Fjallkonan


Fjallkonan - 23.12.1890, Blaðsíða 6

Fjallkonan - 23.12.1890, Blaðsíða 6
62 Nýtt! Nýtt! Nýtt! Jóla-borð-basar. Þrátt fyrir hið gðða verð, sem er á öllura vörum í verslun W. Ó. Breiðfjörðs, þá er nft samt búið að setja upp jóla-borð með ýmsum skrautvörum handa gentle-dömum, herrum og börn- um, til jðlanna; allar vörur á jðla-borðinu eru 15—20°/0 ódýrari enn aunarstaðar, og ávalt bætt við nýjum og nýjum skrautvör- um eftir því sem selst. Þetta er gert í þakklætisikyni við skifta- vinina, sem koma æiinlega fyrst og kaupa mest í verslun W. Ó. Breiðtjörðs, Keykjavik. Stórar birgðir. í hinni stðru klæða- og fataverslun hjá W. Ó. Breiðfjörð eru miklar birgðir af kamgarni og öðrum fataefnum til jðlanna; sömu- leiðis tilbúin föt og yflrfrakkar, óheyrt billegt, kragar og man- chettur, flibbar hundruðum saman af ýmsum númerum og alt þar til heyrandi til jólanna, og margt, margt annað fleira ný- komið. Dr. med. W. Zils, læknir við konunglegu liðs- mauna-spítalana í Berlín, ritar: Bittirinn Brama-lífs-elexír er framúrskarandi liollt og magastyrkjandi meðal. Berlín. Dr. med. W. Ziis. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-elixír eru firma- merki vor á glasinu og á merkisskildiuum á miðanum sést blátt ljón og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Bramar-lífs-eliacir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. i í verslun H. Helgasonar Pósthússtræti 2. fæst Dansk Husholdnings-kafli. Mér er óhætt að mæla með þessu kaífi, þar eð margir af þeim, sem hafa keypt það, hafa skriflega vottað, að það sé gott, og talsvert sparað við að brúka það. Helgi Helgason. Hollenskir vindlar og reyktóbak (tvær stjötnur etc) fæst í verslun / Sturlu Jónssonar; Kjúl pundið á 1,25 og rulla pundið 1,60; ódýr- ara sé mikið keypt. Sturla Jónsson, Harðfiskr, salttískr og tros fæst enn í verslun Stiirlu Jó'iissonar. Fundist heflr á göt.um báejarins peningabudda með nokkru af peningum i. Eigandi fær nánari upplýsingar hjá ritstjðra þessa blaðs enn verðr að borga: fundarlaun og auglýsingu þessa. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ðkeyó'ís hjá ritstjórun- pm og hjá dr. med. J., 'Jónassen, sem einn4% gefr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Portvín 2 tegundir. Sherry. * Whisky. r Cognac 2 tegundir o. fl. vín fást í verslnn Sturlu Jónssonar. Jólagjaíll' af ýmsu tagi fásti verslun S turlu Jónssounr. Tilbúinn fatnaör, vandaðr og með góðu verði fæst í verslun Sturlu Jónssonar. Máttleysi, magaverkir. Þegar ég undirskrifaðr i meir en ár hafði þjáðst af þessum kvilium, svo og af veiklaðri meltingu og þrýsting fyrir hjartanu, og árangurslaust brúkað 12 flöskur af „Brama-lífs-elixírý, sem ég keypti í mate- rial-verzluninni í Banders, reyndi ég að kaupa hjá kaupmanni Paulin Winge í Randers „Kina-lifs-elixír“ frá Yaldemar Petersen í Frederikshavn, og eftir að ég hafði brúkað 4 flöskur af honum, er ég albata af nefndum kvillum, jafnframt og matarlystin og kraftarnir hafa fyllilega náð sér aftr. Ég er því sannfærðr um, að mér er óhætt að mæla með þess- um ágæta Elixír við hvern þann, er þjáist af ofan- nefndum kvillum. Asferg pr.Faarup. Carl Peterseu. Kína-lífs-elixírinn, hinn eina ekta, hafa þessir kaupmenn til sölu: Hr. E. Felixson, B,eykjavík. — Helgi Jðnsson, Beykjavik. Helgi Helgason,--------- — Magnús Th. S. Blöndahl, Hafnarfirði. — Jón Jasonsson, Borðeyri. aðalútsölumaðr norðanlands. Á þeim verslunarstöðum, þar sem engin útsala er, verða útsölumenn teknir ef menn snúa sér beint til Waldemar Petersen, er býr til hinn eina ekta Kína-lífs-elixír. Frederikshavn, Danmark. Hús er til sölu á góðum stað í bænum frá 14. maí í vor með ágætum borgunarskilmálum. Ritstj. vísar á. Fataefni, einkar vel vönduð og með góðú vérði, fást í verslun Sturlu Jónssonar. ý;; í Reykjavíkr apóteki fæst: Portvín (raut og hvitt) Sherry (pale) Madeira Hvítt vín Öll þessi vín eru komin beina leið frá hinu alkunna versl- unarhúsi Compania Hollandesa. Whisky Cognac Aquavit. Alls konar ilmvötn, sem komu með póstskipinu síðast. tannburstar og sápur. Margar tegundir af hinum velþektu vindlum frá Hollandi. Alls konar þurkaðar súpujujurtir mjög ódýrar (Tomater, Persille, Porrelög, Grönkaal, liöd- kaal, Hvidkaal, Gulerödder og Julienne).| af ýmsum stærðum og ýmiskonar gerð, handa ungum og gömlum bæði skraut- lausar og meira og minna skreyttar, eftir því sem óskað kynni að verða, og svo ódýrar sem unt er, ‘fást jafnan tilbúnar hjá Jacohi Sveinssyni í Reykjavík. Jón Brynjólfsson, skósmiðr. Vinnnstofa: Austrstræti nr. 6. LÍKKISTUR Vinnukona, sem hefir verið nokkur áríkaupstað ogheflrgóð meðmæli, getr fengið vist á næsta vori með góðum kjörum. * Félagsprentsmiðjan. — Prentari Sigm. Guðmundsson. I

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.