Fjallkonan


Fjallkonan - 24.11.1891, Page 4

Fjallkonan - 24.11.1891, Page 4
192 F JALLKONAN. VIII, 48. Ingersoll. (Úr Max 0’ Bell & Jack Allyn: „Jónathan og meginlancl hans“). (Frh.). Ingersoll er þeirrar skoðunar, að kristileg trú kenni mönnum miklu fremr 6tta fyrir blóðþyrstri myrkraveru, enn elsku til óendanlega réttlátrar og miskunnsamrar guðlegrar veru. Asínþjóðir fleygja sér niðr í duftið frammi fyrir ferlegum hjá- guðalíkneskjum með klóm og gapanda gini; þeir færa þeim íórnir og grátbæna þá að ausa ekki út reiði sinni. Hinir svo nefndu kristnu menn gera eitthvað svipað, og Skot- ar, sem eru vitmenn, segja, að guði mundi ekki svo vel þjónað ef djöfullinn væri dauðr. Ingersoll er þeirrar skoðunar, að hafl maðrinn fengið hendr til að grípa með, fætr til að ganga og augu til að sjá, þá hafi hann einnig fengið heila til að hugsa og hjarta til að elska, samvisku til að fara eftir og skynsemi til að álykta. Hann áfellir kaþólskuna, sem honum þykir vera bygð á hjá- trú. enn haun áfellir mótmælendatrú (eða protestantismns) enn harðara, einkum þó ,,presbyteriana“, sem þykjast styðjast við skynsemina. Að öðru leyti eru kenningar Ingcrsolls eðlileg alleiðing þess að trúarefnin eru tekin fyrir som röklegt umræðuefni. Mótmælendatrúarbrögð eru sambland trúar og skynsemi, og verða menn að játa að þeim tveimr samstæðuhlutum kemr ekki sem best saman. Prótestant skoðar ritninguna sem bók inn- hlásna af guði; hanu skýrir hana á sinn hátt og tekr úr henni það sem hann þarfnast til að mynda þann og þann trúarflokk. Já, meira að segja, enda drykkjurútarnir gætu myndað próte- stantiskan trúarflokk, með þvi að byggja á þessum orðum Esaj- as (65, 13): „Mínir þjónar skulu drekka, enn yðr skal þyrsta“. Þegar I. sér alla þessa prótestanta vera að rifast um, hvað orð Jehovah hafi að merkja: „Þetta hefir verið ætlun hans" — „nei ekki þetta, heldr þvert á móti“, — þá fær hann ekki varist hlátri og segir: „Það erskaðiað Jehóvah hefir ekki getað komið Ijósara fyrir sig orði“. Fyrir prótestanta er trúin helgidagasýslun. Fyrir Ingersoll er hún stöðug vikusýslun og í því fólgin, að maðr á hverjum degi uppfylli skyldur sínar við menniua. „Trúarofsamenn elska guð fyrir utan manneðlið11, hefir Geor- ge Sand sagt. Hinar mannúðlegu fræðisetningar Ingersolls hafa þó keim af trúarofsa, þar sem hann prédikar elsku til mann- anna með útilokun hans, sem elskaði mannkynið svo mjög. Inger- soll tekr frá hinum ógæfusama þá einu huggun, sem getr hjálp- að honum til að bera eymdina og hörmungarnar. (Framh.): menn, sem vóru á Seyðisfirði í sumar. Þeir bræðr vóru þó brátt látnir lausir aftr, og kenna Færeyingar T. Paterson um allar refjarnar. Landsyflrdómr kvað í gær npp dóm í morðsmálinu í Þing- eyjarsýslu, og var málinu heim vísað. Dáilt 22. þ. m. Þórdís Thorsteinsen, móðir landshöfðingja- frúar Elínar Stephensen og séra Jóns á Þingvöllum, ekkja Jón- asar sýslumanns Stephensen í Suðr-Múlasýslu (f 1861). Steincke, sem var eitt sinn verslunarstjóri á Akreyri, er ný- dáinn. Sveinn Brynjólfsson frá Vopnafirði, agent Dominion- línunnar, kom til Liverpool 11. þ. m. úr Ameríkuferð sinni; hef- ir farið um flestar bygðir íslendinga í Ameriku; 10 daga