Fjallkonan


Fjallkonan - 08.05.1894, Side 4

Fjallkonan - 08.05.1894, Side 4
~\7"Ol’Zl'U.n E. Pellxsonar selr ágætt rúgmjöl, 200 pd. fyrir 12 kr. 50 a. 76 FJALLKONAN. XI 18 Til Austfjarða. Fyrstu dagana í júní verðr ferð suðr um land til Austfjarða með gufuskipinu „Egil“, eign kaupm. 0. Wathne, fyrir kaupafólk og sjómenn. Skipið er nýtt, mjög sterkt, 300 tons að stærð, yfirbygt að öllu leyti og hið bezta siglingaskip. — Nánara auglýst síðar. Clilna-lirs-ellxír. Eg hefi verið mjög magaveikr, og hefir þar með fylgt höfuðverkr og annar lasleiki. Með því að brúka China-lifs-elixír frá hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn er ég aftr kominn til góðrar heilsu, og ræð ég því öllum, er þjást af líkum sjúkdómi, að reyna bitter þennan. Eyrarbakka, 23. nóv. 1893. Oddr Snorrason. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönn- um á íslandi. Til þess að vera vissir uir, að fá hinn ekta Kína- lífs-elixír, era kaupendr' beðnir að líta vel eftir því, að V standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanura: Kínverji með glas í hendi, og firma-nafnið: Waldemar Petersen, Freaerikshavn, Danmark. Allmiklar birgðir af tilbúnum karlmannafatn- aði, svo sem yfirfrakka, havelocks, vetrarjakka, karl- mannsjakkafatnað fyrir 30 kr., mislitan sumarfatnað, eimtaka jakka, vesti og buxur selr undirskrifaðr gegn 10°l0 afslœtti fyrir peninga út í hönd til 1. júlí þ. á. Ennfremr sel ég til þess tíma alís konar karl- mannalín, svo sem mansétskirtur, kraga, flibba, man- séttur, slips, kravatta, hurnbug og þesskonar; sömu- leiðis hatta, húfur, hanzka, axlabönd, regnhlífar, stokka m. m. með 10—15°/0 afslætti af venjulegu söluverði, ef mikið er keypt. Nokkuð af því er nýkomið nú með Laura, t. d. Ijósleitar, faliegar sumarhúfur m. m. Keykjavík 1 maí 1894. H. Andersen. * * * Skiftavinir mínir, sem kaupa hjá mér efni í föt og það sem þar til heyrir, fá efuið hér um bil með innkaupsverði. Allir útlendingar, sem hafa keypt föt hjá mér, hafa furðað sig á, hve miklu þau eru ódýrari enn erlendis, og segja það állir jafnt, bæði menn frá Kaupmannahöfn, svo sem officérar, stúdentar frá háskólanum og aðrir útlendir ferðamenn. XI. A. Verzlun Jóns Ó. Þorsteinssonar Vestrgata 12 selr: Kafflbrauð 12 sortir. Chocolade 7 sortir. Sápu 16 sortir. Vindla 11 sortir. Reyktóbak 8 sortir. Kaffl. Kandís. Melís. Export. Cognae gott. Rjól. Rullu m. fi. Alt góðar vörur og ódýrar. Smjör ísl. kreint Jceypt. Taliiö eftir! Nú með „Laura“ hefi ég fengið úrval af nýjum og mjög vönduðum cylinder-vasaúrum í silfr- og nikkel-kössum. Verð 20—30 kr. Alls hefi ég nú um 20 tegundir af vasaúrum, verð frá 14 til 50 kr., þar á meðal hin alþektu Roskopf-úr (bakkaúr) fyrir 23 kr. — Alt með tveggja ára ábyrgð og vel ’aftrekt'. Eyrarbakka 2. maí 1894. Guðjón Sigurðsson, úrsmiðr. Den som staar med Penge i Haanden, kan gjöre usædvanlig gode Kjöb i denne Tid hos Verzlun Björns Kristjánssonar Vestrgötu 4 seir nú fataefni af ýmsum tegundum, vönduð mjög og ódýr eftir gæðum, sömuleiðis tilbúinn fatnað með gjafverði, fallega sumarskó o. fl. [ Reykjavíkr apóteki fæst: Aqvavit fl. 1.00, Cognac fl. 1.25, Whisky fl. 1.90, Sherry fl. 1.50, Portvín hvítt fl. 2.00, do. rautt fl, 1.65, Madeira fl. 2.00, Malaga fl. 2.00, Pedro Ximenes fl. 3.00, Rínarvín fl. 2.00, Champagne fl. 4.00. Vindlar: Renomé 1 hdr. 4.50, Nordenskjold 1 hdr. 5.50, Donna Maria 1 hdr. 6.50, Brazii Flower 1 hdr. 7.40. Vín og vindlar frá Kjær & Sommerfeldt fæst hjá Stgr. Johnsen, Athygli heiöraös almennings skal hér með vakið á því, að undirkrifaðr hefir komið sér upp verkstæði og tekr að sér alt, sem að skraddaraiðn lýtr. Fyrir vandaðasta jakka-al- fatnað tek ég í saumalaun 10 kr., fyrir óvandaðan jakkafatnað 8 kr., fyrir vandaða yfirfrakka 10 kr., fyrir óvandaða 8 kr., fyrir vandaðasta frakka-al- fatnað 12—14 kr., fyrir jakka og vesti til samans 6 kr. 50 a. og fyrir buxur 2 kr. 50 a. — Alt fljótt og vel af hendi leyst. Carl Wickström. (Þingholtsstræti 4). Vinnumaðr getr fengið vist á góðu heimili í sjávarsveit frá 14. maí. Kaup 100—150 kr. Rit- stj. vísar á. Vinnukona getr fengið vist á góðu heimili skamt frá Reykjavík frá 14. maí. Kaup 40—50 kr. Ritstj. vísar á. Reiðhestr, ágætr, 6 veira, er til sölu. Ritstj. visar á, Kommóða og bókaskápr er til sölu. Ritstj. vísar á. Útgefandi: Valdimar ismundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar: 19. tölublað (08.05.1894)
https://timarit.is/issue/149620

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

19. tölublað (08.05.1894)

Handlinger: