Fjallkonan


Fjallkonan - 23.02.1892, Side 4

Fjallkonan - 23.02.1892, Side 4
82 FJALLKONAN. IX, 8. Nýprentað: Ú t s ý n. Þyðingar í bundnu og öbundnu máli. Á kostnað bókaverslunar Gyldendals. 1. hefti (Bandaríkin) kostar 50 au. Ritið á að koma út í 6 heft- um á ári eða 3 kr. árgangrinn. 1. hefti fæst hjá öllum bóksölum í Reykjavík og verðr sent með 1. strandferð í vor til annara bók- sala á landinu. Aðalsöluumboð hefir Bókaverslun Siirf. Eymundssonar í Reykjavík. Blöðin „Illustreret Familie-Journal“ Og „Nordstjernen“ kostar hvort um sig 5 kr. í Reykja- vik. Burðargjald með póstum und- ir Fam. Journal er kr. 2,25, enn undir Nordstjernen kr. 1,89 um árið, er kaupendr út um land verða að borga auk andvirðis blað- anna. Lexikon það, er fylgir „Fa- milie Journalu, kostar 5 aura heftið, eða kr. 2,60 um árið. Þeir sem fá það sent með póstum, verða að borga burðargjald undir það frá Rvík eftir reikningi. Þeir, sem eru áskrifendr að blöð- um þessum hjá mór, eru vinsam- lega beðnir að senda’borgun fyr- ir þau og burðargjald samkvæmt áðr sögðu, eigi síðar enn í júní- mán. næstkomandi. Öll önnur útlend blöð, sem pönt- uð eru hjá mér, verða að borgast á sama tíma ásamt burðargjaldi frá Reykjavík. TJppsögn blaða hjá mér er ó- gild, nema skrifleg og með miss- iris fyrirvara frá þeim, sem búa langt burtu. Sigfiís Eymundsson. Dr. med. A. Groyen, keisarl. kgl. her- og yfirlæknir í Berlin, ritar: Þeir herrar Mansfeld-Búllner & Lassen í Kaupmannahöfn hafa sent mór fyrir löngum tíma síðan Brama-lífs-elixír til nákvæmrar rannsóknar. Þótt ég væri tor- trygginn gagnvart slíku meðali, eins og öllum slikum meðulum, sem hrósað er, notaði óg það þó við lækningar mínar og verð ég að játa, að það hefir reynst betr enn óg bjóst við. Enginn bitter, enginn lík'&r í heiminum getr náð þeirri frœgð, i sem Brama-lífs-elixír Mansfeld-Bul- ner & Lassens hefir aflað sér á tiltölulega skömmum tíma! Farsæll er sá maðr, sem tekr tilþessa maga- styrkjandi meðals á réttum tíma. Berlin. J)r. med. A. Giroyen, keisaral. kgl. her- og yfirlæknir m. m. Fæst einungis ekta hjá þessum útsölum: í Reykjavík: W. Ó. Breiðfjörð, ----J. P. T. Bryde, ----Eyþðr Felixson, ---- W. Fieher, ----P. C. Knudtson & Sön, ----Jðn 0. Thorsteinson, ---- N. Zimsen. á Akranesi: Ottesen. „ Akreyri: Carl Höepfner. „ Dýrafirði: N. Chr. Gram. „ Eskifirði: Konsfil Carl D. Túlinius. „ Eyrarbakka: Gnðmundur ísleifsson, „-------Gnðm. Guðmundsson. „ ísafirði: Á. Ásgeirsson, „-------L. A. Snorrason. í Keflavik: H. P. Duus. á Patreksfirði: M. Snæbjörnsson. í Stykkishólmi: N. Chr. Gram. á Stóruborg pr. Skagaströnd: C. Finnboga- son. „ Yestdalseyri: Sigurðr Jónsson. „ Ærlækjarseli: Sigurðr Gunnlögsson. Einkenni á vorum eina egta Brama-lifs- elexir eru firmamerki vor á glasinu og á merkisskildinum á miðanum sést hliltt ljón og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lifs-elexír. Kaupmannahöfn. Vinnustofa: Nörregade No. 6. