Fjallkonan - 08.05.1888, Page 2
64
FJALLKONAN.
8. maí 1888.
betva móti víða, }ió getr það gert mikið, hvernig viðrar hér á
eftir".
Suðrþingeyjarsýslu, 16. apríl: „5. mars gekk hér í hríðar
og frost, og fyrir miðjan mars rak hafís inn á Skjálfanda, enn
hann varð ])ð ekki landfastr; 18.—20. var hláka og rak þá ís-
inn burt; enn 25. rak hann inn aftr og i grimmum norðanhrið-
um 26.-27. varð hann hér landfastr og alt austr að Langa-
nesi að minsta kosti, og sá hvergi út fyrir né í auða vök. Bft-
ir það hægt veðr til 11. apr., gekk þá i snjó'a. Hafisinn lá
rótlaus til 8. apr., enn þessa dagana er á honum sífeld ókyrð
og í gær rak hann burtu úr innsta hluta flóans“.
Sömu sýelu, 12. apríl: „Verðlag á vörum kaupfélagsins
var nú líkt og að undanförnu, 25—80% l»gra enn hjá kaup-
mönnum. — í siðustu ferð sinni sýndi hr. Wathne, skipstjórinn
á Miaca, fratnúrskarandi dugnað og á hann miklar þakkir skyld-
ar af oss Þingeyingum. Með slíkum skipstjórum mundu strand-
ferðaskip vor gera meira gagn og verða vinsælli enn nú er“.
Akreyri, 19. april: „Siðan seinni hluta marzmán. hefir hér
gengið hafískend veðrátta, oftast austanátt með dimmviðrum og
snjókomu, enn frosthægt og sjaldan hvassviðri. Skepnuhöld í
allgóðu lagi, enn afar-hart manna á milli, enda er kaupstaðrinn
hér kominn að þrotum. Hið mesta lán var að félagsvörur Þing-
eyinga og sumra hér í firðinum gátu komist i laud áðr enn ís-
inn lokaði fyrir. Hann rak út af Eyjafirði sjálfum eftir pásk-
ana, enn bíðr við fjarðarmynnið. Fiskreytingr er hér á pollin-
um upp um ís, og standa menn þar og draga hópum saman
alla daga og hverju sem viðrar, enda hefir allr fjöldi bæjar-
manna enga aðra atvinnu, sera teljandi sé, eða annað á að lifa.
Á Akreyri og Oddeyri eiga nú heimili hér um 600 sálir, og
þyrfti helst helmingr þeirra eða jafnvel % að rýma. Koini ekki
sigling fyrr enn í júní eða júlí, og aukist ekki því betr afli,
verðr hér eitthvað sögulegt. — Fjöldi manna þráir — sem eðli-
legt er — af landi hurt, enn fáum verðr þess auðið sakir efna-
leysis á þessu ári“.
Húnavatnssýslu, 24. apríl: „Kuldakast gjörði hér rúma
viku fyrir sumannálin, og fylti þá hér með ísi. Um sumarmál-
in hlýnaði aftr, og hefir verið góð veðrátta nokkra daga. Enn
nú er að kólna aftr og ilt útlit. Ekki við góðu að búast, þeg-
ar ísinn er annars vegar. Eugiun hvalreki hefir heyrst. Skepuu-
höld eru enn góð hjá raönnuin; enn verði vorið hart, eins og
nú má helst búast við, raunu þó margir verða fóðrnaumir, eink-
um fyrir kýr. Hey hafa eyðst mikil í vetr, þó sujóalítið hafi
verið, því veðrátta hefir verið injög óstöðug síðan um nýár, og
jörðin því ekki uotast vel. Enda liafa heyiu lika reynst mjög
létt og sketnd; því að hæði hröktust þau mjög og skemdust þar
á ofan í tóttunum. Margir vilja enu kornast af landi burt,
enn eiga erfitt, eða næstuin ómögulegt með að selja inuui sína.
Útlitið er enn yfir höfuð mjög ískyggilegt. Jarðir verða hér
sumar í eyði og margar því sem næst“.
Oullbringu og Kjósarsýslu (Mosfellssveit) í apríl. . . . „Á sum-
ardaginu fyrsta var haldiuu fundr á Lágafelli i jarðræktarfélagi,
sem uær yfir Mosfells og Kjalarneshreppa, og var fundrinn all-
vel sóttr. Það sýnist heldr vera að færast lif í það félag, þar
sem það hefir nú ráðið búfræðing í þjónustu sína. — S. d. var
þar lika fundr með sókuaruefnduuum, til þess enn eiuu siuui að
ræða um kirkjubygginguna á Lágafelli, og held ég nú að mil
það komi loksins til framkvæmda. — Enn með nýlundum má
telja það, að á þessum fundi var því hreyft, hvernig bæudum
geðjaðist að framkomu þingmanna Gullbr. og Kjðsarsýslu í stjórn-
arskrármáliuu á síðasta þingi, og þótti kjósendunuin þeir hafa
illa brugðist, einkum síra Þórarinn, enn nokkrir bændr, sem
ekki höfðu gefið feðgunum atkvæði til þingsetu, höfðu ertingar,
og kváðu hina muudu mega hafa þá feðga þennau kjörtíma út,
hvort þeim likaði betr eða ver. Fleira var nú fundið að þing-
mensku prófastsins, enu umræður urðu ekki langar, því enginn
tók málstað hans“.
