Fjallkonan


Fjallkonan - 29.09.1888, Side 4

Fjallkonan - 29.09.1888, Side 4
112 FJALLKONAN. 29. septbr. 1886. skap frá fyrri tímum. Enn furðanlega djarft er það, að leggja hann að jöfnu við Jón Sigurðsson sem fræðimann í íslenskri ! sögu og bókmentnm. Jón Þorkelsson hefir sérstaklega lagt stund á þá grein bókmenta vorra, sem bók hans hljóðar um. j Hann er ungr maðr, og má gera sig ánægðan með minna enn að hann sé hafinn jafnhátt Jóni Sigurðssyni. Reyndar varð Jón ! Sigurðsson aldrei doktor, enda var hann enginn hégðmamaðr, j enn langt mun þess að bíða, að nokkur íslenskr fræðimaðr nái þangað með tær sem hann liafði hæla. Hér er ekki rúm til að fara mörgum orðum um þessa bók Jóns Þorkelssonar. Hún er efnismikil og gott safn og sýnis- horn af kveðskap 15. og 1H. aldarinnar. Mesta furða er það, að í jafnmikilli hrúgu af kveðskap hittist varla ein einasta skáldleg hugsun. Þetta sýnir liver aftrför var í andlegu lífi hér á landi ura þessar mundir. — Vér hefðuin óskað, að höf. hefði tekið færra upp af sýnishornnm kveðskaparins enn sagt meira sjálfr um stefnu bókmentanna á þessum öldum, komið mönnum hetr í skilníng nm samband bókmentanna á 15. og 16 öld við eldri tíma o. s. frv. Ýms smáatriði mætti nefna sem höf. skjátlast i. Þannig er um Gnðspjallavisur þær er nefndar eru á bls 101—102, sem hinar elstu slíkar vísur, og sagt að sé til aðeins brot af. Þessar Guðspjallavísur eru allar prentaðar, í Postillu Guðbr. biskups (Hól. 1597). — Þar sem höf. talar um kveðskap Arngríms lærða. gleymir hann einnig prentuðum vísum, sem standa fram- an við „Stóra Katekismus“. Margt fleira smávegis mætti tina til. í Síberíu. Skreppr: Heill og sæll, Leppr bóndi; hvað er titinda? Leppr: Sæll og blessaSr, hreppstjóri góhr. Og f&tt er nú fréttnæmt. Skreppr: Er ekkert nýtt a9 heyra af sýslumanninum ykkar? Leppr: Ó, sitt hvafi sögulegt mA nú af honum segja, og þó fátt eða ekkert, sem nýtt geti heitió. Skreppr: Drekkr hann alt af, skepnan? Leppr: Já, ilt heflr þaö verið, enn verra er það þó alt af að verða með hann, ef versnað gæti. Ekki kemst hann svo heiman að, að hann sé ferðafær bæja milli. Ekki einu sinni i þingaferð kemst hann 1 ákveðna tið á þingstað. og þegar þangað kemr, er hann svo vit.i fjær, að hann getr ekki stungið niðr penna eða neitt gert án aðstoðar. Skrcppr: Já, ljót er sagan; enn er hann ekki gæfðarmaðr samt við vin? Leppr: Það er öðru nær; kjaftshöggvar menn og skeggreytir fyrirrétti og þar fram eftir götunum. Skreppr: Já, það er nú við þrjótana og sökudólgana að hann beitir þvi. Leppr: Nei við saklaust fólk. (Hlær). Þú heflr ekki heyrt þá seinustu og bestu af honum, Skrepgr: Ónei! Leppr: Hann mætti drukkinn kvenmanni (vinnukonu) í myrkri á gang- innm i húsi þar sem hann var aðkomandi, og ætlaði að véla hana. Hún þeliti ekki uianninn i myrkrinu, og kvaðst æpa mundu og svo sagðist hún skyldi „klaga hann, helviskan flagarann“. — „Fyrir hverjum ?“ segir sýsli. — „Fyrir sýslu- manninum!“ — „Ha, ha hæ! Já reyndu þai bara!