Fjallkonan


Fjallkonan - 19.02.1895, Page 2

Fjallkonan - 19.02.1895, Page 2
30 FJALLKONAN. XII 8 með áuauðugum landsetum að nokkru leyti. Á þess- háttar húsum sé ég ekki svo mikinn mun, sízt þá er litið er til afnotanna. Ég ímynda mér, að kirkjunni (húsinu) gagni eins vel sjóðr og jarðeign, og að orð preatsins og andvörp safnaðarins verði eins vel heyrð þó Lúsið eigi sjóð enn ekki jarðir. Y. Sýningar á lifandi fénaði og líflausum munum öðru hvoru muudu vissulega hafa meiri og heppilegri áhrif enn margr ímyndar sér. Mörgum er ókunnugt um hætti og framleiðslu á þeim stöðum, er fjær liggja, enn með sýningum, samhliða fjölmennum mannfund- um, myndi það verða kunuugra. Ymsar hannyrðir karia og kvenna eru frainleiddar í einu héraðinu, enn ókunnar í hinu, sömuleiðis ýms aðferð við vinnu og verkatilhögun. Með því að halda sýaingu á líflsus- um muiium fyrir tiitekið svæði, t. d. nokkura hreppa, eða jafnvel eina sýsiu í félagi, eftir því sem hag- feldast virðist og forstöðunefudum kæmi saman um (5.—10. hvert ár), myndi auk nokkurs fróðleiks vakua töluverð samkeppni og áhugi með að taka framförum. Auð/itað væri æskilegast, að hver sýuing hefði sem stærst umdæmi, til þess aðgeta orðið sem fjölbreytt- ust að gripum og fjölmenuust, enn því stærra sem það væri, þess meiri kostnaðr iilyti að vera henni samfara, auk þess, sem fénaðarsýning fyrir stórt hér- að yrði altof ertið og ýmsum annmörkum háð. Það væri þýðingarmikið, efsýningar bæru þana ávöxt, að áhugi vaknaði til þess, að framieiða meir enu nú ger- ist af inulendum og margbreyttari vefuaði og vönduðu prjóalesi, í stað þess, að seija uiliua óunna, eua kaupa mikið tii fatnaðar frá útlöndum, og jafnframt opaað- ist markaðr fyrir það, sem afgangs yrði heimilisþörf- um. — Inuanlaudsverzlunin er alt of lítil. Sjávarmanu- inn vantar margt úr sveitiani til fæðis og klæðuaðar, sem sveitabóndinn má vel án vera. Sjávarmaðriuu selr ýmislegt sjófang í búðina og fær út á sumt af því ónýtt rusl, sirz og þvíumlíkt tii fatnaðar, eun sveitarbóudauu Vantar sjófang til heimilisins. Þessir tveir atvinurekendr, sveitarbóndinn og sjávarmaðrian, hafa langt oflítil kynni hvor af öðrum af öðrum og viðskifti. Látum þá aldrei hafa nema vöruviðskífta■ verzlun, hún gæti með lagi verið báðum öilu hag- kvæmari enn að líta ætíð til búðariunar og ginnast þar oft á útlendu afraki. — Á þessa sýningu ættu að sjálfsögðu að koma sýnishorn af sem flestum iun- lendum vörutegundum. öætu þær stutt að betri vöru- vöudun, væri ekki til óuýtis unnið. Það gæti ver- ið uauðsynlegt fyrir þá, sem sjaldau hafa öðruvísi enn miðr vandaðar vörur á boðstólum, að sjá sem bezt vandaðar vörur frá öðrum og kynnast meðferðinni. Sýningar ættu að vera eitt af áhugamálum búuaðar- og framfarafélaga, og myndi því fé vel varið sem tii þeirra væri lagt. VI. í búnaðiuum og við búskapinu reka margir sig oft óþægiiega á máitækið: „Margt fer öðruvísi enn ætl- að er“. Ágizkauir og haudahóf, sem kallað, er gera margfalt meira tjón í búuaðarefnum enn margr hyggr. Það er þó athugandi, hversu skaðlegt það hiýtr að vera fyrir aiiar framfarir, að vaðið sé í reyk og ó- vissu með fyrirtæki, framkvæmdir og atvinnu, allar þaríir og nauðsynjar, og