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det nylig i be- tydelig udvidetTJdgave udkomne Skrift af Med.-Raad Dr. Miiller om et 'jWo'ti/jÆ'te't ^JLctvc- ocþ Secc uet'C-S'vp-tcm, og om dets radikale Helbredelse. Pris inkl. Forsendelse i Konvolut 1 kr. i Frimærker. Eduard Bendt, Braunschweig. Hálft hÚSÍð (niðri) nr. 4 í Thorvaldsens stræti við Austrvöll, 4 stofur ásamt eldhúsi, kjallara og hálfum garði, fæst til leigu frá 14. maí næstk. Menn snúi sér til eigandans adjunkts Stgr. Thorsteinsson. Sameiningin fæst hjá Sigurði Kristjánssyni í Reykjavík, fyrir 2 kr. árg. Það er kirkjublað íslend- inga 1 Vestrheimi, sérlega vandað að öllum frágangi. W I verslun Magnúsar Einarssonar úr- smiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margskonar vand- aðar vörur með mjög góðu verði. Útgefandi: Valdimar Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan. Fyrirboði. Séra Dalane í Hartlepool befir sagt Stead ritstjóra þessa sögu: „Um óttubil 14. ágúst 1866 var ég vakandi og sá greinilega frammi fyrir mér mannshönd, sem hélt á bréfi með utanáskrift til mín frá frægum sænskum guðfræðingi. Ég sá þessa sýn í 2 minútur. Rétt á eftir sá ég aftr mannshönd, sem hélt á skrif- aðri pappirsörk, enn ekki gat ég lesið það sem á henni stðð. Þessi sýn hvarf eftir nokkrar mínútur. Þetta sá ég þrisvar sinnum. Síðan kveykti ég og skrifaði það sem fyrir mig hafði borið. Sex timum síðar fæTði pðstsveinninn mér hréf, sem al- veg kom heim við það sem ég sá um nóttina“. Draumar. Árið 1868 fór seglskipið „Persian Empire“ frá Adelaide í Suðr-Ástralíu til London. Einn af skipverjum hét Cleary. Rétt áðr enn skipið lagði af stað, dreymdi hann að hann þóttistvera staddr á skipinu og það væri jóladagsmorgun. Honum þótti skipið fara fram hjá Kap Horn í ofsaroki, og að honum væri skipað að reyra fastan bát, sem hékk á báthöldunum (davits) 4' skipinu. Hann fór upp í hátinn með öðrum manni, enn þá kom ósjór yfir skipið og tók þá báða út í sjó og druknuðu þeir. Honum félst svo mikið um drauminn, að það var fast að hon- um komið að fara ekki á skipinu; enn hann herti þó npp hug- ann og fór. Á jólanóttina var skipið komið í nánd við Kap Horn. Þá dreymdi Cleary aftr sama drauminn, alveg eins og áðr. Hann varð mjög óttasleginn og kvaðst vera sannfærðr um að draumrinn mundi rætast. Á jóladaginn var honum skipað ásamt hinum vökumönnun- um, að reyra fastan bát sem hékk í báthöldunum. Hann neitaði að hlýða. Hann kvaðst ekki gera það; hann væri sannfærðr um að hann mundi drukna, því draumrinn væri þegar farinn að rætast. Þá var farið með hann til skipstjóra og neitun hans var skrifuð í dagbók skipsins. Skipstjórinn, sem hét. Douglas, tók þvi næst pennann og ætlaði að skrifa nafnið sitt. Cleary leit á skipstjóra og segir: Ég ætla að gera skyldu mína, því nú veit ég hver hinn maðr- inn er, sem mig dreymdi um“. Hann sagði nú skipstjóranum drauminn umleiðogþeir gengu upp á þilfarið. (Fiamh.)

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.