Fjallkonan


Fjallkonan - 29.07.1889, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 29.07.1889, Blaðsíða 4
88 FJALLKON AN. VI, 22. For Lungelidende! Den af mig siden 10 Aar fabrikerede Ameriean Con- sumption Cure er verdensberömt. Ho’ste og Udspytning-• ophöre ved sammes Brug allerede efter nogle faa Dages Forlöb. Hidlet bar allerede ydet Tusinde en sikkerHjælp. Katarrh, Hæshed, Slimopfyldning og Kradsen i Halsen af- hjælpes strax. Þris pr. 3 Flasker M. 3, — mod Postfor- skud eller Belöbets Indsendeise. Ubemidlede erholde Ex- tracten gratis mod Indsendelse af et af Sognepræsten udstedt Vidnesbyrd. E. Zenkner, Ameriean Druggist, BEÉLIN S. O., Wiener Str. 21. 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Besnltat. Mal- tose er ikke et Hiddel. hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes formedelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5. 6 Flasker Kr. 9. 12 Flasker Kr. 15. Alhert Zenkner, Opfinderen af Maltose Præparatet, Berlin (26), Oranienstr. 181. Thorvardsson & Jensen: Bókbandsverkstofa. Bankastræti 12. (htis Jo'os alþin. Óiafssonar). TJTT'JT' 1 TTTIT (kaffiblendingr), sem eingöngu má nota í stað n I I K U H H I kaffibauna, fæst eins og vant er fyrir 56 au. pd UUlVíll 1 1 í verslun fl. Th. A. Thomsens íReykjavík. Enskt-íslenskt fjárkaupafélag. Yér undirskrifaðir gerum almenningi á íslandi kunnugt, að vér með samningi höfum kjörið herra kaupmann GEORG THORDAHL í Reykjavík til að vera aðalumboðsmann vorn á öllu íslandi hvað fjárkaup vor þar hér eftir snertir; munum vér sjá svo fyrir, að hann jafnan hafi næga peninga með sér á fjármarkaði þá, sem hann heldr fyrir oss, og í því skyni munum vér á þessn sumri leggja pen- inga i landsbanka Islands, sem jafnan séu á reiðum höndum, þegar á þarf að halda. Liverpool, 24. júní 1889. John Gibbons & Sons, fjárkaupamenn. * * * Samkvæmt ofanskráðri auglýsingu leyfi ég mér að skora á alla þá, livar sem þeir eru á íslandi, sem kynnu að viJja selja umbjóðendum mínum fé í haust, að láta mig sem fyrst vita, hve margt fé þeir vilja selja mér og á hvaða aldri, svo að ég hafi nægan undirbúningstíma, ef fieira enn eitt gufuskip skyldi þurfa til þessarar fjárverslunar. Það er sjálfsagt, að fó verðr keypt og sótt til allra aðalhafna á Islandi, þar sem nóg fé hefir safnast fyrir til sölu. Nákvæmari auglýsingar uin þetta mál læt eg síðar birtast. Reykjavík, 6. júlí 1889. GEORG THORDAHL. Kína-lífs-elixír er nafhið á heilbrigðis-bitter nokkrum, sem lyfsali Waldemar Petersen í Friðrikshöfn í Danmörku hefir fyrir fáum árum komið á verslunarmarkaðinn. Bitter þessi er þegar orðinn heimsfrægr fyrir hin bætandi áhrif sem hann hefir á heilsufar rnanna, og seJja hann nú þessir kaupmenn: E. Felixson í Reykja- vík fyrir héruðin við Faxaflóa og J. V. Havsteen á Oddeyri fyrir Norðrland, og hér eftir fæst hann á fleiri stöðum á íslandi. Á flöskunum er Kínverji með glas í hendi og nafnið „Waldemar Petersen, Friðrikshöfn“ til ein- kennis að þau són ekta. Kína-lífs-elixír. Bitter þessi er á fám árum orðinn frægr um víða veröld sökum ljúffengis og ágætra heilbrigðisáhrifa. Kína-lifs-elixír er ekkert læknislyf; hann er því ekki boðinn i þeirri veru, heldr einungis sem heilsu- samlegr matarbitter. Til sönnunar því, hversu ó- skaðvænt þetta lyf mitt er, og hversu góð áhrif það hefir haft, læt ég prenta eftirfyJgjandi vottorð, sem mér auli fjölda annara hafa verið send tilmæla- laust af þeim sem notað hafa bitterinn. Af vott- orðum þessum má sjá, hver skoðun þeirra, sem vit hafa á, er á Kína-lífs-elixírnum. Friðrikshöfn í Danmörku, 1. maí 1889. Waldemar Petersen. Læknisvottorð. I hér um bil sex mánuði hefi ég við og við, þeg- ar mór hefir þótt það við eiga, notað Kína-Iífs-e- lixír hr. Waldemars Petersens handa sjúklingum min- um. Eg er kominn að þeirri niðrstöðu, að hann sé afbragðs matarlyf og hefi ég á ýmsan hátt orðið var við hin heilsusamiegu áhrif hans t. a. m. gegn meltingarleysi, sem einatt hefir verið samfara ógleði, uppsölu, þyngslum og óhægð fyrir brjóstinu, magnleysi í taugakerfinu, sem og gegn reglulegum bringspalaverk. Lyfið er gott, og get óg gefið því meðmæli min. Kristianíu, 3. september 1887. Dr. T. Rodian. Hjartsláttr og svefnleysi. Milli 20 og 30 ár hafði ég þjáðst af hjartslætti, svefnieysi, meltingarleysi og fleiri kvillum, sem því eru samfara; fór ég svo að brúka Kína-lífs-elixír þann, er herra Yaldemar Petersen í Friðrikshöfn býr til. Hefi ég nú brúkað bitter þennan frá því í síðastl. febrúarmánuði og þangað til mí, og hefir heiibrigðisástand mitt batnað til muna við það. Eg er sannfærð um, að hver sá er brúkar Kína-lífs-e- lixírinn við áðrnefndum kvillum, mun fá talsverð- au ef ekki fullkominn bata. Eins og eðlilegt er, fer Kína-lífs-elixírinn ekki að gera fult gagn, fyr enn maðr hefir brúkað nokkr- ar flöskur af honum. Ég get þess, að ég hefi tekið eina teskeið af honum í portvíni á morgni hverj- um. Heilbrigðisástand mitt er nú fullþolanlegt, og flyt ég yðr þakkir fyrir það, herra Petersen! Friðriksböfn, 4. nóvember 1886. Elise, fædd Búlow, gift Hesse málfærslumanni. Flaskan af ofannefndum bitter kostar kr. 1,50 og f'ylgir hverri flösku forskrift um brúkun hans. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.