Fjallkonan


Fjallkonan - 08.05.1895, Blaðsíða 4

Fjallkonan - 08.05.1895, Blaðsíða 4
80 FJALLKONAN. xn 19 Ólafr Halldörsson var gerðr að heiðrsfélaga sökum affarasællar stjórnar og þeirrar alúðar er hann hefir sýnt félaginu. Druknun. 2. maí sigldi sig um bátr á Vogavík með tveimr mönnum; druknaði formaðrinn, Guðmundr Magnússon frá Norðrkoti í Vogum á sjötugsaldri, al- kunnr formaðr og sjómaðr bezti, enn hinum mannin- inum var bjargað af kili. Skipstrand. Timbrskip Stokkseyrarfélagsins strand- aði á sunnud. 28. apr. Uppboðið fór fram 30. apríl. Farmrinn seldist á 3260 kr.. enn skipskrokkrinn á 490 kr. Formaðr télagsstjórnarinnar varð hæstbjóð- andi fyrir hönd félagsins. Verzlun H. TH. A. THOMSENi' Sjöl, Svart klæði, Kjólatau, Svuntudúkar, Jerseylíf, Gardínudúkar, Skinnhanzkar 3hneptir 1,40, Skófatn- aðr allskonar, Höfuðföt, og margt niargt fleira. í verzlun H. TH. A. THOISEI hafa komið um 600,000 pd. af allskonar vörum, þarf- legum og hentngura. Margbreyttar birgðir af öllum mögulegum tegundum. Verðið mjög lágt vegna ódýrs flutningsgjalds með stóru seglskipi hingað. Einnig hafa komið talsverðar vörubirgðir með JLaura’. Ennfremr er á leiðinni hingað ^skonnertBkip’ með vörur þær, er ekki fengu rúm í hinum skipun- um, t. d. nýjar vörutegundir, frá Austr A9íu: land- skóleður frá Indíum og postulín frá Japan, ennfremr ýmislegr glervarningr, vindlar, talsvert afþungavöru og margt fleira. Beita. Saltaðir brislingar komnir aftr; einnig ný tegund af beitusili frá Noregi. H. Th. A. Thomsen. Medicinal-Cognac (Lækninga-konjakk), sem hvarvetna um Danmörk hefir náð feikna útbreiðslu, er nú einnig flutt til íslands. Þetta konjakk er ekki nefnt svo fyrir það, að það sé blandið lyfja- efnum, heldr að eins til að benda á. að óhætt sé að viðhafa það, þegar svo stendr á, að læknir ræðr til að neyta konjakks, með því að það er svo ólíkt mörgu öðru konjakki, sem haft er á boðstólum, að það er með öllu ómeingað annarlegum efnum, hvaða nafni sem þau nefnast, og er þvi í sinni röð alveg einstök vara að gerð. Með því að dvelja i átthaga-héruðum konjakksins, hefi ég haft tæki- færi til að kynna mér til fullnustu konjakksgerðina, og með því að ég hefi keypt árlega stórkaupum hinar beztu og hreinustu tegundir, er ég fær um að bjóða þenna drykk, sem fortakslaust er hinn hollasti, kraft- fyizti, bragðbezti og ódýrasti sem heirasverzlunin hefir að bjóða, og getr því lækninga-konjakkið staðizt alla samkeppni. Gætið að vörumerki mínu hinu danska og franska flaggi krosslögðu með fangamarki verzlunarinnar og að markið er á flöskuumbúð- inni, einnig að verðið: ,Fin’ kr. 2.00. — ,Fineste’ kr. 3.00 er merkt á umbúðinni. Fæst í flestum verzlunum á íslandi. Með því að ég hefi fengið einka-útsölu á konjakki mínu á íslandi í hendr hr. Thor. E. Tulinius, Strandgade 12, Kjöbenhavn C, eru menn beðnir að senda honum pantanir sínar. Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark, einka-inntiytjandi. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst | vcrzlun Magnúsar Einarssonar ókcypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. úrsmiðs á Vestdaiseyri við Seyðisfjörð fást J. Jónassen, sem cinnig gefr allar ágæt yasaúr og margs konar vandaðar nauðsynlcgar upplýsingar um lífs- vgrur mefl mjög góðu ábyrgVV. Vottorð. Ég undirskrifuð hefi allmörg ár þjáðst af gigt, óhægð fyrir brjósti og svefnleysi, og var mjög þungt haldin. Ég leitaði mér læknishjálp- ar, enn árangrslaust. Fyrir tæpu ári var mér ráðið að reyna Kína- lífs-elixír hr. Valdemars Petersen, er ég einnig gerði, og á þessum stutta tíma hefi ég nálega fengið heilsu mína aftr, og vona, að ég verði alheilbrigð áðr enn langt um líðr. Með því að Kína-lífs-elixírinn hefir hjálpað mér svona vel, ræð ég sér- hverjum, er þjáist af áðrgreindum eða svipuðum veikindum, að reyna hann. Kaldaðarnesi, 23. nðv. 1894. Guðrún Einarsdóttir. Kína-lífs-elixíriim fæst hjá flest- um kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína lífs-elixír, eru kaup- endr beðnir að líta vel eftir því, að VF— standi A flöskunum í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firma- nafnið Yaldemar Petersen, Frede- rikshavn, Danm;írk. Herbergi fœst til leigu. Ritstj. visar á. Þakkarávarp. Hér með votta ég mitt innilegt hjartans þakklæti öllnm þeim gððu konum á Eyrarbakka, sem á ýmsan hátt sýndu mér hluttekningu og hjálpsemi í raunum mínnm, er ég misti minn elskulega eiginmann, Jðn Jónsson á Litlu-Háeyri, 17. nðv. f. á. Þær eru fleiri enn svo, að ég geti nafngreint þær allar; veit líka, að þær ðska þess ekki. Nefna verð ég þó Kvenfélagið á Eyrarbakka, og sérstaklega frú E. Nielsen, sem jafnan er þar til hjálpar komin, sem hún veit að bágstatt er og hún getr til náð. Litlu-Háeyri, 1, maí 1895. Ouðrún Símonardóttir. Þakkarávarp. Við undirskrifuð vottum hér með okkar innil. hjartans þakklæti þeim heiðrshjónum Pétri Örnðlfssyni og konu hans í Hvassahraunskoti, fyrir alla þá aðhjúkrun, alúð og umhyggju, er þau sýndu og báru fyrir okkar hjartkæra eigin- manni og föður, Magnúsi sál. Árnasyni, er hann, á ferðalagi, bar þar að veíkan á heimili þeirra. Sömuleiðis þökkum við af hjarta hinum valinkunnu hjðnum, óðalsb. Stefáni Pálssyni á Stðru- Vatn3leysu og konu hans fyrir hina miklu hluttekning sína þegar hann var þangað kominn (og hann eftir 2 tíma þjáuinga- sama dvöl andaðist þar), — sem reyndust okkr á allan hátt í þesum raunum okkar eins og beztu foreldrar ipundu gera við sín börn, og öll sú framkoma þessara kærleiksriku hjóna ðskum við af hjarta að sé í heiðri höfð, jafnframt og við þökkum öll- um þeim sem heiðruðu minningu hans við útförina. Holti, 20. apríl 1895. Halld. Ólafsdóttir. Ól. H. Magnússon. Sezelja M. Magnúsdóttir. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Félagsprentsmiðjan.

x

Fjallkonan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.