Fjallkonan - 13.12.1892, Blaðsíða 4
200
FJALLKONAN.
IX, 50
Tcikn í skýjurn uppi liefir tek-
ist að sýna í London mað raf'-
magnsfærum, svo sem bókstafi,
heil orð og sömuleiðis mannamynd-
ir og þær enda með geislabaug
(gloríu) um höfuðið. Ætti trúboð-
um og kaþólskum klerkum að geta
orðið matr úr þeirri fundningu.
Lit'andi hAral á að sýna á sýn-
ingunni í Chioago. Til þess að
ná honum verðr gei-t út sérstakt
hvalveiðaskip, og takist veiðin,
verðr hvalrinn fluttr í svolítilli
öskju upp eftir Lorentz-fljótinu
til Chicago.
Samlostning járnhrauta á að
sýna á Chicago-sýningunni. Enn
hvernig það megi verða án slysa
er eftir að vita.
Lampaglös (vanaleg) á 15 a., úr
kristalgleri 30 a. Munntóbdk 2 kr. pd.
Súkkulaði 60 a. Borðlmífar 10 kr. dús.
Gaftlar 22 kr. dús. Skeiðar 22 kr. dús.
í verzlun Magnúsar Einarssonar
á Vestdalseyri.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og
hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig
gefr allar nauðsynlegar upplýsing-
ar um lífsábyrgð.
Jólaborð hjá W, Ó. BreiðijörÖ. m, m.
Nú er verið að raða á jólaborð-
ið; á því verða margir fallegir
munir. Nú er einnig verið að
þilja innan stóran sal fýrir klæða-
vöruna o. fl. Munið, að hún er
beint frá heimsfrægum verksmiðj- |
um, og verðið getið þið dæmt um !
sjálfir. Af hálsbtínaði og öiiu þar i
til heyrandi er hið stærsta úrvai. í
Sömuleiðis svuntuefni og sjöl.
Einnig margar tegundir af vínum,
sem legið hafa á tré ffá 1888 og
þar um bil, og margt fleira.
Meun verða illilega á tálar
dregnir, er menn kaupa sér Kína-
Lífs-Elixír og sú verðr raunin á,
| að það ©r ekki hinn elcta Elíxir,
heldr léleg eftirstæling.
Þar eð ég hefi fengið vitneskju
um, að á Islandi er haft á boð-
stólum ónytjuiyf á sams konar
flöskum og með sama einkennis-
miða og ehta Kína-Lífs-Elixír, og
er hvorttveggja gert svo nauða-
i líkt, að eigi verðr séð, að það sé
falsað, nema með mj'ág granngœfi,-
legri athygli, þá er það skylda mín,
að vara kaupendr mj'ög alvarlega
við þessari lélegu eftirstœling, sem
ejgi kemst í nokkurn samjöfnuð
við hinn alkunna elcta Kína-Lífs-
Elixír frá Valdemar Petersen, Frið-
rikshöfn, Danmörk, er bæði læknar
og þeir sem reyna hann meta svo
mikils. Oœtið þvi fyrir allan mun
nákvæmlega að því, er þér viljið
fá hinn eina ekta Kína-Lífs-Elixír,
að á einkunnarmiðanum stendr
vereiunarhúsið: Valdemar Petersen,
Frederikshavn, Danmark, og v-f,p-
í grænu lakki á hverjum flöskustút.
Yaldeuiar Peterseu,
Frederikshavn, Danmark,
sá, er býr til hinn ekta
Kína-Lífs-Elixír.
Stereosko p-myndir óskast
keyptar. Ritstj. vísar á.
„Söngfélagið frá 14, jan. 1892“
heldr, að forfallalausu, stóran
Concert
næstkomaudi laugardag og sunnu-
dag. Nákvæmari auglýsing seinna.
H. TH. A. THOMSENS verslun
selr:
Aliar tegundir af kornvöru, einnig skepnufóður svo sem Maismjöi, Hveiti-
klíð og Hafra.
Kartöflur, Lauk, Epli. Skógarhnetur, Para-hnetur, Konfect-brjóstsykur,
Konfect-rúsínur, Krakmöndlur, Smyrna- og Sevilla-flkjur.
Stearin-kerti, Jólakerti og margar tegundir af spilum.
Hikið safn af alls konar vínföngum þar á meðal
Enoore Wlnsliy.
Allar tegundir af nýlenduvörum.
Nýkomið: Grænar baunir, Asparges, Carotter og Champignons.
Mikið úrval af niðursoðnu kjöti og fiski.
Mikið úrval af vindlum og tóbaki.
í vefnaðarvörubúðina eru komnar fjölda margar tegundir af nýjum vörum.
Bráðum verður opnaður margbreyttur
Hið konunglega octr. almenna
brunabótafélag
í Kaupmannahöfn
tekr í ábyrgð hús, bæi, hús- og
búsgögn, vélar, allskonar versl-
unarvörur, hey og skepnur mót
ódýru ábyrgðargjaidi (præmie)
hvar sem vera skal um alt land.
Menn snúi sér til
verslunar J. P. T. Bryde
í ltcykjavík.
Brunabótafélagið
„Commercial Union“
tekr í eldsvoða-ábjTgð hús, bæi,
húsgögn alls konar, bækr, vöru-
birgðir, skepnur og hey o. fl. o. fl.,
fyrir lœgsta ábyrgðargjald, sem
tekið er hér á landi.
Umboðsmaðr fyrir alt Island er
Sighvatr Bjarnason,
bankabókari í Reykjavík.
Til vestrfara!
Nú síðast með „Laurau kom frá
Winnipeg herra Björn Klemensson
og fer nú norðr til átthaga sinna
í Húnavatnssýslu og dvelr þar í
vetr. Hann fer aftr til "Winnipeg
á sumri komanda. Hann vei‘ðr
túlkr alla leið til Winnipeg með
Allanlínu-farþegum. Það væri
mjög nauðsynlegt fyrir þá, er
ætla að fara að ári, að fá upplýs-
ingar um Ameríku hjá honum.
Hann er sannorðr maðr og hefir
enga hvöt til að segja fólki ann-
að enn hið sanna og rétta um
hagi Islendinga þar, og mega
menn því reiða sig á það, sem
hann segir þeim. Þeir sem vilja
skrifa til hans til að fá nauðsyn-
legar upplýsingar um Ameríku
og ferðina þangað, geta skrifað
hann á Blönduós.
Sigfús Eymundsson,
útflutningsstjóri.
TJndirskrifaðr hefir ágætt norð-
lenskt sauðakjöt til sölu. — Föllin
ógu á blóðvelli 45—80 pd.
W. ó. Breiðfjörð.
Iyerslun Mapnúsar Eluarssouar úr-
smiðs á Vestdalseyri við Seyðisíjörð
fást ágæt vasaúr og margskonar vand-
aðar vörur með mjög gúðu verði.
jóla-bazar.
Útgefandi: Yaldimar Ásmundarson.
Félagspretsmiöjan.