Fjallkonan


Fjallkonan - 02.06.1891, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 02.06.1891, Blaðsíða 4
SP3T3 Hverg-i oiixs gott Og ódýrt tóbalt eins Og í verslun Sturlu Jónssonar. ^'Yg\ 88 FJALLKONAN. VIII, 22. Misprentað í síðasta blaði, bls. 82., samkynja fyrir ósam- kynja (raddir). Eltta anilíns liti fást enn í versluu Sturlu Jðnssonar Exportkaffið „Hekla“ er nú álitið bezt. Exportkaffið „Hekla“ er hreint og ósvikið. Exportkaffið „Hekla“ er hið ódýrasta exportkaöi. Exportkaffið „Hekla“ er nú nálega selt í öllum stærri sölubúðum í Hamborg. Tll leigll íýrir alþingismenn tvö her- bergi uppbúin á hentugum stað í bænum, einnig ef óskast fæði og þjónusta. Kitstj. vísar á. Samkvæmt nákvæmri rannsókn eru engin skaðleg efni í Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld-Búllner & Lassens; í honum eru að eins þau efni, sem styrkja og fjörga. Hann er því mjög magastyrkjandi meðal, sem skilyrðislaust má ráða hverjum manni til að nota. Berlín Dr. Hess, lyfjasölumaður í 1 flokki og eiðsvarinn efnafræðingur. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-eliocír eru firma- merki vor á glasinu og á merkisskildiuum á miðanum sést blfitt ljón og gullhnni og innsigli vort MB & L í grænu akki er á tappanum. Mansfeld-Bídlner & Lassen, sem einir búa til binn verðlaunaða Brama-lifs-elixir. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. T ,inta.n og guttaperchatau (kragar, öibb- ar og mansjettur) er best og ódýrast í verslun Sturlu Jónssonar. Til sveitamanna. Hérmeð leyö eg mér, að tilkynna bændum, sem vilja eiga kaup við mig með fé í haust eins og í fyrra, að þeír nú í kauptíð geta fengið hjá mér mín- ar ágætu vefnaðarvörur og öeira, einnig nokkuð af matvöru, kafö og sykri, með því að borga þetta með fé í haust. Þeir sem vilja sinna þessu, snúi sér til herra Magnúsar Eyjólfssonar á Neistastöðum í Flóa, til herra Tómasar Gunnarssonar á Apavatni í Grímsnesi og til herra Þórðar Guðmundssonar á Hálsi í Kjós, sem láta ávísanir til mín. Öðrum enn þeim sem koma með ávísanir get ég ekki sint nema ég þekki þá áðr. Þorlákr Ó. Johnson. Fataefni fæst hvergi betra og ódýrara enn í verslun Sturlu Jónssonar. Kinalífs-elixír. Eg undirritaðr heö næstundanfarin 2 ár reynt „Kína-lífs-elixír“ Waldemars Petersens, sem herra H. Jónsson og M. S. Blöndahl hafa til sölu, og heö ég als enga magabittera fundið að vera jafngóða sem áminstan Kína-bitter Waldemars Petersens, og skal því af eigin reynslu og sannfæringu ráða íslending- um til að kaupa og brúka þenna bitter við öllum magaveikindum og slæmri meltingu (dyspepsia) af hverri helst orsök sem magaveikindi manna eru sprottin; því það er sannleiki: að sæld manna, ungra sem gamlla, er komin undir góðri meltiugu. Enn ég sem heö reynt marga öeiri svo kallaða magabitt- era (arkana) tek þenna oft nefnda bitter langt fram yör þá alla. Sjónarhól, 18. febr. 1891. L. Pálsson, praktíserandi læknir. * * * Kína-lífs-elixírinn fæst á öllum versiunarstöðum á íslandi. Nýir útsölumenn eru teknir, ef menn snúa sér beint til undirskrifaðs, er býr til bitterinn. Waldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Á Reykjavíkr Apóteki fæst: Sherry ö. 1,50 Portvin hvítt Ö. 2,00 do. rautt ö. 1,65 Rauðvín Ö. 1,25 Malaga ö. 2,00 Madeira ö. 2,00 Rínarvín 2,00. Vindlar: 7,40. Donna Maria 6,50 Öll þessi vín eru aðöutt beina leið frá hinu nafn- fræga verslunar- félagi Compania Holandesa áSpáni Brasil. Flower 100 st. Havanna Uitschot 7,50. Nordenskiöld 5,50. Renommé 4,00. Hollenskt reyktóbak, ýmsar sortir, i st. frá 0,12 — 2,25 Galanteri-vörur, ýmsir fallegir og ódýrir munirfástí verslun Sturlu Jónssonar. Útgefandi: Valdimar Asmundarson. Félagsprentsmiðjan. Bismarck lagði pípuna á borðið, hristi hönd prinsins og mælti: „Þér hafið skilið mig — þér“. Nap. prins sneri heim til Parísar og réð keisaranum til að senda her inn í Belgíu þann dag, er Prússland segði Austrríki stríð á hendr. Enn friðarástin, réttlætisástin og þjóðréttrinn, sem Bismarck á prússnesku og vindlensku kallaði flónsku, varð ofan á, og vita allir, hvernig síðan fór. Skr ítlur. (Þshdr. J. Á.) Árið 1804 eða 1805 dó gömul kerling í Pnjóskadal, sem Þór- ný hét. Hún sagði svo frá, að í ungdæmi sinu hefði börnum þar i sveit ekki verið kent að lesa, og ekki heldr neinn barna- lærdómr, enn þeim var kend trúarjátningin utan bókar og ein- hverjar bænir. „Þegar ég var fermd“, sagði hún, „var móðir min sæla búin að kenna mér þetta, sem hún kunni sjálf reip- rennandi, fór svo með mig til kirkjunnar á Hálsi og leiddi mig með sér inn í sæti sitt. Svo kom hann séra Þorgrímr heitinn út og gekk inn í kórinn og kallaði á mig þangað; ég fór skjálf- andi á beinunum, enn móðir mín sat eftir. Svo fór prestr að spyrja mig, enn ég man nú ekkert af þvi nema þegar hann spurði hver hefði skapað mig, endrleyst og helgað, þá stóð í mér að svara því. Þá sagði móðir mín frammi i bekknum: „Muna mátt- irðu þetta, stelpa, þvi búin var ég að segja þér það“. „Ég veit það, blessuð kerlingin", sagði prestr, og gekk fram á kirkju- gólfið; móðir mín var þá staðin upp og búin að draga brenni- vínspela upp úr vasa sínum og laumaði að presti; hann tók við og þakkaði henni fyrir, enn ég fékk lika sakramentið um daginn“. — í sókn Bjarna prests á Mælifelli var bóndi einn gamall og efnaðr, sem úthýsti ferðamönnum. Prestr vandlætti um það við hann og gerði hann ekki >vð. Eitt sinn er prestr talaði um þetta við karlinn, spyr prestr, hvort hann mundi vilja, að himnaríkis- dyrum yrði ekki lokið upp fyrir honum sjálfum. Þá segir karl: „Ekki verðr í alt séð, séra Bjarni, ég loka samt“.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.