Fjallkonan - 26.07.1892, Page 4
120
FJALLKONAN.
X, 30.
Bankiun hefir nú um tíma neit-
að að lána út fé, nema ef til vill
örlitið, sem stafar af því að inn-
borganir hafa mjög brugðist.
(ágætlega), Jens Wáge, Karl Niku-
lásson, Magnús Einarsson, Pétr
Hjálmsson, Sigurðr Pétrsson (dável)
og Gruðmundr Sveinbjörnsson (vel).
Yíðsvegar um heim allan
er hinn heimsfrægi matarhæfis-
bitter Kína-lífs-elixír“ orðinn al-
kunnr og mikils metinn, því að
Alþinnismannaefni. I Vestr-
skaftafellssýslu er sagt að bjóði sig
fram sýslumaðr Ghiðl. Gruðmunds-
og Jón Þorkelsson dr. phil. í Khöfn,
enn óvíst að Ólafr Pálsson gefi kost
á sér. — í Kangárvallasýslu býðr
sig fram auk gömlu þingmannanna
Þórðr bóndi Guðmundsson í Hala.
Árnesingar hafa viljað fá Tryggva
Gunnarsson fyrir þingmann í stað
Skúla Þorvarðarsonar, sem gefr
ekki kost á sér; enn fremr býðr
sig þar Bogi Melsteð, kand. mag. —
í Hýrasýslu er sagt að margir hafi
augastað á Ásgeiri bónda í Knar-
arnesi.
í Reykjavík hefir verið safnað nöfn-
um á áskorun til H. Kr. Friðriks-
sonar yfirkennara, sem lengi hefir
verið þingmaðr Reykvíkinga, og þess
farið þar á leit, að hann gefi enn
kost á sér til alþingismennsku. —
Undir þessa áskorun hefir skrifað
mikill þorri embættismanna æðri og
lægri, kaupmanna, handiðnamanna
og bænda, alls yfir 120 kjósendr.
Má þá ganga að þvi vísu, að H.
Kr. Fr. verði kosinn í Reykjavík.
— Isafold talar um að pukrað hafi
verið með þessar undirskriftir, enn
það fer svo fjarri, að það hafi ver-
ið gert, að áskorun þessi hefir að
sögn verið sýnd öllum þorra kjós-
enda, enda margir tjáð sig sam-
þykka, sem ekki hafa ritað nafn
sitt á hana. — Fundr var haldinn
á sunnudagskveldið og nefnd kosin
til að færa hr. H. Kr. Fr. áskor-
unina. Tók hann henni vel, þakk-
aði fyrir það traust, sem hinir gömlu
kjósendr hans bæru enn til hans
og tjáði sig fúsan að takast þing-
mensku á hendr.
ý Yilhjálmr Finsen dr. juris og
hæstaréttardómari andaðist í Khöfn
23. f. m. Hans verðr síðar minst
nánar í þessu blaði.
Próf í guðfræði við Khafnar-
háskóla tók 20. júní Jón Helga-
son (Hálfdanarsonar) með 1. eink.
Próf í heimspeki við sama
háskóla hafa þessir Islendingar
nýtekið: Friðrik Hallgrimsson
(Sveinssonar) og Helgi Pétrsson
irbók fornleifafélagsins fyrir
árin 1888—1892 á að koma út í
sumar. Þar verða prentaðar rit-
gerðir Sig. Vigfússonar um rann-
sóknir hans á ýmsum sögustöðum
árin 1883—1891, og ævisaga hans
og mynd á að verða framan við
Árbókina.
Fjárkaup verða að líkindum
með minsta móti í haust, nema
nýir fjárkaupmenn komi, sem ekki
er ómögulegt. — Borgfirðingar
ætla að sögn að senda mann til
Englands til að útvega fjárkaup-
mann.
II, 9: Friður
(kvæði) V. B.
— Fyrirlestr á liéraðsfuudi Húnvetninga,
H. E. — Orsakir til hnignandi kirkjurækni
í bili, 0. L. — Inn á hvert einasta heim-
iii, S. B. — Lán handa prestaköllum, G. G.
— Saknaðarljóð, sr. Páll heit. Jónsson i
Yiðvik. — Kristniboðið, útg. — Úr bréf-
um. — Kirkjulegar fréttir m. m.
1. árg. 1891 (uppprentaðr) 7 arkir 75
a. og 2. árg. 1892 15 arkir 1. kr. 50 a.;
fást hjá flestöllum prestum og bðksölum
og hjá útg. Þórh. Bjarnarsyni í Bvík.
í Danmörku kostar bl. 2 kr., í Ameríku
60 cents.
2*?^“ t ap -m
Gegn því að mér sé sendar kr.
5.00 sendi ég kostDaðarlaust til
allra staða á íslandi mjög hand-
hæga ljósmyndavél, sem hver sem
vill getr án undirbúnings gert
með góðar og fallegar ljósmyndir af
venjulegri stærð. Vélarnar afhent-
ar með ábyrgð og leiðbeining að
nota þær.
Joh. A. Wilson,
Skippergaden No. 16 B.
Kristiania.
Nýir og gamlir kaupendr
Fjallkonunnar eru heðnir að
lesa auglýsinguna í 28. blaði
fremst.
Þeir nýir kaupendr, sem ekki
hafa fengið kaupbætir Fjallkon-
unnar með skilum, eru beðnir að
láta útgefandann vita það sem
fyrst.
eigi er hann að eins sendr um
alla Evrópu, heldr og til Ameríku,
Afríku og Astralíu, og hefir hann
hvervetna áunnið sér mikið orð
fyrir frábærlega góð áhrif í heilsu-
samlegu tilliti, og sýnir það sig
ljóslega af ýmsum lofsamlegum
ummælum, er þeim manni hafa
borist, er býr hann til, úr löndum
þeim, sem hann er hagnýttr í.
Það er eigi alllítil freisting til
að stæla eftir svo viðrkendu og
víðfrægu lyfi, og fyrir því er al-
menningr varaðr við, er menn
vilja fá sér ekta „Kína-lífs-elixír
að láta villast af áþekkum nöfh-
um eða svipuðum útbúnaði, enn
hafa jafhan athuga á, að á hverri
flösku sé hið lögskráða vörumerki:
Kínverji með glas í hendi og firmaid
Valdentar Petersen, Frederikshavn,
, . ... y.p. ,
og a mnsíghnu i grœnu
lakki.
Fæst hjá flestum velmetnum
mönnum, er verslun reka á ís-
landi.
Böktvaðmál norðlenskt, mjög
vandað og ágætt hvítt ullarband
þrinnað, fæst til kaups. Ritstj.
vísar á.
Allir bjórþekkjarar
drekka nú einungis
Rahbeks Allé frá W.
Ó. Breiðfjörð. Hann
er svo kröftugr enn
þó svo ljúffengr. Biðjið æfinlega
um Báhbeks Allé.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá
Dr. J. Jónassen, sem einníg gefr allar
nauðsynlegar upplýsingar um lífsá-
byrgð.
Munið eftir að
borga
Fjallkonunal
r
Iverslun Mag-núsar Einarssonar úr-
smiðs á Yestdalseyri við Seyðisfjörð
fást ágæt vasaúr og margskonar vand-
aðar vb'rur með mjög gððu verði.
Útgefandi: Yaldimar Asmimdarson.
Félagsprentsmiöjan.