Fjallkonan - 11.12.1895, Síða 4
204
FJALLKONAN.
XII 50
H. Th. A. Thomsens verzlun
hefir nú fengið með póatskipinu fataefni, Buxnaefni,
Enskt vaðmál, Plyss-borðteppi, Gardínutau misl., Tvist-
tau tvíbr. með bekk, Angola, Javacanevas, Yaðmáls-
léreft bl. og óbl., Piqué, Lasting, Handklæðadúk og
baðhandklæði, Kantabönd, Blúndur og lissur, Silki-
borða, Kvenslipsi, Kraga, flibba og húmbúg, Brjóst-
hlífar, Skinnhanzka fóðraða, Skinnhanzka svarta og
misl., UHarhanzka, Ullar- og bómullarsokka af öllum
stærðum, Vefjagarn hvítt og misl., Brodergarn, Heklu-
garn, Regnhlífar, Havelocks, Gummi-regnkápur, Yfir-
frakka, Ullarsjalklúta, Hálsklúta, Vasaklúta hvita og
misl. og m. m. m. fl.
Huntly Blend Whisky.
Ekkert skrum: — Þetta hið ágætasta Whisky,
sem hér hefir nokkru sinni þekzt, er nú aftr komið
til W. 0. Breiðflörðs.
í VERZLUN H. TH. A. THOMSENS
— fæst: —
Sagir, Bakkasagir, Stingsagir, Þjalir allskonar,
Hefiltannir, Sporjárn, Borsveifar, Naglbítar, Tréraspar,
Siklingar, Stálvinklar, Trévinklar, og önnur verkfæri,
Skrár og allskonar lamir, Rúmskrúfur, Lyklar, Sand-
pappír og m. m. fl.
Hjá W. 0. Breiðfjörð
fást nú allskonar nauðsynjavörur, bæði til fata og
matar, enn einungis mót peningum út í hönd, eins
og áðr.
í verzlun H. TÞ. A, Thom sons
— fæst: —
Steinlím, Þakpappi, Ofnrör, Málning af öllum
litum, Fernis. Lak og Þurkandi, Flugeldar, Eld-
kveikjur, Púður. Högl og m. fleira.
JÓLABORÐ verðr sett upp hjá W. 0. Breið-
fjörð um næstu helgi, með ýmsum ódýrum enn hent-
ugum hlutum til jólanna.
í verzlun H. Th A. Thomsens
— fæst: —
Hengi- borð- og handlampar, Lampaglös, Lampa-
hjálmar, Lampabrennarar, Glasakústar ýmsar teg.,
Kolakassar, Kolaausur, Ofnskermar, Ofn-eldverjur,
Skarnsknífar, Kaffibrennarar, Kaffikvarnir, Steinolíu-
ofnar kr. 14,00, 18,00 og 25,00.
Eins og mörgum mun þegar vera orðið kunnugt.
þá tekst ég á hendr að panta allskonar útlendar vör-
ur, og fýlgi ekki prinsípi hinna mörgu annara, sem
fyrir vörupöntunum standa, að færa innkaupsverðið
fram; enn læt í þess stað innkaupsreikningana fylgja i
hverri vörupöntun. Reynið fyrst á litlu, ogsjáið til,
hvort vörur þær sem þið pantið í gegnum mig, ekki
verða töluvert ódýrari, enn þótt þið keyptuð þær í
gegnum pöntunarfélög eða aðra, sem fást við pantanir.
Reykjavik, 10. desember 1895.
____________B. EI. Bjarnason.
í verzlun H. TH. A. THOMSENS
— fæst: —
Rúgur, Rúgmjöl, Bankabygg, Grjón, Baunir, Vic-
toríu-baunir, Hænsnabygg, Hafrar, Malt og aðrar korn-
tegundir.____________________________
Stórar bírgðir eru nú til af hinum ágætu og
margbreyttu fataefniim. hjá W. 0.
Breiðfjörð. Fáið ykkr í fötin í tíma, svo hægt sé
sauma þau fyrir jólin. _____________________
Jólabazar
í verzlun H. Th. A. Thomsens.
í sérstöku herbergi er Jóláborðið’. Á því eru
margir nytsamir smáhlutir hentugir til jólagjafa. Jóla-
tré-skraut, Grimur, KotiIIons Ordner, Balblyanter.
Norðlenzkt ullarband, þrinnað og úr þeli, hvítt
og grátt er til sölu í Þingholtsstræti 18.
í verzlun H Th. A. Thomsens
— fæst: —
Kartöflur, Laukur, Epli, Jólatré, Kókoshnetur,
Valhnetur, Skógarhnetur, Confect, Rúsínur, Brjóst-
sykur, Krakmöndlur, Brendar möndlur, Stearin-kerti,
Jólakerti, Spil, Barnaspil og m. fl.
3—5 góð herbergi eru til leigu í húsi ná-
lægt miðjum bænum fá 14. maí. Ritstj. visar á.
í verzlun H. Th. A. Thomsens
— fæst: —
Chocolade margar tegnndir, Syltetöjer, Saft, Á-
vextir niðrsoðnir, Niðrsoðið kjöt og fiskmeti, Ansjósur,
Skinke, Flesk, Ostr margar teg. Sérstaklega má
minna á nýja Backsteiner-osta sem vega 4—4x/a pd.
í verziun Magnúsar Einarssonar fusmiðs á Vestdals-
eyri við Seyðisfjörð fást ágæt vasaúr og margs konar vand-
aðar viirur með mjög gððu verði.
í verzlun H. TH. A. THOMSENS
— fæst: —
Rjól bezta teg., Rulla, Reyktóbak, Vindlar í */i
V? °S V* kössum. Portvín, Sherry, Kampavín, Banco,
Bitter, Genever, St. Croix Rom, Guava Rom, Cognac
margar tegundir, Whisky 1,60 og 1,80 fl., Rinar-
vín, Rauðvín og margar tegundir af Good-templara
drykkjum.___________________________________
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá
ritstjórunum og hjá Dr. J. Jónassen, sem einnig gefr
allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð.
Brúkuö íslenzk frímerki
verða ávalt keypt hæsta verði, t. d.:
Póstfrímerki: Þjónustufrímerki:
5 aura 100 á kr. 2,50 3 aura 100 á kr. 3,00
6 — 100 „ - 4,00 5 & 10 — 100 „ - 5,00
10 — 100 „ - 2,00 16 — 100 „ - 15,00
20 — 100 „ - 6,00 20 — 100 „ - 9,00
Verðskrá send ðkeypis ef um er beðið.
Olaf Grilstad,
Throndhjem, Norge.
XTndirritaðan verðr að finna
fram á útmánuði í ,Hólabrekku’
sunnan til á Reykjavíkrlóðinni.
Rvík, 6. des. 1895.
Eyjólfr Þorsteinsson,
frá Beruflrði.
Útgefandi: Vald. Ásmundarso^.
Félagsprentsmiðjan.