♦Fyrirlestrar í syeit. Hinn 26. mars og 11.
apríl næstl. hélt búnaðarskólakennari Jósef Björns-
son fyrirlestr á Hólum í Hjaltadala uni jurtir. Fyr-
irlestrar þessir voru mjög skipulega, alþýðlega og
ljóst enn þó vísindalega samdir, og lýstu því, hve
djúpa og ljósa þekking búfræðingrinn hafði á efn-
inu. Málið var liprt og fjörugt og framburðr
áheyrilegr.
í hinum fyrra, 25. marz, talaði hann meðal ann-
annars greinilega um efnasamsetning jurtanna, og
síðar um það, hvernig blaðgrœna myndast, og hve
mikla þýðing hún hefir fyrir líf dýra og manna
á jörðinni; þar næst um það, hvaðan jurtir taki
næringu, og hvaða næring þær fái úr loftinu og
hvaða næring úr jörðinni án manna tilverknaðar,
og hvað þær svo vanti, sem mennirnir þurfi að
stuðla til að þær geti fengið, ef vel eigi að spretta.
í hinum síðara, 11. apríl, kom hann fyrst með
sögulegt fræðandi yfirlit yfir skoðanir og rannsókn-
ir manna á Englandi, Sviss, Þý skalandi og Frakk-
landi um það, á hverju jurtir nærðust, sérílagi eft-
ir 1740 til vors tíma. Hann talaði um þá skoðun,
er lengi var ríkjandi, að mold væri næring jurtanna,
og síðan um mótmæli J. V. Liebigs gegn þessari
moldarkenningu, ásamt fleiru, er að þessu laut.
Hann talaði svo um áburðinn, um meðferð hans,
um ösku og þýðing hennar nýrrar og gamallar og
meðferð, um bein, fiskislor, rusl m. m. og með-
ferð þess, um breytingar á fóðrinu, og um jarðteg-
undirnar: sandjörð, leirjörð, moldjörð, iýsing þeirra,
hvað hverjum jarðvegi hagaði af áburðartegundum
og hvers vegna o. s. frv.
Auk þess að fyrirlestrarnir voru til gagns og
skemtunar áheyrendunum, voru þeir fluttir til hags-
muna fyrir ungt lestrarfélag í Hólahrepp. Z. H.
* llr. Sehierbeck <>g bráðapestin. Eg ætla eng-
anveginn að gera lítið úr tilraunum herra land-
læknisins að rannsaka bráðapestina, eða minna enn
hann gerir sjálfr, enn mér er hreint óskiljanlegt,
að hann skuli ekki hafa haft einhver ráð með að
fá sér nýtt blóð úr bráðafársjúkri kind. Hafi 400
krónur verið ætlaðar af landssjóði til þessara rann-
sókna, hefði víst verið hægt að borga fyrir að
flytja eina bráðafársjúka kind, undir eins og á henni
sér, úr einhverri af nærsveitunum til Reykjavíkr,
og þó hún hefði drepist á leiðinni, þykir mér und-
arlegt, ef bakteríurnar hefðu verið dauðar þegar
þangað var komið.
Bóndanum í Dölunum vestra, sem fór að reyna
að lækna bráðafárið eftir hoinöopathiskum reglum,
tókst betr að ná sér nýju blóði bráðafársjúku.
Hann fann að sögn i vökulok eitt kvöld kind í
húsinu hjá sér dauða úr bráðapestinni, kallaði út
heimafólk sitt og lét það um nóttina brytja kjöt
og! innýfli pestarkindarinnar í smábita og troða
ofan í hverja kind nokkrum bitum. Meðalið verk-
aði kröftuglega, því innan dægrs var hver kind,
sem inn var gefið, dauð. Þar hefir verið nóg að
fá af bráðafársjúku blóði. Dalakarl.
* Þang til skcpnufóðrs. Mikið ritari vor ógleym-
anlegi landlæknir dr. J. Hjaltalin um þangtegund-
ir til manneldis, og má sjálfsagt mikið af því
læra. Enn undarlegt má það kalla, að enginn
skuli hafa ritað neitt um að nota þang til skepnu-
eldis eða fóðrdrýginda fyrr enn Sveinn búfræðingr
benti á það í 39. tölubl. ísaf. í sumar er leið. Það er
enginn efi á því, að hirða má þang og geyma til
vetrar til fóðrdýginda fyrir skepnur með lagi,
og er reynsla sýslumanns Benedikts Sveinssonar
góð sönnun fyrir þessu, enn það ættu fleiri að reyna