Fjallkonan


Fjallkonan - 14.05.1895, Side 3

Fjallkonan - 14.05.1895, Side 3
14. maí 1895. FJALLKONAN. 83 til að hrinda högurn sínum og hagsæld í betra og viðunanlegra horf. Yér þykjumst mega treysta því, að sérhvert kjör- | dæmi laudsins, sein nær liggr fuudarstaðnum, verði fúst tii að fjölmenna fundinn á sagðan hátt, er hin fjarlægustu láta ekki margíalt meiri torfærur og vega- lengd sér fyrir brjósti brenna, enda skorum vér á hvern hugsandi ættjarðarvin, að hann láti þetta mál til sín taka, og leggi sinn skerf fram til þess að þjóð- in sýni, að húu sé því vaxiu að lyfta merki þjóð- legrar sjálfsmeðvitundar. eindrægnis og staðfestu á hiuum fornhelga stað Þingvelli svo hátt á þessu ári, sern er 50 ára afmæli hins endrreista alþingis, að hinar mentuðu nágrannaþjóðir veiti freisisframsókn hennar og lögmætum kröfum meira athygli enn að undanförnu og hrindi af henni sjálfri ámæli fyrír þjóðlega deyfð og þróttleysi, sem er hið hættulegasta vopn í höndum andstæðinga hennar. Héðinshöfða, 29. dag marzmánaðar 1895. Benedikt Sveinsson. Sjómannaskóli á Faney, (Fanö Navigationsskole). Við hið opÍDbera próf, sem nú er lokið, lét 9kól- inn 10 lærisveina ganga undir almeut stýrimannapróf, sem allir luku því með sérlega góðum vitnisburði. Við aðra deildina (skipstjórapróf) gengu alis 12 iæri- sveinar undir próf í ýmsum greinum, 7 af þeirn tóku hið rneira sjómannapróf (udvidet navigation); 11 tóku próf i sjórétti og verzlunarfræði, 11 í landafræði og verkfræði, 6 í easku og 4 tóku aukapróf í vélafræði. Ný tiisögu hefst strax í öllum greinum. Nýir læri- sveinar geta geflð sig fram hvenær sem þeir vilja. Fátækir og iðnir lærisveinar í annari deild fá 15— 20 kr. styrk úr ríkissjóði um mánuðinn fyrir utan alt að 100 kr. aukreitis. Allar frekari upplýsingar geta meun fengið með því að snúa sér til forstöðu- manns skólaus. L,. Nie. Sörensen. Einn af þeim sem gekk upp i þetta skifti var Andr. Pét. Júl. Ólafsson fra Söndum i Dýrafirði, sem tók stýrimannspróf með góðum vitnisburði eftir 10 mánaða vist í skólanum. í verzlun H. TH. A. THOISEI hafa komið um 600,000 pd. af allskonar vörum, þarf- legum og hentugum. Margbreyttar birgðir af öllum mögulegum tegundum. Verðið mjög lágt vegna ódýrs flutningsgjalds með stóru seglskipi hingað. Einnig hafa komið talsverðar vörubirgðir með .Laura’. Enufremr er á leiðinni hingað (skonnertskip’ með vörur þær, er ekki fengu rúm í hinum skipun- um, t. d. nýjar vörutegundir, frá AustrAsíu: Jand- skóieður frá Indíum og postulín frá Japau, ennfremr ýmislegr glervarningr, viudlar, talsvert afþungavöru og margt fieira. IJtanáskrift til Jóns Ólafssonar fyrv. alþm. er nú svo: Jón Ólafsson, Field-Columbian Museum Library, Chicago, 111., U. S. Svart Klœöi. Gufuskip það, sem í vetr flutti fyrir mig klæði frá Þýzkalandi til Danmerkur, rak sig á ís, svo að sjór komst að vörunum. Klæðið blotnaði litið eitt í jaðr- ana. Síðan var það þvegið vandlega úr heitu vatni i maskínum, sem til þess eru gerðar, og er nú orðið eins gott eða jafnvel betra enn klæði vanalega gerist. Klæðið liggr til sýnis í sérstöku herbergi og er selt með fjórðaparts afslætti. H. Th. A. Tlionisen. Eftir skýrslum frá agentum mínum með „Thyra“ síðast og með landpóstum, hafa mjög fáir skrifað sig enn þá til vestrflutniugs í ár, og er því útséð um það, að beinn flutuingr fáist i ár. Ég læt þá þvi hér með vita, er ætla að flytja sig héðan af landi í ár til Ameríku og taka sér far með „Allan Línunniu,. að þeir verði fiuttir með danska póstskipinu „Thyrau í júní til Skotlauds, og þaðan beiua leið til þeirra staða er þeir ætla til. Enu þeir, sem einhverra or- saka vegna ekki geta fárið með „Thyra“, geta farið með „Laurau í júlí. Vestrfarar verða að gæta þess vel, að vera komn- ir nógu tímanlega á þann stað eða höfu er þeir óska að fara á skip frá, og skipin samkvæmt ferðaáætlun þeirra eiga að koma við á í júní og júlí, svo þeir ekki missi af farinu. Túlkr verðr fenginn með fóikinu, ef miust 30 fu]]- orðnir fara með sama skipi í sömu ferð. Fargjald verðr í ár frá íslandi til Winnipeg fyrir hvern sem er yfir 12 ára ...... kr. 150,00 fyrir börn frá 5 til 12 ára................— 75 00 fyrir börn frá 1 til 5 ára.................— 53 00 fyrir börn á fyrsta ári....................— 10 00 Sigfús Eymundsson, aðalumboðsmaðr Allan-Línunnar & íslandi. Orgel-harmonium í kirkjur og heimahús frá 125 kr.-4-10°/0 afslætti gegn borgun út í | hönd. Okkar harmonium eru brúkuð uni alt | ísland og eru viðrkend að vera liin beztu. | Það má panta hljóðfærin hjá þeasum inönnum, í sem auk margra annara gefa þeiin beztu með 3 mæli sín: Hr. dómkirkjuorganista Jónasi Helgasyni, I i í — kaupm. Birni Kristjánssyni í lleykjavík, — — Jacob Grunnlaugssyni Nansens- gade 46 A., Kjöbenliavn K. Biðjið um verðlista vorn, sem er með myndum Jj og óheypis H PETERSEN & STENSTRUP, ™ Kjöbenhavn V. wssEæHsasssasaEasasasHEaEaEgsaBssass Til vestrfara.

x

Fjallkonan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.