Fjallkonan


Fjallkonan - 03.07.1895, Qupperneq 4

Fjallkonan - 03.07.1895, Qupperneq 4
112 FJALLKONAN. xn 27 foldar fer þverrandi hér um slóðir og með framkomu sinni út af afdrifum Skúlamálsins heflr hún hlaðið drjúgum grjðti að höfði sínu. Persðnulegar dylgjugreinir, sem varla minnast á málefnið, enn elta persðnurnar austr fyrir sðl og vestr fyrir mána, setr hún í öndvegi (sjá greinir Þorl. í Fífuhvammi í fyrra og B. Kr. í vor o. fl.). Er þetta í raun og sannleika fyrir- myndar blaðamenska? — Annars þykja neðanmálssögur ísafoldar gððar og sumar ritgerðir blaðsins. Enn fingraförin þar á milli — ég sleppi þeim’. — Mannalát. (Hinn 4. júní andaðÍBt að Birnhöfða á Akra- nesi Sesselja Ouðrún Bjarnadóttir, 33 ára að aldri, kona Jör- undar bðnda Hákonarsonar er þar býr. Hún var ættuð úr Staðarsveit, dðttir Bjarna Jðhannssonar (prests Bjarnasonar á Helgafelli) og konu hans Vilborgar Illugadðttur. Sesselja sál. var greind og góð kona og hin mannvænlegasta’. Nýtt nautakjöt Finnssonar. Gott verð! Ovanalega góð tilboð! Undirskrifaðr heflr nú til sölu allskonar nýjan reið- skap, söðia, hnakka, allskonar ólar, allskonar töskur, drengjahnakka með ístöðum og ístaðsólum mjög ódýra, og yfir höfuð alt sem til reiðskapar heyrir. Aðgerðir fljótt afgreiddar; afsláttr gefinn, ef borgað er í peningum. Öll qjáldgeng íslenzk vara tekin og innskriftir til kaupmanna, líka höfð vinnuskifti við handiðnamenn ef óskast. Til hœgðarauka fyrir kaupendr tek ég hér eftir gömul reiðtygi upp í ný. Allskonar reiðskapr fæst leigðr, söðlar, hnakkar, kliftöskur, klifsöðlar og ferðakoffort. Brúkuð reiðtygi fást keypt með góðu verði. Vestrgötu 55. Samúel ólafsson. Orgel-harmonium í kirkjur og heimahús ■10°/o afslætti gegn borgun út í frá 125 kr. - hönd. Okkar harmonium eru brúkuð um alt B ísland og eru viðrkend að vera kin beztu. Það má panta hljóðfærin hjá þessum mönnum, sem auk margra annara gefa þeim beztu með- mæli sín: \ ! I i s l \ \ \ í Hr. dómkirkjuorganista Jónasi Heigasyni, KE | || — kaupm. Birni Kristjánssyni í Reykjavík, $ — — Jacob Ounnlaug8syni Nansens- J gade 46 A., Kjöbenhavn K. | Biðjið um verðlista vorn, sem er með myndum $ og ókeypis. $ PETERSEN & STENSTRUP, I Kjöbenhavn V. J SS^^SSlSSfSSSÍSaíSSSiSSSSSSáSSSÞífSSfSSSR^SS^^Í. Útsending Fjallkonunnar i Keflavík hefir á hendi Magnús Zakariasson verzlunarbókari. Hann útbýtir blaðinu í Njarðvíkr, Keflavik, Garð og Leiru, Miðnes. Hafnir og Grindavík, og eru kaupendr vinsamlega beðnir að vitja þess til hans. i^á sem veit, hvar Guðrún yngri Þðrðardðttir frá Kistufelli í Lundarreykjadal á heimili í Ameriku er beðinn að senda upp- lýsingar um það til afgreiðslu Fjallk. Hinn eini ekta Brama-lífs-elixír. (Heilbrigðls matbitter). í þau 20 ár, sem almenningr hefir notað bitter þenna, hefir hani I rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðst út uir allan heim. Honum hafa blotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixir hefir verið brúkaðr, eykst öllum líkamanun þróttr og þol, sálin endrlifnar og fjörgast, maðr verðr glaðlyndr, hug rakkr og starffús, skilningarvitin verða nœmari og menn hafa meir: ! ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefir sýnt betr að hann beri nafn með rentu enn | Brama-lífs-elixír, enn sú hylli sem hann hefir náð hjá almenningi hefir gefið tilefni til einskisnýtra eftirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akreyri: Hr. Carl Höepfner. ---- Qránufélagið. Borgaraes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörðr: Hr. N. Chr. Grram. Húsavík: Örum & Wulffs verslun. Keflavík: H. P. Duus verslun. ---- Knudtzon’s verslun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. ----Hr. Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Qránufelagið. Sauðárkrðkr: ------- Seyði8fjörðr: ------- Siglufjörðr: ------- Stykkishðlmr: Hr. N. Chr. Qram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmannaeyjar: Hr. Balldór Jóns son. Ærlækjarsel: Hr. Sigurðr Qunnlógsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen. hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Piano-IVlagazin Skandinavien, 30 Kongens Nytorv 30, Kjöbenhavn. Stærsta verksmiðja í Danmörku. Langódýrasta verð; alt selt með 5°/0 afslœtti gegn peningum eða gegn afborgun eftir samkomu- lagi. Yerksmiðja og nægar birgðir af Orgel-Harmonium. Dráttstöfuð verðskrá send ókeypis. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst 1 ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsingar um lífs- ábyrgð. íverzlun Magnúsar Einarssonar úrsmiðs á Vestdalseyri við Seyðisfjörð fást ! ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með mjög góðu verði ---------------------------------- Norðlenzkt ullarband, ágætt I hvítt þelband, er til sölu á 2 kr. 25. au. í Þingholtsstræti 18. Útgefandi: Vald. Ásmundarson. Fél agsprentsmiS.j an.

x

Fjallkonan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.