ferð yfir Atlantshaf, vont veðr. Heimilisfang hans verðr fyrst um sinn: 24 James Street, Liverpool. Skófatnaör fæst livergi betri eða ódýrari eun hjá llafni Sigurðssyni. Næp;ar birgðir af Tatnsstígvélaáburði hjá sama. ZE=»;ueð ég fer héðan nú með Lauru og rakieiðis suðr á Frakkland (til Parísar), leyfi ég niér að aug- lýsa, að þeir setn kynnu að óska að fá þaðan silki- eða flöjelsvörur geta pantað þær hjá mér áðr enn ég fer. Ef tii eru einhver sýnishorn af hinu umbeðna, væri gott að þau fylgdu með. — Ekkert þarf að borga fyrr enn við móttöku eða jafnvel seinna. Ég bý á „Hðtel Rvík“. Páll Þorkelsson. í iSlíis, Rahbeks Allé öliö. Af þessu þjóðkunna ágæta öli komn- g|gg|p| ar aftr með „Laura“ stórar byrgðir og Æ eru flestir hvarvetna glaðir þar yfir, 'M-jMsjSzr því þessi freyðandi frelsis drykkur fæl- ir burtu allar klikkur. W. Ó. BreiðfjörS er liinn eini útsölumaðr Rahbeks Allé á íslandi. Póstskipið „Laura“ kom 20. þ. m. og með því fáeinir far- þegar. Jíý lög. Þessi lög eru staðfest, 2. okt., fjárlögin 6. nóv.: 7. Fjáraukalög 1890—91. 8. L. um samþ. á landsreikningum. 9. L. um ákvarðanir er snerta nokkur almenn lögreglumál. 10. L. um breyt. á 1. 19. sept. 1879 um kirkjugjald af húsum. 11. L. um dýralækna. 12. L. um sölu nokkurra þjóðjarða. 13. L. um breyt. á bankalögnum. 14. Fjárlög 1892—93. Strandferðir 1892. Þær verða nú að eins 3, og hefir danska gufuskipafélagið eigi viljað ganga að skilyrðum alþingis. 1. ferð frá Khöfn 1. raaí, 2. ferð 30. júní og 3. ferð 6. sept. Verðr skýrt nánara frá ferðunum síðar. Verslunarfréttir. Hll lækkar í verði, besta norðl. 62—65 au. Saltfiskr sömul., 1 farmr seldr síðast til Spánar á 57 kr. Lýsi gufubr. 33 kr. Sauðakjöt 44 kr. Æðardúnn hæst ÍO1/^— 11 kr. — Rúgr 9,25—9,50. Kaffi 59—64 (er að hækka); — sykr 17j/2—18 aur. Ólafr Halldórsson skrifst.stj. í ísl. stj.dld. verðr á Ítalíu í vetr sér til heilsubótar. Dr. Jón Dorkelssou rektor heíir fengið styrk af Carlsbergs- Khöfn til að gefa út hina nýju viðhót við ísl. orðbækr (3. samling). „Öldin“, hið nýja blað Jóns Olafssonar, er farin að koma út. Er á stærð við Austra, enn letrmergð margfalt meiri og lítið af auglýsingum. Konsúll Paterson var ásamt hróður sínum T. Paterson tek- enn fastr í Færeyjum í haust, fyrir skuldir við færeyska fiski- Nýtt! Nýtt! Nýjar vörur hjá W. Ó. Breiöfjörö til jólánna, svo sem allrahanda. skrautvarningr á jólaborðið, sem | verið er að smíða og m. m. fleira. Stórt úrval af prjónuðum ullarnærfötum smáum og stórum. Fyrir- taks úrval af bálstaui, kragar, flibbar, manchettur, allar stærðir frá nr. 12—19*/2, slifsi löng og stutt, j slauffur og humbúg. — Margar tegundir kaffibrauð, I ostr, pylsa, lemonaði og sodavatn, ekta kornbrenni- vín, fínasta Scotch Whisky, hið eina í bænum sem enginn fær af hina ieiðu timbrmenn. Stærsta, besta j og :margbreyttasta úrval af kamgarni, klæði, buk- skiuui, duffeli og als konar fataefnum hefir W. ó. Breiðfjörð. í verslun Eyþórs Felixsonar fæst munntobak á 1 kr. 60 a. og rjbltobák á 1 kr. 25 a. — Ódýrara ef mikið er keypt. Appelsínur, epli, vínber, perur o. il. fæst í verslun Eyþórs Felixsonar. Útgefandi: Valdimar Asmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.