Fjallkonan - 19.05.1891, Side 4
80
FJALLKONAN.
vm, 20.
sama 2—3 af foringjunum og varpa í varðhald. Út af þessu er
mælt að mikill kurr sé i héraðsbúum og þyki þeim sýslumaðr
ærið ráðríkr. Heyrst hefir að þeir félagar hafi jafnvel h,;ft í
hyggju, að taka sýslumann og Þorvald fastan um leið og þeir
næðu Sigurði út.
Dáinn 29. apríl, sem leið, í Stykkishólmi Árni
Ólafsson Thorlacius, fyrrum kaupmaðr og umboðs-
maðr, 87 ára gamall. Helstu æviatriði hans koma
í næsta blaði.
Nytsemi bárubrjöta tU bátfiskis. Nú er ritað um
það í norskum blöðum, að ekki eigi einungis að nota
olíu og lýsi sem sjókyrrandi meðal í sjávarháska,
heldr eigi nýmæli þetta að fá og muni eflaust fá
fullt eins mikla þýðingu fyrir fiskaflann. í grein
einni um þetta efni segir svo: „Ef allr fiskifloti vor
væri útbúinn með hagfeldum bárubrjótum (bölgedæm-
pere), væri óhætt að fullyrða, að margr dagrinn
mundi verða notaðr, sem nú fer til einkis, og það
með mjög litlum kostnaði. Það er reynt og sannað,
að með 1—2 pottum frá hverjum bát eða skipi má
lægja svo báruna, að fært verði að fiska jafnvel í
mjög vondum sjó. Ætti að hafa bárubrjót á hverjum
fiskibát og jafnan tiltækan er á þyrfti að halda.
Bárubrjótr sá, er Schjött hefir smíðað, er einkar hent-
ugr. Fargagn þetta er úr galvaniséruðu járni og
sett fast undir fremstu þóptu; liggja úr því pípur
út í bæði borð sín hvorumegin og er lýsinu þannig
veitt í sjóinn; þarf ekki annað enn snúa hana til
þess að út streymi bæði á stjórnborða og bakborða“.
_fc«1 J allli.011£ill helir skrifstofu í Þing-
holisstrœti 18 (Arnbjarnarhúsi). Þangað mega nær-
sveitamenn vitja blaðsins, nema Mosfellingar og Austr-
Seltirningar, sem vitja þess í apótekinu, og Kjalnes-
ingar, sem vitja þess i búð Stgr. Johnsens.
SKÓEATNAÐlt af öllum tegundum, handa full-
orðnum og börnum, fæst í
verslun Sturlu Jónssonar.
Kínalífs-elixír.
Eg undirritaðr hefi næstundanfarin 2 ár reynt
„Kína-lífs-elixír“ Waldemars Petersens, sem herra H.
Jónsson og M. S. Blöndahl hafa til sölu, og hefi ég
als enga magabittera fundið að vera jafngóða sem
áminstan Kína-bitter Waldemars Petersens, og skal
því af eigin reynslu og sannfæringu ráða íslending-
um til að kaupa og brúka þenna bitter við öllum
magaveikindum og slæmri meltingu (dyspepsia) af
hverri helst orsök sem magaveikindi manna eru
sprottin; því það er sannleiki: að sæld manna, ungra
sem gamlla, er komin undir góðri meltingu. Enn
ég sem hefi reynt marga fleiri svo kallaða magabitt-
era (arkana) tek þenna oft nefnda bitter langt fram
yfir þá alla.
Sjónarhól, 18. febr. 1891.
L. Pálsson,
praktíserandi læknir.
* *
*
Kína-lífs-elixírinn fæst á öllum verslunarstöðum á
íslandi. Nýir útsölumenn eru teknir, ef menn snúa
sér beint til undirskrifaðs, er býr til bitterinn.
Waldemar Petersen,
_____________Frederikshavn, Danmark._________
ÞAKHELLA (skífur), cement og kalk fæst í
verslun Eyþórs Felixsonar
Líntau og guttapercha-tau, flibbar, kragar og
manchettur, fást í
verslun Sturlu Jónssonar.
REGrNHLÍFAR og SÓLHLÍFAR, JERSETLÍF
og ýmiskonar tilbúinn fatnaðr fæst í
verslun Eyþórs Felixsonar.
Á Reykjavíkr Apóteki fæst:
Sherry fl. 1,50
Portvin hvítt fl. 2,00
do. rautt fl. 1,65
Rauðvín fl. 1,25
Malaga fl. 2,00
Madeira fl. 2,00
Rínarvín 2,00. Vindlar:
7,40. Donna Maria 6,50
Öll þessi vín eru
aðflutt beina leið
frá hinu nafn-
fræga verslunar-
félagi Compania
Holandesa áSpáni
Brasil. Flower 100 st.
Havanna Uitschot 7,50.
Nordenskiöld 5,50. Renommé 4,00.
Hollenskt reyktöbak, ýmsar sortir, í st. frá 0,12-
2,25
Tilbúinn fatnaðr og fataefni fæst með góðu
verði í
verslun Sturlu Jónssonar.
Sjöl af mörgum tegundum, silkiborðar og tvistr fæst í
verslun Sturlu Jónssonar.
Hreindýrshöfuð,
óskert og óskemt aö öllu leyti,
meö hornum, skinni, holdi og
beinum kaupir
Ásgeir Eyþórsson,
Reykjavík.
Yerslun Eyþórs Felixsonar
selr ýmsar vefnaðarvörur og margt fleira með |mjög
lágu verði. Alt nýjar vörur.
Vátryggingarfélagið „Commercial TJnion“ tekr í
ábyrgð fyrir eldsvoða húseignir bæði í kaupstöðum
og til sveita, alls konar lausafé o. fl., alt fyrir lægsta
vátryggingargjald. — Tilkynna verðr umboðsmanni
félagsins þegar eiganda skifti verða að vátrygðum
munum, eða þegar skift er um bústað. — Umboðs-
maðr fyrir alt ísland er
Sighvatr Bjarnason
(bankabðkari 1 Reykjavlk).
Munntóbak ágætt, pundið á kr. 1.60,
Neftóbak - —---------1.25
og ódýrara ef mikið er keypt, fæst í
___________________verslun Eyþórs Felixsonar.________
Exportkaffið „Hekla“ er nú álitið bezt.
Exportkaffið „Hekla“ er hreint og ósvikið.
Exportkaffið „Hekla“ er hið ódýrasta exportkafli.
Exportkaffið „Hekla“ er nú nálega selt í öllum stærri
sölubúðum í Hamborg. ________________________________
Halanteri-vörur, ýmsir fallegir og ódýrir munir fást í
verslun Sturlu Jónssonar.
Útgefandi: Valdimar Asmundarson.
Félagsprentsmiðjan.