Fjallkonan


Fjallkonan - 12.12.1887, Blaðsíða 1

Fjallkonan - 12.12.1887, Blaðsíða 1
Kemrflt J>risvar ámán- uíi, 06 blöð um árið. Árg. kostar 2 krónur. Borgist fyrir júlílok. FJALLKONAN. Vultlimar ÁgmundarMn IM lilaftsbýr i Þingholtaatratí að iiitta kl. S -4 a, 111. 36. BLAÐ. REYK.TAVIK, 12. DESEMBER 1887. ^ L e s i ð! Nýir kaupendr Fjallkominnar fyrir næsta ár geta fengið ókeypis 2/.. af þessutn árg. blaðsins (frá öndverðum mai til ársloka, 13—37. bl.) ^0f Hver sern útvegar Fjallkonunni tíu nýja Jcaupendr og á- byrgist skil á andvirðinu, getr fengið í ómakslaun alla FjaUkonuna frá upphafi (fjóra árg.) auk sölulauna. Landsyfirréttarddnir. í laiulsyfirréttardómnmm var í dag dæmt mál gegn 13 monnum í Gullbringu- og Kjésar-sýslu, út af brotum gegn fiskiveiðasampykt trá 9. júní L885; vóru hinir ákærön dæmdir í sektir, 50—90 kr. (einn í 10 kr. sekt). — Fj'i'ir lanclsyiircUniinum er níi mál gegn Kristjáni Þor- grímssyni o. fL, Bumpart fyrir þjðfnað og Bumpart fyrir rán. Tiðarfar. Síðan í byrjun degemberménaðar hefir tiðin ver- ið Tetrarleg, frost allmikil og talsverð snjókonia. í latinuskólaiiuni im nti 99 iærisveinar (J tyria vónj peir 111, enn 127 árið ]iar á nndan). I prestask úlaiiuni ent 28 stíidentar; 14 í eldri deild, 9 í yngri deild. Diíiim er ö. des. Pétr ln'.ndí Kristinsson í Engey, ilngnaðar- maðr á bezta aldri. *Þurrabúðarrnannalögin, Meöal laga þeirra, er komin eru aftr frá stjórn- inni með staðfestingu konunga, finnast enn þá ekki þ urrabíiðarmann a-lögin. Það væri illa farið, ef þes sum lögum skyldi verða eitthvað til hnekk- is, þvi þær mótbárur gegn þeim, sem á þingikomu fram, vega ekki upp móti nauðsyn þessara laga. Enda standa þau í góðu söguiegu sambandi við hina eiztu og eklri löggjöf vora um sama efni, og B með þvi, að nm fleúri aldir hefir þótt þörf á læknirjgu við þessu þjóðmeini voru: þurrabiíðar- möiimmum, sem hin eldrí löggjöf vor á stundum slær saman við lausamenn. Án þess að vitna i Grágás, sem, eins og menn vita, tók hart á öllum óskilamönnum, hverju nafni sem nefnast, þá má frá þvi fyrir hér um bil 4CO árum rekja til- raunir alþingis og yfirvaida til þess að afstýra „ó- löglegri lausamensku, ólöglegum búðarsetum og ó- bærilegu kaupgjaldi (til hjúa)". Fyrstr er Pín'- ingsdómr frá 1490. þá lögmannsdómr, genginn á alþingi 1531, og sama ár samþykktr af þáver- andi hirðstjóra, þá hirðstjóra-úrskurðr Klá- usar Merwitz 1539, og úrskurðr Þorvarðar lög- manns Erlendssonar frá 1538, þá héraðsdómr Daða Guðmundssonar frá 1666, þá hinir svo nefndu BesBastaðapóatar trá 1685, bygðir á tiilögum Þórðar bisk. Þorlákssonar og lögmannanna Sigurð- ar Björnssonar og Magnúsar Jónssonar. Allir þeaa- ir dómar og úrskurðir fara í sömu'stefnu, að binda biiðarsetu- og lausamennsku-leyiið við tiltekna fign- erupphseð þurrabuðar-eða lausamannsins; nunirinn er eingöngu sá, að apphæðin er, sjalfsagf eftir á- stæðum timanna. ýmist sett hærri eða lægri, en á- valt bundin við BVO eða svo mörg hundruö 4 lands- vísu, sumpart í fríðu, sumpart í öðrum aurum. Næst kemr lögreglustjórnar-frunivarp Lauritzar Gottrups frá 1720, iem asamt öllum framantöldum skjölum var afhent nefnd þeirri, er amtm. Fuhnnann skipaði á alþ. 1722, samkv. o. br. stiftumtin. RaWns til „conference og deliberation nm skaða oghaska þi „lands, sem reiaer sig af marg gre „lausamensku, it. óhlýdne vinnuhjii «m „lausgaunguruin, betlurum, semafqvonfange |»'irra „orsakast", og komu lögmenn og sýslumenn sam- an sunnudagskvöldið 14. júlí (1782) til þeaa að yf- irvega „þessa landsins stóru nauðsyir'. A þeaðH var uú bygð alþingis samþyktin íar, seta raunar, að orði kveðnu, eiginlega hljóðar um „lauaa- menn", vinnuhjú og lausgangara, en i rauninni allt eins á við þurrabúðarmenn og ar, með því „ölJum þeim mönnum, aem ekki eiga tiu hundr- uð tiundarverð", er fyrirmunað, að reisa bu nema þeir sanni, að [ieir h;ili boðið sig í vist og ekki fengið. Enda in;i af þvi ráða, að þurrabáðar- menn eru, eina og i tilskijmninni frá ÍT.SH. fceknir inn undir lausamenskunafhið, með j>ví sainþvktin fer næst Píníngsdómi, er sér i ' bur. Af þessum 10 hundruðum á landvisu átti nú lilut- aðeigandi að „Iiafa arlega sína • t, 12 áln- ,.ir af hundraði hverju, því sem eru dauðir aurar, ,.fðr gelt kvikié, enn af málnytukúgildi hverju „veuju rentu, 20 alnir". I'á var I" um lOhndr. skyldi við ajó að mia iál- nytukúg., enn til ikyldu malnytukúg, vera 5 ' hndr. Ogerþetta meira, eu akveðið er í lagafrumv. Þorl. Guðmundssonar; þar eru ; i lOOkrónur skuldlaust, enn þcssi iiér um ræddu 10 huudruð mjma að minsta kosti BOO krónuin. Lit.ill ínunr g á efna ; mi. N ms lögbýli, og þau góð, t. d. Moafell i Mosfellsaveit, svo gott sem í eyði; þá er svo Rið, „að „lögbýle ligge við að eyðileggiat oeklu". Og hafi þetta verið sanngjarnt á 18. öld, þá ¦ það ekki að vera fjær sanni nii. Snma er að scgja um hegningarákvæðið. Eftii kktinni á sem verðr brotlegr gegn henni, kk eða hespu upp á vatn og fisl q raun- ar er likamleg refsing, enn þó n r skoðun þeirra tíma; hj. rð- hald, enn ekki hýðii bvort eð er má hisita úr lögum numin, nema fyrir unglinga Og I í hegningarhúsinu syndga m> iki tiiskipunin frá 1788 kipunin »ta um til hins betra, og því var J -77

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.