Fjallkonan


Fjallkonan - 20.03.1889, Side 4

Fjallkonan - 20.03.1889, Side 4
32 FJALLKONAN. VI, 8. enn nú síðan net vóru lögð er mjög rýr afli í þau Póstskip er ókomið enn. Enn með seglskipi sem hingað kom 16. þ. m. f'rá Liverpool, fréttist að 3. mars hefði Eyrarsund verið lagt ísi og allar skipaf'erðir hindraðar. Er því ekki von að póstskip sé komið, nema því fljótar hafi tekist að brjóta ís- inn eða hann hafi leyst. Frönsk liskiskúta (hin fyrsta í vetr) kom til Rvikr í gær. Dáiim i gær Magnús Guðmundsson liringjari hér i bænum. Thorvaldsen og-Áuna Maria Magnaui. Thorvaldsen varfmeira lagi kvenhollr og virðist þvl vel til fallið, að kvenfélag í Itvik kennir sig við nafn hans. Ein af vinkonum Thorvaldsens hét Maria Magnani; liún varð fyrst stofu9túlka hjá Zoéga1 I Róra árið 1790; var gestkvæmt í þvl húsi bæði af Þjóðverjum og Skandinöfura og glaðværð inikil. enn Anna þá fríð og girnileg. Þar kyntist hún þýskum fornfræðingi Uhden ! að nafni og kvæntist hann henni 1795. Thorvaldsen koni til Róra 1797 og sá Önnu hjá þeim Zoéga hjónuui þá ura sumariö, er þau dvöldu i Genzano; gerði<t brátt kært meö Thorvaldsen og frú Uhden og hneyksl- aðist frú Zoéga lítt á því, þvl hún var ekki heldr við eina fjöl feld, enn Uhden líkaði það raiðr; lauk því svo að Anna yfirgaf raann sinn og tók Thorvaldsen hana til sín í Róra og bjó síðan saman við hana meðan hann dvaldi þar, enn niaðr hennar veitti henni þó féstyrk; 1811 fæddi hún Thorvaldsen dóttur, Elísu, síðar frú Poulsen; er sonr hennar enn á llfi eftir hana í Róra. Ekki hafði Th. meiri ást á henni enn svo að einu sinni ætlaði hann að festa ráð sitt og eiga Miss Mackenzie frá Skotlandi og eins lagði hann lag sitt við þýska ungfrú Fanny Caspers, enda var hann alla æfi tilbreytinga maðr í ástarefnum. 1) Zoéga þessi hefir víst verið af söniu ætt og Zoéga-fólkið hér á landi; það er ítölsk aðalsraanna ætt. Staersta skip í heimi, Anstri hinn mikli, er úr sögunni. Þetta skipatröll var bygt fyrir 30 árum, eða árið 1858, á Thames-fljótinu. Það var bæði hjðlskip og skrúfuskip og höfðu vélaruar samtals 2000 hestaöfl. Lengd skipsins var 692 ensk fet eða nokkuð yfir 100 faðmar og breidd 83 ensk fet eða um 13 faðmar; breidd út á hjól 110 fet,; dýpt frá efsta þilfari 62 ensk fet. Farmtaka 13,343 tous. Kolaeyðsla á dag 400 tous. Þilförin vóru 6. Þyngd fjögra akkeranna lOOtons; hver hlekkr í akkerisfestinni 75 pund. Á skipinu vóru 8 gufukatlar og 175 eldstór til að hita þá. Þessi skýrsla er tekin eftir skipsskjöl- nnum. Aðalgallaruir á skipinu vóru þeir, að það var hvorki nógu sterklega bygt né hafði nægilegt vélaafl. Það átti fyrst að vera til fólksflutuiuga, og var ætlast til að það tæki 3000 farþega; svo var það haft til að leggja frjettaþráðinn yfir Atlantshaf. Beyndist þó brátt óhæfilegt til flestra hluta, og vóru eigeudr ráðalausir með það. — 1881 átti að selja það á uppboði, enn boð fékst ekki. — Nú var loks afráðið í hausti var, að rífa það sundr. Vitnisburðr þriggja skálda í Ijóðum um sjálfa sig. -c>Oo- Gnllskáldið' Matthías Joehumsson; Harmi tryltur hef ég gengið hólminn á og sigur fengið, glímt við Byron Breta-tröll. Og í fullum ofurhuga-----------— Shakspeare hef ég haslað völl. Gullkornaskáldið'2 Símon Dalaskáld: Frægðin græðist furðu há, frí við mæðu slyddur hólmi kvæða eg því á engar hræðist iyddur. Gullsmiðrinn3 og skáldið Sölvi Helgason: „Eg er gull og gersemi og gimsteiun elskuríkur; ég er djásn og dýrmæti og drotni sjálfum líkur“. 