Fjallkonan


Fjallkonan - 29.09.1888, Síða 1

Fjallkonan - 29.09.1888, Síða 1
Kemr út þrisvar á mán- uöi, 36 blöö um áriö. Arg. kostar 2 kr. og borgist fyrir júlílok (ella 3 kr.). F JALLKONAN. Ctgefandi: Valii. Ásnumdarsnn, Skrifatofa or aftrreidsla: Veltuaund, nr. 8. '28. BLAÐ. REYK.TAVÍK. 29. SEPTEMBER 1888. Fjallkonan. Nýir kaupendr, er einnig gerast áskrifendr fyr- ir árið 1889, geta fyrst um sinn fengið þennan ár- gang Fjallkonunnar fyrir hálfvirði eða á 1 kr., eða ef þeir heldr vilja ’/2 (18 bl.), bkeypis frá júlíbyrjun til ársloka. — Ekkert blað býðr slíka kosti. Strandferðaskipið „Thyra“ kom að norðan til Rvíkr 27. þ. m. Pöntunarfélögin nyrðra og eystra fengu næg- ar vörubirgðir til næsta sumars með gufuskipinu „Sumatra“ í þ. m. Átti það að fara aftr með 7000 sauðfjár, enn á að koma aftr i haust og taka 3500 ijár frá Fljótsdælingum. Von er á gufuskipi til pöntunarfélaganna sunn- ! an og vestanlands 2. okt. Ileiðrsgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns kon- ungs níunda fyrir 1888 hafa þeir fengið Pótr | Jónsson í Reykjaldíð fyrir jarðrækt, garðyrkju | og húsabyggingar og Steinn Guðmundsson í Ein- ^rshöfn fýrir skipasmiðar með betra lagi enn áðr tíðkaðist. Tíðarfar hefir verið vætusamt nokkuð nii xim tima. Veitt brauð 26—28. þ. m. nýjum prestaefnum : Þykkvabæjarkl. Bjarna Einarssyni, Þönglabakki Árna Jóhannessyni, Skorrastaðr Jóni Guðmunds- syni, Heigastaðir Matth. Eggertssyni, til Hvann- eyrar og Kvíabekkjar settr Bjarni Þorsteinsson. Nýtt blað. Félag nokkurt á Akreyri og þar i grend hefir stofnað nýtt blað, er nefnist „Lýðr“; ritstjórinn síra Matth. Joclmmsson. Blaðið á að verða um 25 nr. árgaugrinn og kosta 2 kr. — stefna blaðsins verðr ekki ljóslega sóð af þvi eina blaði sem út er komið (dags. 19. sept.), og virðast helst líkur til að þetta blað fylgi engri fastri póli- tiskri stefnu, heldr snúist eins og viudhani. Liigberg, blað íslendinga i Vestrheimi, flytr nú andmælagreinir móti stjórnarskrármáli íslands, og telr fásinnu eina að halda því áfram, og engin önnur úrræði fyrir íslendinga enn að flýjaaflandi burt til Ameríku. Nnrðrþingeyjarpt/slu, 23. ág-úst. nTJm næstliðin mánaðamót gekk í kulda og úrkomur og snjóaði oft á fjöll A nóttum. 13. —20. þ. m. fmrkr, enn frost á liverri nóttu. í dag snjóél til ; fjalla. Grasspretta mjög rýr og lítr út fyrir sáralitinn hey- ! skap, enn nýting allgóð“. Suðrmúlasýslu, 1. sept. „Fiskafli er hér góðr ef beita væri. Grasvöxtr mjög lítill, einkanlega á túnum og útlit fyrir að uienn verði að lóga stórkostlega fénaði sinum i haust“. Húnavatnssýslu, 13. sept. „Heyskapr hefir orðið allgóðr, * 1 þótt grasvöxtr hafi verið rýr. — Lengst af hefir verið fiskilaust í sumar hér austanvert við flóann; nú er þó kominn allgóðr afli“. Arnessýslu, 22. sept. „Þurrviðri og blíða til loka f. m. og besta nýting til þessa tíma; hætti það mjög úr grasbrestinum. ; Siðan hafa fáir þerridagar komið, og eiga flestir hey