Fjallkonan


Fjallkonan - 09.09.1889, Side 4

Fjallkonan - 09.09.1889, Side 4
108 FJALLKONAN VI, 27. JSaumavél, alveg ný og ágæt er til sölu á 22 kr.* IVCagazín-ofn nýr og óbrúkaðr er til söln með góðu verði.* TÍt er komin á prentí Reykjavík: Kennslubók í flatamáls- fraeði handa alþýðuslcólum. Eftir Halldór Briem, Kostar í bandi 1,25 kr. Verðr innan skamms til söln viðs vegar nm iand. FJÁREICrEN'DTJM gefst til vitundar að ég vil í haust kaupa yfir 1000 fjár hér á staðnum til slátrunar fyrir hæsta verð og borga með pen- ingum. Geysi í Beykjavík, 30. ágúst 1889. F. Fiimsson. Veitingahúsið „Geysir“. Hér með er almenningi gert kunnugt, að alls konar veitingar áfengra drykkja eru byrjaðar á ný í þessu veitingahúsi. Auk þess fást hér óáfengir drykkir og aðrar veitingar, nætrgisting mjög ódýr o. s. frv. p. p. Jón íyarsson. F. Finnsson. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórun- um og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefr |ieim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Thorvardsson & Jensen: Bókbandsverkstofa. Bankastræti 12. (hús Jo'ns alþm. Oiafssonar). — For Lungelidende! Den af mig siden 10 Aar fabrikerede American Con- sumption Cure er verdensberömt. Hoste og Udspytning ophöre ved sammes Brug allerede efter nogle faa Dages Eorlöb. Hidlet har allerede ydet Tusinde en sikkerHjælp. Katarrh, Hæshed, Slimopfyldning og Kradsen i Halsen af- hjælpes strax. Pris pr. 3 Flasker M. 3, — mod Postfor- skud eller Belöbets Indsendeise. Hbemidlede erholde Ex- tracten gratis mod Indsendelse af et af Sognepræsten udstedt Vidnesbyrd. i E. Zenkner, Ameriean Druggist, BERLIN S. O., Wiener Str. 21. 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hundrede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Eesultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes formedelst Indvirkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5. 6 Flasker Kr. 9. 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose Præparatet, Berlin (26), Oranienstr. 181. VÍNS ALA. Að ég hefi fengið í hendr hr. kaupmanni W. 0. Breiðfjörð íReykjavik einkantsölu á mínurn góð- kunnu vínum og áfengum drykkjum i Reykja- vík og nálægum héruðum, gerist hér með kunnugt heiðruðum almenningi. Sérstaklega má nefna ágætt hvítt portvín sem ætlað er handa sjúklingum, þegar læknar ráða til þess. Peter Buch, Halmtorv 8, Kjöbenhavn. Litunarefni. Litunarefni vor til að lita með alls konar lit á ull og silki, sem um 20 ár hafa náð mjögmik- illi útbreiðslu, bæði i Danmörku og erlendis, afþví það eru ektalitir og hreinirog hve vel iit- ast úr þeim, fást í Keykjavík með verksmiðjuverði einungis hjá herra W. 0. BKEIÐFJÖBD. Kaupmannahötn. Bucli’s litaryerksmiðja. Kína-lífs-elixír Bitter þessi er á fám árum orðinn frægr um víða veröld sökum Ijúffengis og ágætra heilbrigðisáhrifa. Kína-lífs-elixír er ekkert læknislyf; hann er því ekki boðinn í þeirri veru, heldr einungis sem heilsu- samlegr matarbitter. Til sönnunar því, hversu ó- skaðvænt þetta lyf mitt er, og hversu góð áhrif það hefir haft, læt ég prenta eftirfylgjandi vottorð, sem mér auk fjölda annara hafa verið send tilmæla- laust af þeim sem notað hafa bitterinn. Af vott- orðum þessum má sjá, hver skoðun þeirra, sem vit hafa á, er á Kína-lífs-elixírnum. Friðrikshöfn í Danmörku, 1. maí 1889. Waldemar Petersen. Lækuisvottorð. I hér um bil sex mánuði hefi ég við og við, þeg- ar mér hefir þótt það við eiga, notað Kína-lífs-e- lixír hr. Waldemars Petersens handa sjúklingum mín- um. Eg er kominn að þeirri niðrstöðu, að hann sé afbragðs matarlyf og hefi ég á ýmsan hátt orðið var við hin heilsusamlegu áhrif hans t. a. m. gegn meltingarleysi, sem einatt hefir verið samfara ógleði, uppsölu, þyngslum og óhægð fyrir brjóstinu, magnleysi í taugakerfinu, sem og gegn reglulegum bringspalaverk. Lyfið er gott, og get ég gefið því meðmæli mín. Kristianíu, 3. september 1887. Dr. T. Bodian. Hjartsláttr og svefnleysi. Milli 20 og 30 ár hafði ég þjáðst af hjartslætti, svefnleysi, meltingarleysi og fleiri kvillum, sem því eru samfara; fór ég svo að brúka Kína-lífs-elixír þann, er herra Yaldemar Petersen í Friðrikshöfn býr til. Hefi ég nú brúkað bitter þennan frá því í síðastl. febrúarmánuði og þangað til nú, og hefir heilbrigðisástand mitt batnað til muna við það. Ég er sannfærð um, að hver sá er brúkar Kína-lífs-e- lixírinn við áðrnefndum kvillum, mun fá talsverð- an ef ekki fullkominn bata. Eins og eðlilegt er, fer Kína-lífs-elixírinn ekki að gera fult gagn, fyr enn maðr hefir brúkað nokkr- ar flöskur af honum. Ég get þess, að ég hefi tekið eina teskeið af honum í portvíni á morgni hverj- um. Heilbrigðisástand mitt er nú fullþolanlegt, og flyt óg yðr þakkir fyrir það, herra Petersen! Friðrikshöfn, 4. nöyember 1886. Elise, fædd Bulow, gift Hesse málfærslumanni. Flaskan af ofannefndum bitter kostar kr. 1,50 og fylgir hverri flösku forskrift- Einkaútsölumaðr við Faxaflóa er: hr. Eyþór Eelixson, Rvik. og aðal-útsölumaðr fyrir norðrland: hr. konsúll J. V, Ravsteen, Oddeyri. Waldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Prentsmiðja Sigf. Eymundssonar.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.