Fjallkonan


Fjallkonan - 28.04.1891, Qupperneq 4

Fjallkonan - 28.04.1891, Qupperneq 4
68 FJALLKONAN. VIII, 17. og „Æyintýri á göngufór“. Eins og oft áðr þegar hér heiir verið leikið, var gerðr góðr rómr að sumum leikendunum, sem þóttu leika vel, og flestir af þeim þóttu leika fremr vonum, þar sem undirbúningrinn var mjög stuttr. Einkum var lokið lofs' ■orði á Árna Eiríksson verslunarmann, sem lék Hans i Ævintýr" inu. Menn verða að játa, að þeir sem bera við að fást við sjón- leiki hér, gera það oft vonum hetr, þó ólíku sé auðvitað saman að jafna, þegar talað er um sjónleikamenn, sem temja sér list- ina frá barnæsku og gera hana að lífsstarfi undir stöðugri til' sögn færustu manna. — Útbúnaðr allr á leikjunum var svo vand- aðr sem kostr var á. Misprentanir. í Fjallk. 9. tbl. stendr í gr. „Sjómenska“ „flytji lítið“, á að vera: Jletji lítið. í 10. tbl. í gr. um „Hnign- un trúarbragðanna“ stendr: „rautt rúm“, á að veraf antt rúm (i sumum exempl). Vátrygginqarfélagið „Conimercial Union“ tekr í ábyrgð fyrir eldsvoða húseignir bæði í kaupstöðum og til sveita, alls konar lausafé o. fl., alt fyrir lcegsta vátryggingargjald. — Tilkynna verðr umboðsmanni félagsins þegar eiganda skifti verða að vátrygðum munum, eða þegar skift er um bústað. — Umboðs- maðr fyrir alt ísland er Siglivatr Bjarnason (bankabókari 1 Reykjavlk). Fatnaður vandaðr og ódýr fæst nú af ýms- um tegundum hjá C. J. Rydén. Nýkomin sýnishorn af allskonar fataefnum eru til sýnis. Dr. med. W. Zils, læknir við konunglegu liðs- manna-spítalana í Berlín, ritar: Bittirinn Brama-lífs-elexír er framúrskarandi liolt og magastyrkjandi meðal. Berlín. Dr. med. W. Zils. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-elionr eru firma- merki vor á glasinu og á merkisskildiuum á miðanum sést j blátt ljón og grullhani og innsigli vort MB & L í grænu akki er á tappanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaöa Brama-lífs-eliccír. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. ■------------------------—..... ...............-.. Exportlcaffið ,.IIekla“ er nú álitið bezt, Exportkaffið ..Hekla“ er hreint og ósvikið. Exportkaffið „Hekla“ er hið ódýrasta exportkafli. Exportkaffið „Hekla“ er nú nálega selt í öllum stærri sölubúðum í Hamborg. Ensk-íslenskt fjárkaupafélag. Um leið og ég þakka mínum viðskiptamönnum fyrir þessa árs fjárverslun, læt ég yðr hér með vita, að ég kaupi sauðfé næsta ár, og ef þér þurfið eitt- hvað að vita viðvíkjandi næsta árs verslun, getið þér snúið yðr til umboðsmanna minna sem eru þessir: Hr. Stefán Stephensen á Akreyri fyrir Þingeyjar og Eyjafjarðarsýslu — Þorvaldr Arasen á Flugumýri fyrir Skagafjarðarsýslu. — Benedikt Blöndal í Hvammi fyrir Húuavatnssýslu. — Gruðmundr Einarsson í Nesi og — Þórður Jónsson í Ráðagerði fyrir Borgarfjarðar-, Kjósar og Gullbringu- sýslu. — Magnús Gunnarsson í Reykjavík og — Þórðr Guðmundsson í--------- fyrir Árnes- og Rángárvallasýslu. Reykjavík 1. desember 1890. Georg Thordahl. Verslun Kristjáns Þorgrímssonar selr sxnjör fyrir afarlágt verð mót borgun út í hönd. t-C fvmmrtftiiT* vandaðar og með góðu vorði fást hjá Erlendi Arnasyni snikkara. Á Reykjavíkr Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50 Portvin hvítt fl. 2,00 do. rautt fl. 1,65 Rauðvín fl. 1,25 Malaga fl. 2,00 Madeira fl. 2,00 Cognac fl. 1,25. Rínarvín ‘2,00. Vindlar: Brasil. Flower 100 st. 7,40. Donna Maria 6,50 Havanna Uitschot 7,50. Nordenskiöld 5,50. Renommé4,00. Hollenskt reyktöbak, ýmsar sortir, í st. frá 0,12 — 2,25 Öll þessi vín eru aðflutt beina leið frá hinu nafn- fræga verslunar- félagi Compania Holandesa áSpáni Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt á skrifstofu almennings. Útgefandi: Valdimar Asmundarson. Félagsprentsmiðj an. mælanna og framfaranna, og hefir jafnan síðan fylgt vel tím- annm, svo að þótt það sé hér í einvist og falið innan um skóg- ana og hæðirnar, er það samt meðal hinna fremstu safnaðarfélaga að trúrækni. Á Norðrlöndum mundu menn kalla þetta „fríþenkjara“ eða trúleys- ingjakirkju (þótt það sé reyndar fráleit hugmynd, að trúleysingjar hafi kirkju), hér er það nefnd frjálstrúarleg kirkja og heyrir til kirkjutélögum Unitara, sem að öðru leyti ljá margskonar hug- myndum og skoðunum svigrúm innan sinna ummerkja, og leggja engin bönd á hinar sérstöku kirkjur, sem i þeim ern. Hver kirkja hefir stjórn sína út af fyrir sig, og hefir sína trúarjátning, er hún hefir sjált samið og samþykt á safnaðarfundi, eða hún hefir alls enga trúaTjátningu. Kirkjan stendr uppi á hóli, þar sem hæst er í þorpinu. Kirkjufölkið safnast, saman fyrir utan kirkjuna í sólskininu, gleðr sig við dýrðlega útsjón, heilsast, tekr saman höndum og skrafar samau brosandi og hlæjandi. Þar er ekkert tilgerðar- legt, „þvingað“ og affaralegt bænadagssnið. Prestrinn kemr gangandi upp hólinn með konu sinni, og þegar hann kemr nær, verða viðræðurnar fjörugri og brosin örvari; hann yrðir á hvern mann og tekr í hendina á öllum. Svo er klukkunum hringt í annað sinn og allir fara inn. Kirkjan er i stærra lagi fyrir þennan litla söfnuð. Hún var bygð áðr enn sá klofningr varð i kirkjufélaginu sem fyr er getið; þá hafði þessi bygð þessa kirkju eina, og bygðarmenn vóru þá hálfu fleiri enn nú, og allir fóru til kirkju. Það er um þessa fjallbygð eins og aðrar í austrríkjunum, að hún hefir vaxið í öfuga átt að því er íbúatölu snertir. Menn liafa yfirgefið þessar hólóttu, grýttu jarðir og leitað vestr á bóginn, þar sem jarðir eru bæði ódýrari og betri. Því stendr hér margt húsið tómt með- fram vegunum og raargt bóndabýlið kafið í hrisi og ógresi, og sumstaðar þar sem áðr var velyrktr akr er nú góðr greni- skógr.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.