úti. Fjall- leitir erviðar vegna stórrigninga, svo sumstaðar komust sötn eigi til rétta á ákveðnum dögum. Þeir menn úr Gnúpverja- hreppi, sem lært liafa fjárhirðing í Þingeyjarsýsln, eru nýkomn- ir snðr með uál. 70 kynbótafjár. Þeir fóru Spreugisand; höfðu talsverð óveðr; vórn 16 daga milli hygða enn tókst þó ferðin að öðrn leyti vel. Ásmnndr í Haga sótti þá norðr, og er vert að geta þess, að þessi var hin 18. ferð hans yfir Sprengisand. — Einnig er vert að geta þess, að á 70. afmælisdegi prófasts J. K. Briem í Hruna, 7. f. m., færðu nokkrir gamlir sóknar- menn hans honum, í virðingar og þakklætisskyni, ávarp og 2 kjörgripi. nfl.: biblíu í myndum (G. Doré) í vönduðu skraut,- bandi, og staf silfrbúinn með silfrdósir i húninum“. Bai ðastrandarsýslu, 23. sept. „Tíðin var hér í sumarsem annarstaðar svo þnr að fádæmum sætti. Um næstl. mán.mót brá til óþurka og nú í 2 víkur hafa verið t'jarska miklar rign- ingar, svo hey liafa skemst. — Fiskafli var góðr í vor, hlntr- inn um 100 kr. og upp að 130 kr. að frádregnu saltverði. Nú aflast einnig vel feitr þorskr, enda er smokkfiski beitt. Þilskip- in 4 á Bíldudal hafa fengið um og yfir 40 þús. af fiski“. Mildi og réttvísi dönsku stjórnarinnar. llvernia; st,jórnin fer ineð Grænlendingra. ðMMM\ „Geta rnenn lesið fikjur af þyrn- um, eða vínber af þistlum?" (Niðrl.). Yér höfum nú skýrt frá, hvernig danska stjórnin fcr að ráði sínu við þær undirlægj- ur sínar, er máttminstar eru, og get.a ekki borið hönd fyrir höfuð sér. Vér höfum tekið frásögn vora um einokunarverslunina á Grænlandi eftir dönskum blöðum; má þá nærri geta, að hún muni ekki orðum aukin, því ekki munu Danir sjálfir bera sér söguna verri enn þeir eiga skilið. Það má furðu gegna, að Dönum helst það uppi á slíkri verslunarfrelsisöld sem nú er, að reka sina harðneskjulegu einokunarverslun undir handarjaðri stórþjóðanna. Grænlendingar eiga ekki slikt þjóðerni sem vér íslendingar; þeir eiga ekki og hafa ekki alið neina foringja, sem hafi haldið uppi rétti þeirra; þeir hafa aldrei átt menn ein& og Skúla Magnús- son, Jón Eiríksson og Jón Sigurðsson. Það var þjóðernið og hinn andlegi kraftr þjóð- arinnar, sem hélt íslendingum við og reisti þá á fætr, þjóðernið, sem ýmsir yngri menn vorir gefa nú dauðanum og djöflinnm. * Grænlendinga vantar þann kraft; þeir eiga þvi enga uppreisnar von, nema danska stjórnin taki stakkaskiftum, eða aðrar þjóðir þrýsti Dönum til að gefa verslun og vistferli laus á Grænlandi. Eins og kunnugt ætti að vera, var það með- fram fyrir undirróðr Englendinga, að íslendingar fengu algert verslunarfrelsi. Grænlendingar eru greindir menn og vel að sér gervir af náttúrunni, og hafa meiri andlega hæfileika enn flestar aðrar villiþjóðir í Ameriku. Þeir standa á miklu hærra stigi enn Indíanar al- ment, eða ibúar suðrhafseyjanna. Flestir Eskimóar kunna að lesa og skrifa, og er þó skólakensla ekki

x

Fjallkonan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.