Fjallkonan


Fjallkonan - 08.05.1888, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.05.1888, Blaðsíða 4
56 F JALLKON AN. 8. maí 1888. sýslumanni loks að fá hana til að meðganga alt. Sagði sýslu- maðr síðan, að St. mundi aldrei hafa meðgengið neitt ef Bjarni hefði ekki verið, svo var hún einörð og orðvör. (Framh.). Þeir menn hér á landi sem vilja auglýsa eitthvað i útlend- um blöðum ætti að auglýsa i „Illustreret Haandbog og Ledetraad for Udstillere og Beisende ved den store nordiske Industri-Ud- stilling i Kjöbenhavn 1888“, sem út gefin er af C. G. Schielle- rups Bogtrykkeri, Pilestræde 36, Kjöbenhavn, því auglýsingarn- ar fá þannig langt um meiri útbreiðsiu, enn í nokkru skandína- visku blaði, enn auglýsinga verðið lágt að tiltölu. Pelitl. 18 a. 1 AIIPI VCIMPAR * ^UBI^ ^ ^r' ^ a' jMinsta augl. 25 a. i AUuLToMNUnni j Borg. fyrirfram. Til Vestrfara. Fargjaldið verðr nú með Allail-Llliunni eins og í fyrra, nfl. fyrir fullorðna til C^TX©"fc>©0 (í Canada) 85 kr., til Winnipeg, Manitoba 130 kr. Fyrir börn og unglinga 1—12 ára 45 kr. til Quebec. Fyrirbörn 1—5 ára 45 kr., en 65 kr. fyrir ungl. 5—12 ára til Winnipeg. Börn á 1. ári frítt. Þetta verö gildir fyrir þá eina, er ætla sér aö setjaat að 1 (’anada, og veröa þeir að hafa vott.orö með frá einhverjum y r e s t i uða s ý s l m a n n i um, aðþeirséu vandaðir, vinnufærir menn, og haíi látið í ljós þann ásetning að setjast að í Canada — hver fjölskyldufaðir eitt fyrir sig og slna, einhleypt fólk (karlar eða konur) hver eitt fyrir sig. Eyðu- blöð undir þessi vottorö fást hjá agentum minum. Án slíkra vottorða er fargjaldið 15 kr. hærra. Til St. Thomas i Pembina, Dilkotíl kostar farið 198 kr. Allan Línan sendir skip eing-öiigu til að sækja Vestr- fjira, sem kemr á Reykjavík, Stykkishólra, ísatjörð, Sauðárkrók, Akr- eyri og á Austrlands-hafnir eftir þörfum (Húsavík, Vopnafjörð, Seyðisfjörö, Eskifjörð), svo framarlega sem ís hindrar ekki. Hindri ís skipin frá að koma ákveðna tíð á einhverja höfn, geta vestrfarar fengið flutning meö póstskipunum, ef þeir óska þess heldr, en að sæta næstu ferð. Komudag skipsins á hafnirnar geta vestrfarar fengiö að vita hjá þeim agentum, sem þeir hafa skrifað sig hjá. — Með fyrstu terð skips- ins verðr hr. Baldvin Baldvinsson leiðsögumaðr, og ættu alliraö sæta að fara með þessari ferð, þar eð ég get ekki ábyrgzt nema fargjald kynni að hækka síðar í sumar. un&ooon. T—-»ar eð ég heíi nú fengið miklu fleiri áskrifendr í öðrum löndum að hinni íslensk-frönsku orðahók minni, enn ég nokkurn tíma gat húist við að fá, þá læt ég hér með hina íslensku kaupendr hennar vita, að hið næsta hefti kemr út að öllu forfallalausu í sumar. Á komandi vetri mun ég, ef guð lofar, vinna að bók minni á öðrum tímum, enn ég hefi hingað til hlotið að gera, nefnilega á frístundum mínum og nótt- um, því nú sé ég fyrst, að ég þarf ekki lengr að vinna fyrir gíg, hvað hana snertir, og þar af leið- andi mun hún koma töluvert örar út enn ég gerði ráð fyrir. Reykjavík, 5. maí 1888. Páll Þorkélsson. Leiðarvísir til lífsábyrgðar tæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, aliar nauðsynlegar npplýsingar. Vátryggingarfélagið „Commercial Uniouu tekr í ábyrgð hús, vörubirgðir, alls konar innanhúss- muni o. fl. o. fl. fyrir lægsta vátryggingargjald. Umboðsmaðr í Reykjavik er Sighvatr Bjarnason bankabókhaldari. ' Á skrifstofn „Fjallkonunnar“ eru keyptar gamlar bœkr ís- lenzkar (frá 18. öld „veraldlegs“ efnis og frá 17. og 16. öld, hvers efnis sem eru); gömul handrit (skrifaðar bækr) fágæts efnis; gamlar myndir íslenskar; gömul skinnblnð, þó ekki sé nema smápartar, ef eitthvað fornt er á þá ritað; gamlir íslensk- ir bankaseðlar; gömul íslensk frimerki (skildingafrímerki). „ANCHOR LÍNAN“ flytr vestrfara til næstu borga í Bandaríkjunum fyrir 85 kr. ogtil Canada fyrir 130 kr. Isl. túlkur, sem áheimaí Banda- ríkjunum, fylgir þeim er fara með Lauru 5. ferð (frá Rvík 26 júní) og með Norðlingum er fara með „Thyru“ (er fer fráRvík 2. júní) fer annar góðr túlkr. Til Dakota (St. Thomas) er fargjaldið 200 kr. Nýjar bækr um Canada og Dakota, með kortum, getaþeir fengið er senda burðargjald, 10 aura, eða láta taka bækrnar hjá mér. Rvik, 5. maí 1888. Sigm. Uuðmundsson. Hjúskapartilboð. Handiðnamaðr á hesta aldri og engum háðr óskar að geta fengið stúlku til eiginkonu, 20—30 éra að aldri; hann óskar að hún sé vel skynsöm, og vel að sér til munns og handa, og um- /ram alt vel þrifln, reglusöm og dagfarsgóö, einnig að hún sé í góðum efnum. — Tilboð, merkt Z, sendist skrifstofu Fjallk. Hið konungiega octroyeraða ábyrgðarfélag tekr í ábyrgð hús, alls konar vörur og innanhúsmuni fyrir lægsta endrgjald. Afgreiðsla: J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. í verslun E. Eelixsonar eru keypt með háu verði: Tóuskinn, Kattarskinn, Taglliár oj? faxhár, Svartar sauðagærur. Hér með auglýsist, að við undirskrifaðir seljum ferðamönnum nætrgisting og annan greiða, eft- ir föngum, fyrir fulla borgun, frá 24. júní næstkom. Hvítadal og Brekku í Dalasýslu. Guðbr. Sturlaugsson. Andrés Brynj’olfsson. Hér með fyrirbjóðum vér öllum ferðamönnnm, sem fara þjóð- veginn af Eyrarbakka og upp að Kotferju, að liggja með lestir eða á til lengdar, frá efri enda hrúarinnar og npp undir Kotferju. Yerði þessu banni ekki gamnr gefinn, neyðumst vér til að leita laga og réttar til að afstýra slíkum ágangi á slægju- landi ábýlisjarða vorra. Kaldatarnesi, 22. apr. 1888. í umboði Kaldaðarneshverfisbúenda og fyrir eigin hönd. Einar Ingimundarson (umboðsmaðr). Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar og Sig. Jónssonar.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.