Fjallkonan


Fjallkonan - 01.12.1896, Page 3

Fjallkonan - 01.12.1896, Page 3
1. des. 1896. FJALLKONAN. 191 Annað er skipsbrnninn í Gnfunesi. — Isaf. skýrir frá því máli, rétt eins og hún hefði haft njðsnir af réttarprðfunum, sem enn standa yfir, og vekr þannig grun um að réttarvitnin hafi Ijðstað upp því, sem fram fór fyrir réttinum, sem er mjög ð- sennilegt. Blaðið skýrir jafnvel út í æaar frá einstökum atrið- um málsins, og það með svo gleiðum fullyrðingum og aðdrótt- unum, að lesendrnir hljðti að ímynda sér aðQmennirnir séu sekir. Blaðið talar um ískyggilega vafninga á eignarumráðum skips- ins og útbreiðir grun um „að salan hafi verið gerð ;til mála- mynda, í því skyni að svo yrði litið á, sem hinn rétti eigandi, seljandinn, væri hlutlaus af allri hagsmunavon af brunanum (!)“ — Það er hreint og beint ðdæði, að hafa í|frammi slíkar að- drðttanir um menn, meðan málið er ðrannsakað og ekkert hefir sannazt á þá. Hinn viðburðrinn er bani Jens Jafetssonar, sem annarsstaðar er getið hér í blaðinu, eða atvikin að honum. Þar kemr það aftr fram, að ísaf. or að blaðra með einhverj- ar upplýsingar, sem fram hafi komið við rannsðkn málains. í þetta skifti er þð sízt ástæða til að ætla, að réttarvitnin hafi ljóstað upp því, sem fram hefir farið í rannsókn málBÍns. Það vill nú svo óheppilega til, að ísaf. verðr hér J tvísaga, Hún segir að Jens heitinn hafi fundizt liggjandi drukkinn og ðsjálfbjarga á götum bæjarins og verið farið með hann af lög- regluþjóninum (þ. e. Þorvaldi lögregluþj —) til nætrgistingar í tukthúsinu, enn að þegar hann kom upp í tukthúsið (eftir fá- einar mínútur) „hafi hann virzt vera með því ráði.og svo hress að hann gæti athafnaö sig sjálfr, háttað o. s. frv.“. — Hann er þá orðinn sjálfbjarga á fáeinum mínútum, maðrinn. Handauppálegging Þorvalds hefir verið heilsusamleg, og er það eins og vant er, þar sem hann leggr að blessaða líknarlðf- ana sína. Alt sem ísaf. segir um viðreign Þorvaldsilögregluþj — við Jens heitinn er auðvitað marklauBt hjal, meðan .það mál er ekki rannsakað. — Hitt kemr engum á ðvart, "þótt ritstjðri ísaf. reyni að passa hann Þorvald sinn og þvo honum einhverjum kÍBUþvotti. Þorvaldr lögregluþj — er svo hundfylgispakr við Ísafoldar-Björn, að hann skilr ekki við hann heldr enn skottið við refinn. Innræti þessara aldavina er eitthvað svipað; ,það dregr sig oftast saman, sem dámlíkast er’. Þegar ritstj. ísaf ríðr upp í sveit, þá er svo sem sjálfsagt að lögregluþjónnpæjl arins nr. 1 fari líka, og það þó óhætt sé talið, að sleppa rit- stjóranum úr bænum án lögreglugæzlu. Svo mikið er víst, og því neitar jafnvel ekki ísaf., að Jens heitinn var mjög illa til reika þegar Þorv. lögregluþj — tók hann og drð í tukthúsið, enn lítið drukkinn, — Jens sálugi var kunnugr hér i bænum og margir þektu hann; hann átti hér líka systur, sem fegins hendi mundi hafa tekið móti honum, enn Þorvaldr kaus heldr að fara með hann lengri og erfiðari leið til að geta stungið honum — inn i tukthúsið. Hann hafði verið votr upp í mitti, að sögn, og svona var honum fleygt inn í einn þenna ískalda, dimma klefa, sem hin mannúðlega lögreglu- stjðrn hefir handa ósjálfbjarga mönnum, sem finnast ájjalmanna- færi. Mátti reyndar ganga að því visu, að enginn maðr mundi þola slika meðferð, þótt fullhraustr hefði verið, hvað þá sextugr maðr og heilsubilaðr, sem Jens sálugi var. Þessi framliðni heiðrsmaðr, Jens Jafetsson, var dugandi sjó- maðr og hafði verið lengi í förum erlendis, og góðr drengr, eins og hann átti ætt tii, náskyldr Jðni riddara Sigurðssyni og fðstur- sonr Jens rektors brðður hans, enn ísaf. þykir sæma, jað flytja þau ein eftirmæli eftir hann, til huggunar eftirþreyjandi ástvin- um, að hann hafi verið drykkjumaðr frá ungum aldri og farið á