1) Heflr verið nefndr svo á prenti. 2) Shr. Þjóðólf XXVI, bls. 111. 3) Sbr. Ný félagsrit IX, bls. 151. ■nTTTT- i TTTIT (kaffiblendingr), sem eingöngu ma nota i stað K I K A H H kaffibanna, fæst eins og vanf er fyrir 56 au. pd DUlYíll 1 1 í verslun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. Vátryggingarfélagið Commerdal Union tekr í ábyrgð hús, innanhússmuui allskonar, vörnbirgðir o. fl. o. fl. fyrir lsrgsta brunabótagjald. Umboðsmaðr á íslandi er Sighvatr Bjarnason bankabókhaldari. Leiðarvísir til lifsábyrgðar fæst ókeypis lijá ritstjórun- um og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Ræða á gamlárskveld 1888 eftir kand. theol. Hannes Þorsteinsson fæst á 25 an. í bökverzlun Sigf. Eymundssonar. Nýprentað er: Homöopathisk lækningarit I. Barnalfoliiiing;ar eða meðferð á ungbörnum og ráð við sjúkdómum þeirra Ettir lækningabók Dr. Clotar Miitler’s þýtt hefir og aukið Lárus Pálsson læknir. Innbund. 90 aura, og (í betra baudi) 1 krónu. Aðal útsala í: Bókverzlnn Sigf. Eymundssonar. XJndirskrifaðr selr: brísgrjón á 10 a. pd., sömuleiðis rúg- mjöl raeð vægn verði. Jón Ó. Þorsteinsson, Vestrgötu 12. Undirskrifaðr kaupir eftirnefndar bækr fyrir hátt verð: Ljóðmæli B. Thorarensens 1. útg. 1847. ---- St. Ólafssonar 1. útg. 1823. ----Jönasar Haligrímssonar 1. útg. 1847. Órðskviðasafn síra Guðm. Jónssonar 1830. Ó. Hjaltalín Grasafræði 1830. Árbækr Islands 1.—12. d. íslensk Sagnabiöð 1817—1826 10 d. Ný félagsrit 3. og 4. ár. Dómasafnið 1880 og 1881. Gestr vestfirðingr 1.—ö. ár. Sunnanpóstrinn 1.—3. ár. Kr, Ó. Þorgrímsson. Undirskrifuð saumar nýja prestakraga, og stífar þá, sem gamlir eru. Sömuleiðis fást úthöggvin líkföt eftir því, sem ] hver óskar. Alt ódýrt mjög, og fljótt og vel af hendi leyst Ragnli. Bjarnasou. Vestrgötu Nr. 17. RAFÐHETTA, ágæt, myndumprýdd barna- bók, fæst í verslun Sturlu Jónssonar á 75 aura. j Vanskil. Efvanskil verða á sendingum Fjallkonunnar, em útsölunienn og aörir kaupendr beðnir að láta útgefandann ' vita það greinilega með i'yrstu póstferð eða eigi síðar enn með annari póstferð, sem fellr eftir að þeir hafa fengið eða áttu að fá blaðið. Ef þeir láta eigi útgefanda vita um vanslcilin í tækan tíma, mega þeir ef til vill búast við, að ekki verði bœtt úr þeim, því að lítið er lagt upp framyfir kaupendatalu. AUar endrsendingar biðr útgefandinn útsiilumenn að borga undir, og gera sér siðan | reikning fyrir burðargjaldi. 7jg|r~ Mörguni íyrirspurnum um yms efni, cr sendar i hafn verið Fjallhonunni, verðr svarað í næsta blaih. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.