“ sagðihann. Við köll hennar kom fólk að og bjargaði henni, og er sagt að henni þætti kynlegt, er hún sá við ljósið, við hvern hún hafði átt. Skreppr: Þvl þolið þið þetta sýslubúar ? Því takið þið ekki þá rögg á ykkr að liæra manninn og fá hann afsettan? Leppr: Nei, við elskum friðinn; svo er hann barnamaðr og á valinlcunna konu. Ilver ætli hefði brjóst til að segja sannleikann umhann ef til vitnaleiðslu kæmi? Nei, til hvers er að kæra? Það yrði settr einhver tengdamaðr eða vin'- sýslumanns til að rannsaka málið. Skreppr: Nábúasýslumaðrinn er drykkiubróðir hans og vinr og álika lögspakr og réttvís sem liann. Leppr: Jú jú! Svo þyrði enginn að standa við neitt — við þekkjum það, held ég —og prófdómandinn bældi alt niðr; ennkærandinn j llklega tukthúsaðr fyrir alt saman. Skreppr: Jú, svona er réttvisin hér 1 Siberlu. í næstliðimm mánnði fann ég nndirritaðr úr á Kaldadal. — Réttr eigandi getr vitjað þess, mót fundarlaunnm og að borga þessa auglýsingu, til Guðjóns Gamalíelssonar, Klapparstíg 2, Reykjavik. Forlæggerne af „Dansk Folkebihliothek“ (P. Hauberg & Co. og Jul. fijellerup) have ladet udarbejde Dansk Folkebibliotheks Haanci-IjcxicGii, et Konversations-Lexicon indeholdende ca. 15000 Artikler. Hdkommer under Ledelse af „Nordstjernens“ Redaktor, Hr. Cand. mag. Jul. Schiött. Værket, der vil ndgjore mindst 40 Ark, vil blive færdigt for Jul og koste heftet 2 kr.; indh. 2 Kr. 50 0. Subskription modtages i Sigf. Eymundssons Bog- handel i Reykjavik, hvor Provehefter om kort Tid ville forefindes til Eftersyn. Islensk frímerki brúkuð, eldri og yngri kaupir, Jánas Jónnson, Laugaveg, 8, Reykjavík. Hér með votta ég öllum þeim hinuin mörgu æðri og lægri, er fylgdu manni mínum sáluga bókaverði Jóni Árnasyni, til grafar, mitt hjartanlegasta þakklæti, sem og fyrir alla aðra mér auðsýnda hlutdeild í söknuði mínum. Reykjavík, 18. sept. 1888. Katrín Þorvaldsdóttir. Kúluhyssnr. — Eg vil selja eina eða tvær af mínum amerikönsku og ensku kúlubyssum (riflum), sem eru bakhlaðningar af allra-nýustu tegundum. Kaupandi fær að reyna byssurnar hjá mér. Rvík, 25. sept. 1888. Sigm. Guðmundsson. „Stafrof söngfræðinnar“, eptir Björn Kristjánsson, síðara hefti, er útkomið og kostar bókin öll 1 kr. 10 a. (fyrir áskrifendr 90 aura). í hinni nýprentuðu markaskrá Borgarfjarðarsýslu eru höfð skifti á mörkum okkar Daviðs Sigurðssonar (nú á Englandi í Borgarf.), þannig, að hann er þar skrifaðr fyrir mínu marki, sem er hófr aft. h., stig fr. v., enn ég fyrir marki hans, stúf- rifað h., sýlt., gagnbitað v.; mér er þar og eignað brennimark hans (í rúnuin). Villur þessar óska ég, að notendr markaskrár- innar lagfæri. Bjarni Símonarson, frá Iðunnarstöðum i Borgarfirði. Við nndirritaðir getum ekki látið hjá líða, að votta skyld- ugt þakklæti okkar Jóhanni Níelssyni á Grímsstöðnm og bænd- unum á Sjávarhólum fyrir þaun drengskap og dugnað, er þeir sýndu í því, að hjarga okkr úr sjávarháska af skipskili, sem og alla aðhjúkrun er við fengum á Sjávarliólum, og biðjum guð að umbuna. Nesi á Kjalarnesi. Gottsveinn Gottsvcinsson. Jón Gottsveinsson. Munið eftir að f'ara að Slmmstöðum á Eyrar- bakka, karlar og kouur sem viljið fá nýa skó eða viðgerð við þá gömlu. Allt er vel vandað, fljott gert og svo ódýrt sem unt er. Borgun bæði í innskript og peningum. Eyrarbakka ‘n/» 88. Gísli Gíslason. QUEEN VICTORIAS HAIR-ELIXIR, hárvaxtar-meðalið ágæta, fæst einungls í verslun E. Felixsonar. Barnaskólakensla. Maðr, sem hefir haft á hendi barnakenslu stöð- ugt í 14 ár og staðið fyrir fjölsóttum barnaskólum, býðst til að taka að sér kenslu við barnaskóla næsta vetr. Nánari upplýsingar fást hjá ritstj. þessa bl. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.