil. Ef vanskil verða á sendingum Fjallkon- unnar, eru útsölumenu og aðrir kaupendr beðnir að láta útgef- andann vita það greinilega með fyrstu pöstferð eða eigi síð- ar enn með aunari pöstferð, sem fellr eftir að þeir hafa feng- ið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta ekki útgefanda vitaum vanskilin í tækan tíma, mega þeir ef til vill búast við,aðekki verði bætt úr þeim, því að upplagið er á þrotum. A Ð V Ö R U N. Með því, að ég hefi orðið þess var, að ritara gest Pálsson vanti unglingsstúlku í vist, þá lýsi ég yfir því, að ofangreindr gestr Pálsson hefir sunnudagskveldið 30. f. m. kl. 9y2 komið á ónafngreint heimili hér í bænum í þess konar efnum, að út- vega, sér eða öðrum, ungling til vistar, og sýndi sig þá svo 6- kurteisan, að ég þess vegna vil aðvara allar þær stúlkur Beykja- víkurbæjar, sem vandar eru að virðingu sinni, að ganga ekki á leið með slíkum kveldgesti, þótt haun eigi gæti í þetta sinn komið vilja sínum fram. Reykjavík, 7. nóv. 1887. Olafr Ólafsson. Prentsmiðja S. Eymundssonar og S. Jónssonar. Prentari Th. Jensen.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.