svo óþarfanu, í einu orði sagt: allar tekjur og útgjöid síns heimilis. Skyldu þeir búondr ekki vera heldr fáir að tiltölu, sem vitu nákvæmlega um allar tekjur sínar og útgjöld á hverju ári? Það hljóta þó flestir að sjá, að sá er mikiu betr kominn, hvernig sem veltist, sem ætíð veit fyr- irfram, hvað hann má ætla sér með útgjöld og kost- nað árlega, heldr enn hinn, sem ekkert heflr fyrir sér ár eftir ár nema biiuda von, óvissu og ágizkanir um hag sinn og ástæður, afrakstr bús síns, atvinnu og framleiðslu, viðhaid og vanliöld o. s. frv. Fyrir óvissuna ræðst margr í þau fyrirtæki, sem hanu þekk- ir ekki fyrir fram hvað kosta, eða sem ekki svar^ kostuaði og sliga hann svo, að hanu tekr sig ekki aftr, ellegar þá á hinn bóginn, að haun vogar ekki að leggja í nauðsynlegt fyrirtæki, og bíðr við það stórskaða, eiumitt fyrir það, að hann hafði ekki nokkra áreiðauíega hugmyud um kostnað og ágóða. Úr þess- ari óvissu bæta nákvæmir árlegir húreikningar að miklu ieyti. Færu menu alment að temja sér að halda búreikninga, mundi mörgum farnast betr, og sú efnahagsþoka, sem svo margir villast 1 ár frá ári, mundi fljótt sundrast fyrir reikningslegum andvara. Kaupmenn og pöntunarfélög. (Niðrl.). Almenningi kemr auðvitað ekki til hugar, að festa minsta trúnað á milliburð kaupmanna í Isa- fold um pöntunarfélögin og erindreka þeirta. Aliir vita, af hverjum toga það er spunnið. Hins vegar væri æskilegt, að pöntunarfólagsstjórar birtu í blöðunum greinilegar skýrslur um innkaup á vörnm félaganua (útsöluverð varðar ekkert um). Það hefir verið geflð í skyn í Isaf., að öll pöntunarfélög- in ættu að fá vörur með sarna verði, þótt þær séu keyptar erlendis á ólíkum tíma og sendar hingað undir ólíkum atvikum og skilyrðum. Það er furða, að nokkur skrifandi maðr skuli dirfast að bjóða al- menningi aðra eins vitleysu á prenti. Svo virðist sem pöntunarfélög þau sem skifta við Zöllner & Vídalín hafi aldrei staðið á jafnföstum fæti seip nú og aldrei verið áuægðari með viðskiftin enn nú, enda ætla þau öll að haida þeim áfram við sömu umboðsmenn, þótt margir aðrir bjóðist nú til að reka slíka umboðsverzlun í útlöndum. Félögin munu flest vera skuldlaus, eða því nær, eða þau eiga inni, og er þá bágt að segja, að þau séu fjötruð með skulda- bandi við umboðsmenn sína. Það er auðsætt, að þau álíta að engin ástæða sé til að skifta um umboðsmenn og alt sem skrifað hefir verið um umboðsmenn þeirra í kaupmanna- og stjórnarblaðiuu sé marklaust slúðr. — Það vantar ekki að völ er á fleirum áreiðauleg- um og duglegum mönnum til að hafa á hendi um- boð fyrir pöntunarfélög, og eru sumir þeirra orðnir reyndir um nokkur ár, flestir reyndari enn hr. Björn Kristjánsson. Þeir hafa og sumir miklu meira í verzl- unarveltunni enn hann, þótt þeir Zöllner og Vídalín eigi, eftir sögusögn Björns sjálfs, eingöngu að leggja hann í einelti sem hinn skæðasta keppinaut sinn. Undarleg meinloka er í höfði margra manna, er þeir geta ekki látið sér skiijast, að æskilegast væri að vér hefðum að eins einn útsölumaun að sauðfé voru í Englandi til þess að verðið héldist sepa hæst. Það er eins og þeir geti ekki skilið, að öll samkepp-

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.