sveitina(!) Það er ekki í fyrsta sinni, að ísaf. legst á ná- inn, einkum ef bindindismenn eiga ekki í hlut, hvort sem það er af rangsnúnum hofgæðingsskap (goodtemplarisme) eða annari ónáttúru. Meðferðin á Jens heitnum hefir að sögn jverið kærð fyrir yfirvöldunum, og má búast við að lögreglustjðri sýni rögg af sér í þessu máli, sem hann mun eiga að rannsaka og dæma, þótt þar Btandi líkt á og ef húsbóndi ætti að dæma hjú eða faðirinn son sinn. Annars er það ekki í fyrsta sinni, ,sem;itiltektir Þorv. lög- regluþj — hafa verið kSlðar eða vakið almenna gremju. Mörg- um mun i fersku minni það atvik, er Þorv. tðk mann einn út úr húsi wpp á sitt eindœmi og fleygði honum i tukthúsið, enn maðrinn varð síðan brjálaðr. Út af þessu ritaði fjöldi bæjarbúa undir kæruskjal, og þar með háttstandandi embættismenn, þar sem meðal annars var borið á Þorvald, að hann, Goodtempiarinn sjálfr, hefði gint tvo ófermda unglinga til ólöglegra vínkaupa. Þeim sem kunnugir eru lífsferli Þorv. lögregluþj — og allri hegðun hans frá því er hann fyrst kom til Reykjavíkr, má blöskra, að slíkr maðr skuli vera skipaðr til að gæta reglu og velsæmis í höfuðstaðnum, og er ekki óliklegt, að siðferðistil- finning bæjarbúa Bé eitthvað geggjuð, þar sem þeir hafa í mörg ár getað notazt við þetta lögreglutól. Skipsbruni. Fyrir skömmu brann þilskip (,Neptunus’) er uppi stðð í Gufunesi. Hafa verið gerðar rannsðknir út af því, sem enn er“ekki lokið. Bráðkvaddr varð í tukthúsinu hér nótt 25 f. m. Jéns Ja- fetsson,* sjómaðr úr Keflavik um sextugt; tók Þorv. lögregluþj — hann kveldið fyrir lítið eitt drukkinn og dró í tukthúsið votan í fætr og,illa til reika, og hefir að líkindum orðið innkulsa og beðið bana af því. Misprentað í grein um ,Holdsveikismálið’ í Fjallk. 39. tbl. bls. 158: „Enn ef ætti að fara að rekja ástæður þær“ (sem læknafundarmenn koma með fyrir fundarályktun sinni um holds- veikisspítalann) þá mundi það verða ofan á, að hún hefði verið samþykt til málamyndar, enn ekki að læknarnir æsktu eða von- uðust eftir að þingið tæki“ (málið að sér). Dauðadagr Sæmundar próf. í Hraungerði er misprentaðr í seinasta blaði (12.) á að vera 8. nóv. og aldr 64 ár. Framhald af sögunni (Maðrinn sem fór í annan heim’ o. s. frv. kemr í næsta blaði. Nýkomið í verziun H. Th. A. Thomsens með eimskipunum „Vesta“ og „Laura“: Rág, rúgmjöl, bankabygg, grjón, Victoria-baunir, hænsabygg, haírar, malt, og aðrar korntegundir. Jólatré, epli, laukur, kartöflur, valhnetr, skógar- hnetr, konfekt-rúsínur, og brjóstssykr, krakmöndlur, brendar möndlur, sterínkerti, jólakerti, spil, barna- spil og m. fl. SúkkuLði, margar teguadir, pækilkrydd (sylte- töj), saft, niðrsoðnir ávextir, niðrsoðið kjöt og fisk- meti, reykt svíuslær, flesk saltað, margar nýjar teg- undir af osti, einnig ekta svissneskr ostr. Rjöltóbak, rullu, reyktóbak, vindla í % % og */4 stokkum, portvín, seresvía (Sherry), kampavín, bankó, bitter, genever, St. Kroixromm, Guava romm, margar teg. af konjaki, Whisky á 1,60 og 1,80, Rín- arvín, rauðvin, og mikið af Good Templara-vínum. Hengi-,:“{borð- og handlampar, lampaglös, og lampahjálmar, glasburstar, kolakassar, kolasleifar; ofn- hlífar, ofn-eldverjur, skarnskóflur, steinolíuofnar á 14,00 og 25,00. Sement, þakpappi, ofnpípur, málning af öllum litum, fernisolía, lakk og þurkunarefni. Jólaborðið verðr til sýnis ettir nokkra daga, í sjerstöku herbergi; á því verðr fjöldi af fallegum og nytsömum smáhlutum, mjög hentugum til JÓLA- GJAFA. Jólatréstáss, grímur, Kotillons-orður, þall- ritblý o. m. fl. Saga Finnboga ramma, prentuð á Akreyri, óskast keypt*.

x

Fjallkonan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjallkonan
https://timarit.is/publication/122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.